Morgunblaðið - 05.12.1984, Page 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 1984
mm K '1M
il' ir W Á V js
Morgunblaöiö/Júlíus.
• Hér má sjá sundfólk Héraðssambandsins Skarphéóins eftir sigur í bikarkeppni SSÍ í sundi, en hún fór
fram um síðustu helgi. Það er Magnús Ólafsson sem lyftir hinum glæsilega verðlaunabikar sem HSK hlaut.
HSK sigraöi með miklum yfirburöum, hlaut 205 stig.
Glæsilegur
árangur
Eðvarðs í
Danmörku
EDVARÐ Þ. Eðvarðsson, sund-
maður úr Njarövíkum, náði
frábærum árangri, besta
árangri sem íslenskur sund-
maður hefur nokkru sinni náð.
Hann sigraði í tveimur greinum
í dönsku bikarkeppninni í
sundi og setti íslandsmet í
þeim báðum.
Eðvarð sigraði í 100 metra
baksundi, synti á 57,60 sek. og
bætti eigið met um hvorki meira
né minna en rúmar tvær sek-
úndur! Gamla metið var 59,90
sek. Þá sigraði Eðvarð í 200
metra baksundi, þá vegalengd
synti hann á 2:05,86 og aftur var
um mikla bætingu að ræða. Hið
gamla íslandsmet Eðvarðs í
þessari grein var 2:09,90 mín.
Ragnar Guðmundsson, sonur
Guðmundar Harðarsonar, sund-
þjálfarans kunna, sem þjálfar liö
Neptún, sigraöi einnig í tveimur
greinum á mótinu. Ragnar sigr-
aöi í 1500 metra skriösundi á
16:19,56 mín. og í 400 metra
skriðsundi á 4:08,49 mín. Milli-
tími hans í því sundi, eftir 200
metra var 2:02,2 mín. sem er
íslenskt piltamet.
Neptún sigraði i kvennaflokki
í bikarkeppninni dönsku, hlauf
10.649 stig, Álaborg varð í öðru
sæti með 10.449 og Trison í
þriðja sæti með 9.797, en það
lið er frá Kaupmannahöfn.
Neptún varð í þriðja sæti í
karlaflokki meö 11.073 stig, þaö
sigraöi Holterbro með 11.641
stig og Alaborg varð í öðru sæti
meö 11.355 stig.
Mikið
hlegiö í
Hamborg!
Frá Jóhanni Inga Gunnarasyni, fréttamanni
Morgunblaösins í Vestur-Þýskalandi.
ÞAÐ VAR míkið hlegiö í Hamborg
á laugardag er Hamburger og
Frankfurt mættust í Bundeslig-
unni í knattspyrnu.
Þannig var mál meö vexti að í
leikhléi hugöist Ernst Happell,
þjálfari Hamburger skipta um
ieikmann. Hann tilkynnti þaö leik-
manninum sem fara átti útaf, en
gleymdi aö segja Skotanum Mark
McGhee tíðindin, en hann átti aö
fara inná.,
Það var ekki fyrr en tvær mín.
voru liönar að Happell áttaði sig á
því að aöeins tíu HSV-leikmenn
voru á vellinum og þá flýtti hann
sér að hvísla því aö McGhee aö
drífa sig inná. Og þó Skotinn hafi
ekki haft tíma tii aö hita sig upp
haföi hann góö áhrif á iiöiö, því
þaö lék mun betur í síðari hálfleik
en þeim fyrri.
Yfirburðasigur HSK
800 m skrtösund kvsnna
Ingibjörg Arnardóttir, Ægi 10:10,20
Guóbjörg Bjarnad.. HSK 10:26,50
Lovisa Jónsdóttir, Ármanni 10:32,80
Jóhanna Benediktsd. HSK 10:36,40
200 m bríngusund kvenna
Ragnheiöur Runólfsd , ÍA 2:41,73
Sigurl. Guömundsd , ÍA 2:56,78
Guöbjörg Gissurard., Ægi 3:05,44
Maria Óladóttir, HSK 3:06,71
I Eygló Traustadóttir, Arm.
Guörún Helgadóttlr, SH
4x100 m fjórsund karfa
SveitHSK
Sveit Ægis
2:32,47 Sveit SH
2:48,00 | Sveit Ármanns
2:50,71
2:51,75
4:20,50
4:27,44
4:42,31
4:53,53
Leiðrétting
SÚ leiða villa slæddist inn í frétt í
gær af afmælíshófí FH aö formaó-
ur fálagsins væri Magnússon.
Þaö er ekki réft. Formaður FH er
Bergþór Jónsson. Er hann beðinn
velvirðingar á þessum mistökum.
100 m brmgusund karla
Tryggvi Helgason, HSK
Arnþór Ragnarsson, SH
Davtö Haraldsson, Ægi
Steinþór Guójónss.. HSK
100 m flugaund kvenna
Ðryndis Ólafsdóttir, HSK
Guórún F. Agustsd . Ægi
Anna Gunnarsd., Ægi
Guöbjörg Bjarnad., HSK
200 m skriósund karla
Magnús Ólafsson, HSK
Þröstur Ingvarsson, HSK
- í 1. deild bikarkeppninnar í sundi
1:08,04
1:10,04
1:14,55
1:14,65
1:08,89
1:08,91
1:09,49
Lið Héraóssambandeine Skarphéó-
ins sigraöi með miklum yfirburðum í
bikarkeppni 1. deildar í sundi um
helgina. HSK hlaut samtals 205 stig,
Ægir fékk 165 stig, Sundfólag Hafnar-
fjaróar og Ármann fengu 78 stig hvort
og ÍA féll nióur í 2. deild með 60 stig.
Mestu munaói um að félagiö tók ekki
þátt í boðsundum vegna mistaka
varóandi keppnisskýrslur.
Fimm íslandsmet voru sett á mótinu,
og þar af setti Ragnheiður Runólfsdóttir
þrjú. Hún synti 200 metra fjórsund á
'2:26,93, 100 metra baksund á 1:08,59
mín. og 50 metra baksund (millitíminn)
á 32,28 sek. Guörún Fema Ágústsdótt-
ir, Ægi, setti íslandsmet í 200 m. skriö-
sundi. Synti á 2:12,03 og Anna Gunn-
arsdóttir, /Egi, synti 50 metra flugsund
á 31,12 (tekiö sem millitími).
Helstu úrslit á mótinu uröu annars
þessi:
800 m Bkriósund karla
Magnús Ólafsson, HSK
Ólafur Einarsson, Ægi
Arnþór Ragnarsson, SH
Tómas Þráinsson, Ægi
200 m fjórsund kvenna
Ragnheióur Runólfsd., ÍA
Ingibjörg Arnardóttir, Ægi
Maria Valdimarsd., IA
María Ólafsdóttir, HSK
200 m flugsund karla
Tryggvi Helgason, HSK
Magnús Ólafsson, HSK
ólafur Einarsson, Ægi
Guómundur Gunnarss., Ægi
100 m skriósund kvenns
Bryndis Ólafsdóttir, HSK
Guórún F. Agústsd , Ægi
Þorgeröur L. Dióriksd., Ármanni
Guóbjörg Bjarnadóttir, HSK
100 m baksund karla
Kristinn Magnússon, SH
Þröstur Ingvarsson, HSK
Þórir M. Siguröss.. Ægi
Guömundur Gunnarss , Ægi
1:12,69
2:04,78
2:08,52
Morgunblaöió/Júlíus.
• Gudmundur Gunnarsson tekur við verðlaunum fyrir AEgi en félagiö
hreppti annaö sætiö. Þaö er Torfi Tómasson sem afhendir bikarinn.
9:08,60
9:12,20
9:12,30
9:30,70
200 m bakaund kvenna
Ragnheióur Runólfsdóttir, ÍA
Elin Viöarsdóttir, ÍA
2:26,93
2:44,13
2:45,73
2:51,10
2:18,14
2:24,04
2:26,76
2:29,58
1:01,06
1:01,45
1:03,15
1:04,24
1:07,55
1:11,28
1:11,98
1:13,16
4x100 m skriósund kvenna
Sveit HSK
Sveit Ægis
Sveit Ármanns
Sveit SH
200 m fjóreund karla
T»y99vi Helgason, HSK,
Arnþór Ragnarsson, SH
Svanur Ingvarsson, HSK
Guómundur Gunnarsson, Ægi
200 m flugsund kvenna
Anna Gunnarsdóttir, Ægi
Erla Traustadóttir, Ármanni
Sigurlaug Guömundsd., ÍA
Ingibjörg Arnardóttir, Ægi
100 m skriósund karla
Steinþór Guöjónsson, HSK
Þröstur Ingvarsson, HSK
Halldór Kristiansen, Ægi
Bergur Birgisson. Ægi
100 m baksund kvenna
Ragnheiöur Runólfsd., ÍA
Bryndís Ólafsdóttir, HSK
Kolbrún Y. Gissurard., HSK
Eygló Traustadóttir, Ármanni
200 m bringuaund karla
Tryggvi Helgason, HSK
Arnþór Ragnarsson. SH
Fylkir Sævarsson, SH
Guömundur Gunnarsson, Ægi
100 m bringusund kvenna
Guórún F. Ágústsd., Ægi
Sigurlaug Guömundsd., ÍA
María Óladóttir, HSK
Guóbjörg Gissurard., Ægi
100 m flugaund karla
Magnús Ólafsson, HSK
Halldór Kristiansen, Ægi
Þórir M. Sigurösson, Ægi
Kristinn Magnússon, SH
200 m skriðsund kvenna
Guórún F. Ágústsd., Ægi
Bryndís Ólafsdóttir, HSK
Þorgeröur L. Diöriksd., Ármanni
Guöbjörg Bjarnadóttir, HSK
200 m baksund karla
Ólafur Einarsson, Ægi
Ólafur Hersisson, Ármanni
Kristinn Magnússon, SH
Þröstur Ingvarsson, HSK
4x100 m fjórsund kvenna
Sveit HSK
Sveit Ármanns
Sveit SH
4x100 m skriösund karla
Sveit HSK
Sveit Ægis
Sveit SH
Sveit Ármanns
4:21,16
4:24,88
4:28,36
5:03,48
2:25,05
2:27,97
2:30,77
2:30,93
2:34.13
2:41,31
2:44,71
2:53,76
56,33
57,61
57,87
59.99
1:08,59
1:17,08
1:18,01
1:18,92
2:31,30
2:35,01
2:46,89
2:47,70
1:16,64
1:20,37
1:24,23
1:25,64
1:02,13
1:05,92
1:06,96
1:08,47
2:12,03
2:13,24
2:21,71
2:23,92
2:31,40
2:34,69
2:35,60
2:38,95
4:53.28
5:05,20
5:47,34
3:49,23
3:56,48
4:07,69
4:12,64