Morgunblaðið - 02.02.1985, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985
29555
Opið í dag 1-3
Vantar
2ja herb. ibúöir i Breiöholti og
vesturbæ fyrir mjög tjársterka
kaupendur.
Vantar
3ja herb. íbúöir tyrir fjársterka
kaupendur i Kópavogi og
Reykjavik.
Vantar
4ra herb. ibúöir í Breiöholti,
Árbæ og vesturbæ.
Vantar
einbýlishús fyrir mjög
fjársterkan kaupanda i
Reykjavik. Útb. viö samning
allt aö 2 mitlj.
Einnig höfum viö tii sölu allar
stæröir og geröir eigna. Hafið
samband viö sölumenn okkar
i dag og ef þiö eruð i sömu
hugleiöingum þá höfum viö
fjölda eigna i makaskiptum.
Skoöum og verömetum
samdægurs.
EIGNANAUST
Bóistaöarhlið 6, 105 Reykjavík.
Simar 29555 — 29558.
Hrolfur Hjaltasort. vióskiptafrædmqur
^Ayglýsinga-
síminn er 2 24 80
26277
Allir þurfa híbýli
Opiö kl. 1-3
Hamrahlíð
Mikiö endurnýjuö 2ja herb. 50
fm íb. á 3. hæö. Stórar sv. Ósamþ.
Hraunbær
Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæö.
Brávallagata
Nýstandsett 4ra herb. 100 fm ib.
á 3. hæö (efstu). Allar innt. nýjar.
Laus fljótl.
Dvergabakki
4ra herb. 110 fm endaíb. á 2. hæð.
Langholtsv. - sórh.
4ra herb. 100 fm sérh. í
þríbýlish. Mjög snyrtileg
eign. Litill bilsk. Skipti á
2ja-3ja herb. ib. i
Heimahverfi æskileg.
Hraunbær
Einlyft raöhús 140 fm. Góöur
bilsk. Skipti á minni eign koma
til greina.
Fjöldi annarra eígna
á skrá.
Leitið nánari
upplýsinga.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277.
Brynjar Fransson. simi: 46802.
Finnbogi Albertsson, sáni: 667260.
Gisli Ölatsson, simi: 20176.
Jón Ólafsson. hrf.
Fasteignasala - leigumiólun
22241 - 21015 Hverfisgötu 82
Opiö í dag laugardag 12-20
(opið é morgun sunnud. kl. 12-20)
EINSTAKLINGS
Grettisgata, á 2. hæð I fjðlb.husi.
Tiltölulega nýl. Ca. 45 fm. Verð 1100 þ.
Niálegata, 45 fm ósamþykkt i kj. Verö
850 þ.
Mávahliö, á jaröhæö ósamþ. Snotur
eign. Verö 850 þ.
Lindargata, á 2. hæö (ris). Ósamþ. 2ja
herb. litil ib. Verö 770 þ.
2JA HERBERGJA
Aspaii«4l, ca. 55 fm einstaklega falleg
íb Útborgun 1050-1100 þ.
Gullteégur, á 2. hæö i múrhúöuöu
timburhúsi. Ca. 45 fm. Verö 1150 þ.
Sogavegur, á jaröhæö. Tvíbýlishús.
LitM, hlýleg ib. Verö 1200 þ.
Lyngmóar - Gb., i fjöibýlishúsi á 2. hæö
ásamt bilsk Storglæsileg eign. Verö
1650 þ.
Hótohverfi, iburðarmikil og
stórgiæstleg meö sérgaröi. Steinftisar
og fyrsta flokks viöarklaaöningar
Vönduö ullarteppi á gólfum. Stórt eldh.
öll rúmgóö. Verö 1500 þ.
3JA HERBERGJA
Álfaskeiö, á 3. hæö i fjölb húsi.
Ca. 96 fm brúttó. Einstakl. björt
og rúmgóö eign. Nýiegar innr.
Góö teppi á gólfum. Verö 1700 þ.
Álfhótavegur, á 2. hæö. Verö 1700 þ.
Álftahótor ♦ bflakúr, á 2. hæö. Suö-
vestursvalir. Frábært útsýni. Vandaöar
irmr. Veró 1950 þ.
Blóndubakki, á 1. hBBÖ meö
suó-vestursvötum 3ja-4ra herb.
ib Geymsla og þvottaherb í ib.
ésamt sameiginl. þvottah 09
sérgeymsíu i kj. Ib. er samtals um
96 fm. Verö 1880 J. Lau* stru.
Brattakinn - Hf., á 2. hæö i þribýlishúsi.
Sérinngangur. Nýlegar innr. i eldh Verö
1500 þ.
Gamli bærinn, á 2. hæö i steinsteyptu
fjorbylishusi. 85 fm rúmgóö ib. meö
góöum teppum Verö 1600 þ.
Dúfnahótor, á 7. hæö Verö 1700 þ.
Laus strax.
Háatoitisbraut, á jaröh. i fjölbýlish meö
sérinng. Einstaklega rúmgóö ca. 90 fm.
Verö 1850 þ. Laus strax.
Hraunbær, a 2. hæö ca. 90 mjög
björt og rúmg. ib. Góö teppi á
gótfum. Vestursv. Veró 1750 þ.
Hótohverfi, á 3. hæö. Losnar mjög
fljotlega. Rúmgóö og vönduó ib. Veró
1650 þ.
Höfóatún, á 2. hæö i tvibýlishúsi. 102
fm. Verö 1400 þ.
Meiabraut, ca. 100 fm. Sérinng.
Bilskursréttur. íb. er á 1. hæö i tvib.husi
Stór garöur i mikilli rækt. Getur veriö
laus fljótl. Verö 2100 þ.
Kríuhólar, á 7. hæö í lyftubl. ca.
90 fm. Suó-vestursvalir. Áhv. 450
þús hagkvæm lán. Veró 1775 þ.
Samtún, sérinng., 3Ja-4ra herb. ibúö.
Allar innr. nýjar. Fallegur garöur. Verö
2000 þ.
Langhoftsvegur, jaröhæö, snotur ib.
ca. 75 fm. Fallegur garóur Verö 1600 þ.
Vesturberg, á 7. hæö. Verö 1700 þ.
4RA HERBERGJA
Klepptvegur, 4ra herb. ib. á jarö-
hæö ca. 110 fm Afar nimg. eigri.
Laus mjög fljótl Verð 1850 þ.
Kjarrtiólmi, ca. lOOfmib Verö 2000 þ.
Blöndubakki, ca. 110 fm ib. á 2. hæö.
Þvottaherb og búr i Ib. Einstakl. falleg
eign Góö teppi á gólfum. Verö 2100 þ.
5-6 HERBERGJA
Gemli bærinn, á 2. hæð i tlltölulega
nýtegu tjötbýtishúsi. 4 svelnherb. + stofa.
Má breyta I 2 stofur og 3 svetnherb
Samtals 140 fm. Þar af eltt svetnherb
torstofuherb. samtengt ibúðinni. Verö
2.750 þ. A sðmu hæö er elnstaklingsib.
einnig til söiu. Getur seist meö. Þá eru
aöetns þessar tvær eignir á hæöinnl.
Kaplaskjóiivegur, 4. hæó + ris. Alls ca.
130 fm. 4 svefnherb . 2 stofur. Verö
2.400-2.500 þ.
SERHÆÐIR
Mávahlfö, ca. 145 fm 5 herb íb.
á 1. hæö í fjórb.húsí. Bílskúrs-
réttur. Verö 3400 þ.
Frakkastfgur, i murhúöuöu timburhúsi
á 2. hæö. Verö 1750 þ.
EINBYLISHUS
Stór-Reykjavfkursvæöi, Ijöldl eigna at
ýmsum stæröum. Hrlngiö og leStlö
nánari upplýsinga.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
150-200 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö
óskast I Hafnarfiröl fyrir kaupanda sem
hefur góöar greiöslur.
Óskum eftir öllum tegundum eigna á skrá
Skoðum og verömetum samdægurs
ellegar að yöar hentugleika
22241 - 21015
Friönk Fréörikssoo lögmaöur.
685009
685988
Símatími
frá 1-3 í dag
Eyjabakki. Rúmgóö 2ja herb. íb. I
75 fm á 3. hæö. Verö 1.600 þús.
Irabakki. 2ja herb. ca. 75 fm á I
3. hæö. Verö 1.600 þús.
Hrísateígur. góö 2ja herb fb i
rlsi ca. 60 fm. Verð 1350 þús.
Engihjalli. Rúmgóö 3ja herb. ib. I
á 5. hæö. Veró 1850 þús.
Furugrund. Glæsileg 3ja herb. I
ib. á 2. hæö í enda ca. 95 fm. 12 fm herb.
i kj. fylgir. Verö 2100 þús.
Hamraborg. 3ja hert. íþ a 3.
hæð i lyftuhúsi. Bilskýli. Verö 1800 þús.
Hringbraut - Hf. Rúmgóö 3ja I
herb. ib. á 1. hæö í fjórbýlishúsi Verö
1950 þús.
Seljavegur. 4ra herb Ib. i risi.
Verö 1650 þús.
Seljavegur. Mlkiö endumýjuó
3ja herb. íb. á 2. hæö ca. 90 fm. Verö
1850 þús.
Seljavegur. 3ja herb. ib. ca. 70
fm. Verö 1500 þús.
Vesturberg. Rúmgóö 4ra herb. I
íb. ca. 100 fm á 3. hæö. Verö 1950 þús.
Alftamýri. 4ra-5 herb. ib. á 4. hæö
125 fm. Bílsk. Verö 2900 þús.
Kaplaskjóisvegur. 4ra herb
íb. á 4. hæö. íbúóin er ca. 110 fm ♦ ris
60 fm. Verö 2200 þús.
Stóragerði. 4ra herb Ib á 2.
hæö í enda. Aukaherb. i kj. 35 fm bilsk.
Verö 2800 þús.
Breiðvangur - Hf. Rúmgóö I
4ra herb. Ib. á 1. hæö í enda. Bílsk. Verö
2600 þús.
Fjöldi annarra eigna
á söluskrá.
Oft um eignaskipti
að ræða.
Oan. V.8. WiÉum lögfr.
ÓMur Ouömundtaon uðluutjórt.
Krtotjén V. Krtotjénseon vMMdptofr.
I ^
Skipskaði
og manntjón
latanbul, 31. janúar. AP.
SKIP ÚR tyrkneska sjóhernum
sökk í nótt á Eyjahafi og voru
tveir sjóliðar þegar afskrifaðir, en
37 annarra var saknað úr 50
manna áhöfninni. 11 manns kom-
ust í gúmbát og var bjargað. Veð-
ur var með afbrigðum vont á þess-
um slóðum og gerði það leitarskip-
um og flugvélum ákaflega erfitt
fyrir. Vegna veðursins er talið
fráleitt að fleiri finnist á lífi.
Filippseyjan
Herinn vill
sjá um sína
Maaila, Filippseyjvm, 31. jaaúar. AP.
DÓMARI á Filippseyjum lét í dag
undan kröfum hersins og afhenti
honum til gæslu hershöfðingja í
flughernum og 22 hermenn aðra,
sem sakaðir eru um morðið á Ben-
igno Aquino. Áður hafði dómarinn
úrskurðað mennina í gæsluvarðhald
í venjulegu fangelsi.
Dómarinn, Manuel Pamaran,
kvaðst hafa farið að lögum með
því að láta herinn fá mennina og
sagði, að ekki mætti lfta svo á, að
herinn væri hærra settur en borg-
araleg yfirvöld. Vitnaði hann i
reglur máli sínu til stuðnings en
þær gaf út Fabian C. Ver, hers-
höfðingi, sá, sem er fremstur í
flokki sakborninganna.
Ver, hershöfðingi, er raunar
laus gegn tryggingu en í dag var
haft eftir lögfræðingi hans, að
hann myndi lýsa yfir sakleysi sínu
við réttarhöldin. Búist er við, að
aðrir sakborningar muni gera
slíkt hið sama.
Jörð - Laxveiði
Hef i einkasölu sjávarjörö á fögrum og skjólgóöum stað
i Dalasýslu. Á jöröinni er íbúöarhús, 6 herbergja, fjós
fyrir 5 kýr, fjárhús fyrir 150 kindur, hlööur og hesthús.
Jöröinni fylgja 5 eyjar i Kambsfiröi. Hlunnindi: dúntekja,
selveiöi og laxveiöi. Jöröin hentar vel fyrir félagasamtök.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Flókagötu 1. Sfmi 24647.
ÁBYRGÐ - REYNSLA
FASTEIGNASALAN
NÓATÚNI 17 21870-20998
- ÖRYGGI
/ /
HATUN
OPIÐ
LAUGARDAG og SUNNUDAG
1-4
ÚRVAL FASTEIGNA VID ALLRA HÆFI
FflmicnaMin
VITAfTIG IS,
f IITII26020
26065.
Opið í dag 1-5
Njálsgata
Einstakl.íb. á 2. h. ca. 25 fm. Verð
675 þús.
Ránargata
2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð 55
fm í stelnhúsi. Verð 1.300 þús.
Sogavegur
50 fm íb. niöurgr. aö hálfu. Verð
1.250 þús.
Furugrund
2ja herb. íb. ca. 49 fm. Góð íb.
Verð 1.100 þús.
Langholtsvegur
80 fm íbúð 3ja herb. Auk 30 fm
bílsk. Stór garöur. Tvib.hús.
Verð 2.050 þús.
Grettísgata
80 fm íbúð á 2. hæð. 3ja herb.
Steinhús. Sér hiti. Góður garður.
Verð 1.600 þús.
Vesturgata
3ja herb. ibúð 70 fm. Nýstand-
sett. JP-innrétting. Verð
1.450-1.500 þús.
Eyjabakki
3ja herb. íbúð. 90 fm. Falleg
ibúð á 1. hæð. Verö 1900 þús.
Kársnesbraut
3ja herb. ibúð 90 fm i glæsil. húsi
auk bílskúrs. Verð 2.350 þús.
Blöndubakki
4ra herb. íbúð 110 fm á 2. hæð.
Suðursvalir. Falleg ibúð. Verð
2.100 þús.
Laugavegur
4ra herb. ibúð 100 fm á 2. hæð.
Nýstandsett. Nýjar innr. Ný
teppi. Falleg ibúð. Verð 1.650
þús.
Bergstaðastræti
4ra herb. ibúð 100 fm á 2. hæð
i steinh. Öll nýstands. Verð
2.000-2.100 þús.
Hrafnhólar
4ra-5 herb. ibúð 117 fm.
Glæsileg ibúð með suðvestur-
svölum. íbúð i sérflokki. Verð
2.250 þús.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð 117 fm. Falleg
ibúð með tvennum svölum. Sér
þvottahús á hæöinni. Verð 2.400
þús.
Laufás - Gbæ.
5 herb. ibúö í tvibýlishúsi auk
bilskúrs. Suðursvalir. Verð 2,6
millj.
Logafold
Parhús á tveim hæðum 160 fm.
Bilskúrsréttur. Teikn. á skrifst.
Verð 2.800 þús.
Hraunholtsvegur - Gbæ.
einbýlishús á einni hæð 90 fm.
Möguleiki á stækkun. Verð
1.650 þús.
Kögursel-einbýlish.
160 fm auk baöstofulofts.
Bílskúrsréttur. fallegt hús. Verð
4,5 millj.
Laufskógar - Hverageröi
Einb.hús 180 auk bilskúrs.
Fallegt hús á góðum stað. Verö
tilboö.
Vantar - Vantar
Vantar allar gerðir ibúöa á skrá.
íbúö er nauösyn
Skodum og verdmetum
samdægurs
Bergur Oliver«»on hdl.,
Gunnar Gunnar»*on hs: 77410.
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!