Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.12.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 23 í íslandsheim- sókn á síðustu öld Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Sir ('harles H.J. Anderson: Fram- andi iand, dagbókarkorn úr íslands ferð 1863. Böðvar Kvaran bjó til útgáfu. Útg. Örn og Örlygur 1984. FERÐABÆKUR er greina frá ís- landi þykja alltaf forvitnilegar, enda hafa þau rit verið af ýmsum toga. Það var löngu viðtekin skoð- un Evrópubúa og annarra, sem lögðu sig eftir, að kanna hagi ís- lendinga, að landið væri á mörk- um hins byggilega heims. Hér væri að finna innganginn í sjálft helvíti og að auki hefðist hér við undarleg þjóð. Auðvitað komu öðru hverju út bækur á næsta sæmilegan hátt af íslandi og jókst hlutfall þeirra gegnum tíðina. Framandi land Charles Ander- son hefur ekki verið hugsað til prentunar í þessari útgáfu. Engu að síður er fengur að bókinni í vandaðri og glæsilegri útgáfu Arnar. Þar segir frá ferð hans sumarið 1863, um rúntinn Þingvellir — Gullfoss — Geysir. Að vísu kemur fram, að hann er að líkindum fyrsti Bretinn sem skoðaði Gull- foss. Hrifst hann svo mjög af að hann segist hvergi hafa séð til- komumeira vatnsfall. Yfirleitt er Anderson hrifinn af landinu og ber íslendingum vel söguna. Þeir hafa verið gestrisnir og alúðlegir en jafnframt nokkuð alvörugefnir. Gjarnan var gist í kirkjum ellegar legið í tjöldum, milli þess sem Anderson og sonur hans skutu sér lóur og spóa í matinn eða mokuðu silungi upp úr ánum. Það þætti að líkindum ekki góð latína nú á dög- um að drepa alit kvikt í kringum sig. Anderson fer einnig til Krísu- víkur og nýtur þá leiðsagnar dr. Jóns Hjaltalíns. Með í þeirri för er einnig T.W. Evans, brezkur þing- maður. Sá reit grein um ferðina og er hún birt í bókinni. Það sem sennilega er athyglis- verðast við þessa bók er annars vegar það sem segir af Islending- um, hins vegar þau áhrif sem landið hefur á ferðamenn, sem komu hingað á þessum tíma. Enda er Anderson ekki að spara lýs- ingarorðin. Þýðing Böðvars Kvarans er afar læsileg og hann hefur einnig dreg- ið saman ítarlegar skýringar, sem fengur er að. Ekki verður svo skilizt við þessa bók, án þess að ítreka hversu mik- ill metnaður hefur verið lagður í útgáfuna svo að allt er það forlag- inu til hins mesta sóma. Nýju ullarúlpumar frá Álafossi eru nánast full- komnar vetrarflíkur; filýjar og skjólgóðar. Pær eru auk þess með nýtískulegu sniði; víðar og sérlega þœgilegar. Ullarúlpurnar frá Álafossi fienta nútíma- fólki, sem vill láta sér líða vel. ULLARULPUR SALIX Boröstofu- og vegghúsgögn SALIX eru húsgögnin sem staöist hafa strangar gæöakröfur á erlendum markaði og hlotiö þar umtalsverða hylli vandlátra kaupenda. Viö getum nú boðið þessa vönduöu húsgagnasamstæöu á heimamarkaöi. læsileg sófasett í stóru úrvali Irésmidian vidir HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 2 - KÓPAVOGI SÍMI 45100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.