Morgunblaðið - 02.02.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.02.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985 I DAG er laugardagur 2. febrúar, KYNDILMESSA, 33. dagur ársins 1985. FIMMTÁNDA vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.07 og síðdegisflóö kl. 16.34. Sólarupprás í Rvík kl. 10.05 og sólarlag kl. 17.19. Myrkur kl. 18.15. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.41 og tungliö er í suöri kl. 23.18 (Almanak Háskólans). Látum oss því g. nga fram fyrir Guö meö ein- { iægum hjörtum, sem ; hreinsuö hafa veriö. Höldum fast viö játningu vonar vorrar án þess aö hvika, því aö trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gefiö. (Hebr. 10, 23). 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 □r 11 w 13 14 1 1 ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 heimU, 5 ekki mörg, 6 yfirhöfn, 9 pest, 10 samhljóðar, II bóksUfur, 12 stóra, 13 biti, 15 bók- sUfur, 17 peningurinn. LÓÐRÉTT: — 1 fenna í kaf, 2 rengir, 3 hest, 4 hluUAeigendur, 7 stjórna, 8 rösk, 12 karlfugl, 14 mergA, 16 tveir eins. LAIISN SfÐLSTi; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 krena, 5 álit, 6 ns-Ai, 7 kná, 8 naru, 11 gr., 12 alt, 14 uggs, 16 rausar. LÓÐRÉTT: — 1 konungur, 2 nádar, 3 ali, 4 strá, 7 kal, 9 arga, 10 Tass, 13 Týr, 15 gu. ÁRNAÐ HEILLA Orkára afmæli. Á morgun, OU sunnudaginn 3. þ.m., er áttræður Þorkell Björnsson frá Hnefilsdal á Jökuldal, nú Keldulandi 9 hér í Rvík. Hann og kona hans, Anna Eiríks- dóttir, ætla að taka á móti gestum í Furugerði 1, hér í bænum milli kl. 15.30 og 19.00 á afmælisdaginn. ára afmseli. í dag, 2. I O febrúar, er 75 ára Ari L. Jóhannesson, fyrrum verkstjóri hjá Flugfélagi íslands, Neðstu- tröð 2 í Kópavogi. Hann er að heiman í dag. FRÉTTIR LÍKLEGA er það í fyrsta skipti á jtessum vetri, sem Veðurstofan aðvarar skip á norðurdjúpi við mikilli ísingarhættu. Á viðvörun- arorðum hér hófust veðurfrétt- irnar í gærmorgun. Nóttin, að- faranótt föstudags, hafði orðið kaldasta nótt vetrarins hér í Reykjavík og frostið mælst 13 stig, í björtu veðri. Kaldast hafði orðið um nóttina norður á Stað- arhóli í Aðaldal, mínus 21 stig. Úrkoma var hvergi veruleg um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra- vetur var 5 stiga frost hér í Rvík og þá kaldast á Heiðarbæ í Þingvallasveit, mínus 11 stig. Snemma í gærmorgun var 29 stiga frost í Frobisher Bay í Kanada, þá var 7 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. 1 Þránd- Svona. Þetta þýðir ekkert góði, það verður enginn svefnfriður nema þeir fái þessar krónur sem við eigum undir koddanum!! heimi var 3ja stiga frost, í Sundsvall í Svíþjóð mínus 14 stig og þar snjóaði. KVENFÉLAG Langholtssóknar heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag, 5. febrúar, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20. Að loknum venju- legum aðalfundarstörfum verða kaffiveitingar bornar fram. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Rvík efnir til félagsvistar í Skagfirðingabúð, Síðumúla 35, á morgun, sunnudag, og verð- ur byrjað að spila kl. 14. BLÆÐINGASJÚKDÓMAFÉ- LAG fslands. Dregið hefur ver- ið í happdrætti félagsins og hafa vinningsnúmer verið inn- sigluð. Mun félagið birta vinn- ingsnúmer í blöðunum föstu- daginn 15. febrúar næstkom- andi. SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ auglýsir í Lögbirtingi lausar tvær stöður. Onnur þeirra er staða stöðvarstjóra Pósts og síma austur á Egilsstöðum. Hin staðan er hjá Siglingamála- stofnun ríkisins. Er það deild- arstjórastaða við Alþjóða- og mengunardeild stofnunarinnar. Er tekið fram að æskileg menntun sé verkfræðimennt- un og nokkur þekking á um- hverfis- og mengunarmálum. Þessar stöður báðar eru með umsóknarfrest til 15. febrúar. FRÁ HÖFNINNI I DAG laugardag er Skaftafell væntanlegt til Reykjavíkur- hafnar að utan. FYRIR alllöngu efndu þessir krakkar, sem eiga heima í Kópavogi, til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu krakkarnir rúmlega 500 kr. Þau heita Kristbjörg Harðardóttir, Lúðvík Baldur Harðarson og María Einarsdóttir. Kvðld-, ruutur- og hotgidagaþiónuat* apótakanna i Reykjavík dagana 1. febrúar til 7. febrúar, aö báöum dögum meötöidum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laekni á Göngudeild Landspttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgkSögum. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa næt ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sínnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Issknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. OnsemiMÓgeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heileuvemderstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tanniæknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Gardabær: Apótekin í Hafnarfíröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbssjar Apótek eru opln vírka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavtk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: SeMoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneréðgjöfin Kvennehúeinu vió Hallænsplaniö: Opin þrióiudagskvöldum kl. 20—22, stmi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólðgum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-semtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. SéMræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbyfgjusendinger útvarpsins til útlanda: Noröurtönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landepftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknariími lyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsíns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnkningadefld Landspftafane Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagí. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardelld: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fnöfngarhaimlll Raykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogsfuaiM: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á hefgidögum. — Vffllsetaóaapftali: Heimsóknar- timl daglaga kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jða- efsspftalí Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bunnuhlfð hjúkrunsrhaimiH i Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- laakniahéraða og hellsugæzlustöóvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónutta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn lalanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna hetmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðfabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni. sími 25088. Þjððmfnjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opln þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lfataaafn lalanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aðalaafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júní—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sófhaimasafn — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir tatlaóa og aldraóa. Simatiml mánu- daga og flmmtúdaga kl. 10—12. HofavaHaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðesafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sapt —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövtkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn Islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10-16, siml 86922. Norræna húviö: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr. Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurtnn oplnn sömu daga kl. 11—17. Hús Jðns Blgurðaaonar f Kaupmannahðfn ar oplö mlö- vtkudaga tll töstudaga trá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir Optö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán —fðst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufrasðfstots Kðpavogs: Opln á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000. Akureyri siml 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugsrdalslsugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Brstðholtl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 06.00—13.30. Sfml 75547. BundhðlNn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarfaugtn: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæ|arlauglnnl: Opnunartfma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004. Varmárlaug f Mosfsffssvsft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. 8undiaug Kópavogs: Opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. 8undlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saftjamamass: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.