Morgunblaðið - 05.12.1984, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ný útskrifaöur
(animatrice ed orrganizza trice turistica)
óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 98-1343.
Starfskraftur
óskast í morgunræstingu.
Upplýsingar í síma 687601.
Ræstingamiöstööin.
fræðingur
Óskum eftir aö ráöa byggingatæknifræðing
til sölu- og ráðgjafastarfa frá og meö 1. janú-
ar 1985.
a) Viö leitum aö manni sem hefur hæfileika
til aö vinna sjálfstætt aö ofangreindum
störfum.
b) Viökomandi þarf að tala og rita ensku og
dönsku.
c) Þjálfun fer fram aö hluta til erlendis, og er
aö nokkru leyti bundin tölvunotkun.
Allar upplýsingar gefur Gunnlaugur Daníels-
son á skrifstofutíma, ekki í síma.
O. Johnson & Kaaber hf.,
Sætúni 8.
Viðskiptafræðingur
Frjálst framtak óskar aö ráöa til sín starfs-
mann meö viöskipta- eöa hagfræðimenntun
tii rit- og rannsóknastarfa fyrir atvinnulífs-
blöö sín, Frjálsa verslun, Sjávarfréttir og iön-
aöarblaðiö.
Ekki er þörf á reynslu í blaðamennsku. Til
þess er þó ætlast aö viökomandi sé vel rit-
fær.
í boöi eru góö laun og vinna í hraövaxandi
fjölmiölafyrirtæki meö fjölda af hressu og
færu fólki.
Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofan-
greint starf eru vinsamlegast beðnir aö
leggja inn skriflegar umsóknir, sem tilgreini
menntun, starfsreynslu og annaö þaö sem aö
gagni gæti komiö viö mat á hæfni.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem, algjört
trúnaöarmál og öllum veröur svarað.
Frjálst Framtak,
Ármúia 18. Sími 82300.
Álftanes —
Blaðberar
Morgunblaðið óskar aö ráöa blaöbera á
Álftanes — suöurnesiö.
Upplýsingar í síma 51880.
Verkstæðisvinna
Gamla kompaníiö óskar aö ráöa nokkra hús-
gagnasmiöi og menn vana verkstæðis- og
lakkvinnu. Unnið eftir bónuskerfi.
Upplýsingar aöeins á staðnum, Bíldshöföa
18, hjá framleiðslustjóra.
Ritarastarf
Háskólabókasafn óskar aö ráða ritara. Um-
sóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf
sendist Háskólabókaveröi, Háskóla íslands,
101 Reykjavík fyrir 10. des. nk.
Fullorðin kona
óskar eftir ráðskonustöðu á litlu heimili. Til-
boð merkt: „F — 61“ sendist augl.deild Mbl.
fyrir 7/12.
Beitingamenn
Útgeröarfélagiö Baröinn hf. í Kópavogi óskar
aö ráöa beitingamenn strax. Uppl. í síma
44110 eða 43220.
Tæknimaður
Tæknimaður meö menntun og reynslu á
tölvusviði óskast í stýritölvudeild okkar.
Æskileg reynsla í RSX-11, RT-11, fortran og
forritun fyrir örtölvur.
Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri,
sími 52365.
íslenska Álfélagið hf.,
Straumsvík.
Vanan
matreiðslumann
meö menntun vantar vinnu sem fyrst, getur
byrjað strax. Meömæli ef óskaö er.
Uppl. í síma 12169.
Bifreiðastjóri
Útgeröarfélagiö Barðinn hf., Kópavogi, óskar
aö ráöa bifreiðastjóra meö meirapróf.
Uppl. í símum 44110 eöa 43220.
Staða
hjúkrunarforstjóra
viö Heilsugæslustööina á Höfn í Hornafiröi er
laus nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Heilbrigöismála-
ráöuneytiö eða læknar og framkvæmdastjóri
heilsugæslustöövarinnar, sími 97-8400.
Vélvirki
Óskum aö ráöa vélvirkja og menn vana járn-
iönaði.
Uppl. hjá verkstjóra.
Hvaleyrarbraut 3, sími 52160.
Hafnarfiröi.
Skemmtanastjóri
Einn vinsælasti skemmtistaöur landsins
óskar að ráöa ungan mann eöa konu sem
skemmtanastjóra.
Starfiö er fólgiö í umsjá meö skemmtikröft-
um, kynningarstörfum, tónlistarvali o.fl.
Viökomandi þarf aö hafa áhuga fyrir
skemmtanalífinu vera hugmyndaríkur, vel
máli farin og tilbúinn til aö vinna á kvöldin.
Þau sem áhuga hafa fyrir starfinu eru beöin
aö leggja inn umsókn á augl.deild Mbl. meö
uppl. um aldur, menntun og þaö er máli kann
að skipta fyrir 14. desember nk. merkt:
„Skemmtanastjóri — 2048“.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
kennsla
IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI
Innritun á vorönn lýkur 7. desember.
Innritaöir veröa nýir nemendur í eftirtaldar
deildir:
Verkdeiid málmiöna
Verkdeild tréiöna
Verkdeild rafiöna
1. stig fyrir samningsb. iönnema
3. stig fyrir samningsb. iönnema
Fornám.
Innritun fer fram daglega frá kl. 8.30—13.30.
Kennsla á vorönn hefst 7. janúar 1985.
Skólastjóri.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. trébáta 100—130 rúm-
lesta aö stærö meö nýlegum aöalvélum.
Höfum kaupendur aö 150—250 rúmlesta yf-
irbyggðum stálbátum. Vantar einnig á sölu-
skrá báta 20—80 rúmlestir.
ZKRAtUTVEGS
]T^.i <1
VV VI
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500
Lítið innfyrirtæki til sölu
Staösett í Reykjavík. Starfsmenn 2—3. Góö
arösemi, hreinlegur iðnaöur. Vinsamlegast
leggiö inn nöfn og símanúmer á augl.d. Mbl.
merkt: „1 — 2361“.
Jörð til sölu
Jörðin Tjörn í Mýrahreppi í Austur-Skafta-
fellssýslu ásamt bústofni og vélum er til sölu
nú þegar.
Allar nánari uppl. gefa Sigþór Guömundsson
í síma 97-8644 Höfn, og Ðenedikt Bjarnason
bóndi, Tjörn, sími 97-8017.