Morgunblaðið - 05.12.1984, Side 63

Morgunblaðið - 05.12.1984, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984 63 VISA ÍSLAND HorgunblaAift/Ól.K.Mag. Tónlistarsamkundur á Gljúfrasteini! Eins og fram hefur komið í blaðinu sendir Halldór Laxness frá sér ritgerðasafn í ár og Auður Sveinsdóttir kona hans rifjar upp lífsferil sinn í samtali við Eddu Andrésdóttur. Á blaðamannafundi á dögunum, pegar bækurnar voru kynntar, sögðu þau hjón frá því meðal annars að á árum áður hefðu oft verið haldnar hinar herlegustu tónlistarsamkundur á Gljúfrasteini og komu þar fram margir merkir listamenn. Allt hefði þetta verið fyrir frumkvæði og atbeina vinar þeirra og velvildarmanns Ragnars heitins í Smára, en hann var ein helzta driffjöðrin í Tónlistarfélaginu svo áratugum skipti. Auk þess var Ragnar eins og alkunnugt er útgefandi verka Laxness síðustu 40 ár. Á myndunum með þeim hjónum er ekkja Ragnars, Björg Ellingsen. Hún sagði að Helgafell væri nú orðið hlutafélag og sæi Valva Árnadóttir, dótturdóttir Ragnars, að mestu um ______________________________ daglegan rekstur þess. Númer eftirlýstra VISA-korta: 4507 4100 0000 3351 4548 9000 0000 1851 4548 9000 0001 8863 4548 9000 0004 1584 Verölaun kr. 2.000 heitin þeim gjaldkera, sem tekur eftirlýst kort úr umferð og sendir VISA ÍSLANDI sundurklippt. -LUGFREYJUFELAG ÍSLANDS Tina Onassis er ófrísk Það er óhætt að segja að Tina Onassis sé orðin myndarleg utan um sig, en hún á von á barni sínu ,nú í byrjun næsta árs. Á myndinni er hún ásamt unnusta sínum, Thierry Roussel. ER SKIRTEINI MITUR GILDIGENGID? -eða gerirþað fljótlega. * . *«<*>*£& V* t&T- HafBu gát á gildrstímanum. Fjöldi fólks missir ökuleyfið á hverju ari vegna vanrækslu við endur- nýjun. Slík vanræksla getur kostað það, að taka þurfi ökupróf að nýju. ( tilefni 5 ára afmælis Passamynda bjóðum við 15% afslátt í desember á öllum passamyndatökum. Við endurnýjun öku- skírtcinis þarf að hafa cftirfarandi hand bært: • Nýjarskírteinismyndir Gatnla ökuskírtcinið • Læknisvottorð 11315! PASSAMYNDIR f ALLA PASSA Á HLEMMI f " " " \ Viðtalstími og mót- taka gæludýra daglega eftir umtali í sima 37107. Nætur- og helgi- dagavakt í síma 37107. Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur, Skipasundi 15, Reykjavík, sími 37107, Félag flugfreyja þrjátíu Fyrir þrjátíu árum stofn- uðu 15 stúlkur félag flug- freyja og var fyrsti formaður þess Andrea Þorleifsdóttir. Síðastliðinn föstudag héldu flugfreyjur upp á afmæli með pomp og prakt á Hótel Loft- leiðum og að sögn Margrétar Guðmundsdóttur núverandi formanns félagsins, var margt um manninn og margar góðar gjafir sem bárust. Flugleiðir gáfu flugfreyjunum málverk eftir Pétur Friðrik, fundar- hamar barst frá flugvirkjum. Flugþjónar félagsins eru orðn- ir nokkuð margir og hélt einn þeirra ræðu um það m.a. hversu hvimleitt það væri fyrir karlmennina að vera í félagi flugfreyja. ara Tma Onassis ásamt unnusta sínunt Thierry Boussel. COSPER 11 OOSPEK 9379 — T»etta Eiér, þetu er loftraestHistÍH.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.