Morgunblaðið - 23.11.1984, Side 63

Morgunblaðið - 23.11.1984, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 63 Frábær leikur „ÞETTA VAR geysilega skemmti- legur leikur. Góöar sóknir og varnir — eins og körfuknattleik- urinn gerist bestur hór é landi,“ sagöi Gunnar Þorvaröarson, þjálfari og leikmaöur íslands- meistara Njarðvíkur, eftir sigur liösins é Haukum í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í íþróttahús- inu í Hafnarfirói í gærkvöldi, 93:87. Staðan í hélfleik var 47:44 fyrir Hauka. „Bæöi liöin eru mjög léttleikandi og hafa góöum mönnum á aö skipa, en viö vorum aöeins betri í kvöld, og þaö skemmir ekki aö vinna svona leikl," sagöi Gunnar. ,Viö ætlum ekkert aö gefa eftir í vetur. Stefnum ótrauöir á fs- landsmeistaratitilinn." Leikurinn í gærkvöldi var stór- kostlegur og báöum liöum til sóma. Leikmenn sýndu glæsileg tilþrif, hratt spil var einkennandi og bæöi liö léku skynsamlega. Þegar svona liö eigast viö má ekkert fara úrskeiöis — þá er andstæöingur- inn búinn aö færa sér þaö í nyt. Leikurinn stóö í járnum fyrstu 8 mín. Staöan var þá 17:15 fyrir Hauka, en þá náöu þeir góöum Grimsby heima gegn Norwich Dregiö var í ensku mjólkurbik- arkeppninni í knattspyrnu í gær, en étta liöa úrslitin eru framund- an. Eftirtalin lió leika saman: Grimsby — Norwich Chelsea — Sheff. Wedn. Ipswich — QPR/Southampton Watford — Spurs/Sunderland kafla og komust í 25:15. Njarövík- ingar minnkuöu muninn fljótlega en Haukar höföu þó alltaf nauma forystu í fyrri hálfleik. Njarövíkingar tóku forystu strax í upphafi í siöari hálfleik — komust í 56:50. Haukar slepptu þeim þó ekki langt, munurinn varö aldrei meiri en 3 stig, og Haukar voru m.a.s. yfir um tíma — örfáum stig- um. Undir lokin reyndu Haukarnir allt sem þeir gátu til aö jafna leik- inn — léku djarft, en náöu ekki aö jafna. Þegar þrjár mín. voru eftir var staöan 85:88 fyrir Njarövík- inga. Þeir skoruöu þá fimm stig í röö og geröu út um leikinn. Staöan þá 85:93. Eins og áöur sagöi sýndu liöin körfuknattleik í hæsta gæöaflokki — og veröur aö telja þaö synd aö Haukarnir skuli hafa tapaö leik þegar þeir spila svona vel. En í þetta sinn voru andstæöingarnír bara örlítiö betri. Pálmar Sigurösson var bestur Haukanna sem oft áöur. „Viö ætl- uöum okkur aö sigra og því er auövitaö sárt aö tapa, en Njarövík- ingar spiluöu mjög vel — bæöi í vörn og sókn. Hittnin hjá þeim var gífurleg og þaö er erfitt aö leika vörn gegn liöi sem þeirra," sagöi Pálmar eftir leikinn. Segja má aö Haukarnir hafi allir veriö góöir, Ólafur, Webster, Reynir, Hálfdán og Henning svo einhvernir sóu nefndir. Valur og Árni Lárusson voru mjög góöir hjá UMFN, einnig ísak, Gunnar og Jónas. Stigin. HAUKAR: Pálmar: 24, ívar Webster 18, Ólafur Rafnsson 17, Hálfdaii 14, Kristinn 6, Reynir 6 og Henning 2. UMFN: Valur 30, Árni Lárusson 21, isak 20, Gunnar 12, Jónas 6, Helgi Rafnsson 4. — égés. • Ivar Webster skorar eina af körfum sfnum f gærkvöldi. Hann lék vel sem og aörir Haukar — en þaö dugöi ekki aö þessu sinni. s Ragnar, herrafata- verslun, opnar á morgun í nýju og glæsilegu húsnædi við Laugaveg. Ragnar, herrafata- verslun, leggur áherslu á vandaða vöru og persónulega þjonustu. Ragnar, herrafata- verslun, býður yður velkominn á nýja staðirm að Laugavegi 61-63. Með ftessum áfanga verslunarinnar væntir Ragnar og starfsfólk hans, að þau geti veitt viðskiptavinum sinum enn betri þjónustu en áður. Ragnak Flytijr í Nótt Öq Opnar a MORGUN Verið velkomin í nýju verslunina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.