Morgunblaðið - 05.12.1984, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.12.1984, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 55 ar til Zíonhæða sannleikans og kærleikans. 2. Sem baðstofa — íslenzk torf- kirkja að upphafsstíl. Þar var Jesús tignaður heitast í kvöld- bæn af vörum ömmu og mömmu í rökkrinu undir súð- inni við stafngluggann. 3. Sem heilög þrenning — sam- einuð í boðskap Jesú Krists: Sólarföður — himins og jarðar, Sonarins — guðsbarns á jörðu Anda heilags — orkulind lífsins ei- lífa. Allt skyldi þetta birtast í þrístrendingum þessa mikla musteris, sem sameinaði hið lága og háa, hið smáa og stóra, langholt strits og fórna í auð- mýkt og lotningu fyrir háloga- landi æðstu hugsjóna mannkyns í stjörnudýrð norðurljósa. Jörð og himinn í faðmlögum signd af höndu Sólarföður. En um leið verður hvert hand- tak hér unnið i skapandi mætti á brautu kærleikans að handtaki guðskraftar. Þessar gjafir, þessar fórnir, bænir og strit barna jarðar, kynslóða, sem koma og fara, fæðast og deyja, allt skal þetta blessað eilífum þökkum ofar tímans straumi. „Hið smáa, sem var skal ei lastað og lítt, en lyft upp í framför hafið og prýtt." Hér skal verða musteri tóna og bæna, þar sem hið sýnilega og ósýnilega rennur saman í sign- aða dýrð í hvelfingu þessa helgi- dóms við Sólheima framtíðar- innar í höfuðborg íslands við Sund og Voga. Og einmitt nú í litum, þúsund litum haust- kvöldsins, ilmi deyjandi blóma liðins sumars undir stjörnu- himni óska og bæna tökumst við í hendur með gleðibrosi á vörum og fagnaðartári á brá. Þökkum allt, sem hér er orðið áþreifanlegt frá óskaheimi hins ósýnilega, fyrir heitan hjartslátt og fórnandi handtök þeirra, sem kunna að elska og starfa til efl- ingar hinu fagra, sanna og góða á Guðsvegum. Þau eru í sann- leika systkini Meistarans mikla frá Nazaret. Það er æðsta tak- mark mannsbarns á jörðu. Hér er musteri hreinleikans og hógværðarinnar, kirkja Lang- holtssafnaðar við Sund og Voga. En yfir hvelfist Hálogaland hins dýrðlega stjörnuhimins hér á hæðinni með útsýn til allra átta. Við beygjum höfuð í auðmýkt og lotningu og segjum öll: Heiðstirnd bláa hvelfing nætur hreinu lýst af mánaskini, norðurljosa af logum glæst. Heill sé þér sem helgast lætur himinfúsa Ijóssins vini til að lyfta hug sem hæst. Hugum, sem í hæðir snúa hefja von til Sólarlanda. Þeim, sem eilífð birtu ber, skal þitt stjörnubelti brúa breiðast djúp á milli stranda — lífsins þar og lífsins hér. Stgr.Th. „Þér eruð ljós heimsins." „Þér eruð salt jarðar." „Er nokkur æðri aðal hér á jörð en eiga sjón út yfir hringinn þröngva og vekja, knýja hópsins veiku hjörð til hærra lífs, til ódauðlegra söngva.” E.B. Megi það verða hlutverk æðst ykkar í þessum helgidómi Guðs um ókomin ár og aldir. Reykjavík, 16. september 1984, Útflutningur Svíþjóðar til annarra Norðurlanda 1983 Útflutningnum er skipt milli landa í milljörðum kr. Jl s i n FINNLAND Skiptíng útfhitningsins 1983 Útflutningnum er skipt milli landa í prósentutöl- um miðað við heildar- útflutninginn. NORGE DANMARK HNLAND 210,3 MILLJARÐAR SAMANLAGT ÍSLAND NOREGUR SKIPTING ÚTFLUTNINGSINS 1984 (JAN.MAÍ) NOREGUR 9,4 milljarðar DANMÖRK 8,9 milljarðar FINNLAND 6,1 milljarðar n.i ni DANMÖRK öðrum sjónarhóli. Þau eru sá markaður, sem fyrirtækin geta prófað fyrst til að kanna hvort úflutningsvaran stenst það þol- próf að vera hæf til útfíutnings. Þetta á sérstaklega við um litlu og meðalstóru fyrirtækin. Stórfyrir- tækin eiga alltaf léttara með að ná fótfestu á fjarlægari og erfiðari mörkuðum. Þróunin í ár sýnir að Svíþjóð heldur greinilega sinum hlut á „heimamarkaðnum" þ.e. á hinum Norðurlöndunum. í ár verður út- flutningurinn til hinna Norður- landanna rúmlega 25 prósent af heildarútflutningum ef enginn afturkippur verður, sem er harla ólíklegt eins og málin standa þessa stundina. HELLA Hús í byggingu til sölu. Fullfrágengiö aö utan. 5 herb. 153 fm auk 30 fm bílskúrs. Verð kr. 1.900.000.- Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 99-5888. LEYNDARMALIÐ... . . . á bak við velklædda konu er hin fullkomna, alhliða og einfalda saumavél sem laðar fram sköpunargleði þess sem saumar. Þótt hin nýja Singer saumavél sé tæknilega fullkomin, þá er hún einföld í meðfömm - og svo sparar hún þér stórfé. SINGER sporí Jramar. n m * nj'n nniuúa $ SAMBANDSINS ÁRMÚI.A3 SÍMI 6819I0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.