Morgunblaðið - 02.02.1985, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1985
I
HANDAVINNUPOKINN
Alpahúfa:
Það getur verið mjög klæðilegt
að vera með húfu í sama lit og
fötin, sem þú gengur í, en jafn-
framt erfitt og tímafrekt að leita
hennar búð úr búð.
Saumaðu hana heldur sjálf.
Nú eru útsölur í mörgum vefnað-
arvöruverzlunum, og góður bút-
ur kostar ekki mikið.
Nota má t.d. flauel, hvort
heldur er slétt eða rifflað, eða
mjúkt efni sem fellur vei.
Húfan er í 3 hlutum:
Hringlaga stykki (1) að um-
máli ca. 23 sm.
Millistykki (2) ca. 70 sm langt
og 10 sm breitt. Sníðið stykkið
aflíðandi til hliðanna þannig að
það sé um 6 sm breitt til end-
anna (sjá mynd).
Kanturinn (3) er ca. 60 sm
langur og 4 sm breiður.
Teiknið sniðið á blað með
málbandi, og mælið svo hvort
kanturinn passar fyrir ykkur.
Gerið svo rétt snið samkvæmt
því.
Millistykkið (2), það sem
mjókkar til endanna, saumast
meðfram hringstykkinu (1). Ger-
ið svo nokkur lek hingað og
þangað á neðri (slétta) kantinn á
millistykkinu svo það passi alveg
á kantstykkið (3).
Kanturinn (eða líningin) verð-
ur fallegri ef hann saumast tvö-
falt.
Húfan verður að sjálfsögðu
enn fínni ef þið fóðrið „toppinn“
(1) og millistykkið (2). Þetta er
alltaf smekksatriði, og fer mikið
eftir því hvaða efni er notað.
Ef það er eitthvað sem vefst
fyrir ykkur, þá bara skrifið.
Sparið og notið betur
Þegar samfestingar litla
fólksins eru orðnir of litlir er
óþarfi að leggja þá til hliðar.
Það má búa til úr þeim prýðis
jakka. Sprettið upp buxunum
og klippið þær af þar sem
rennilásinn endar. Bryddið
kantinn með skábandi, eða
það sem er enn betra, saumið
prjóna-„stroff“ að neðan og
framan á ermamar. Með t.d.
þykkum flauelsbuxum er
þarna kominn ágætis kulda-
fatnaður.
Suðurland, eitt skipa Nesskipa í Eskifjarðarhöfn.
Nesskip flutti hálfa
millión lesta í fyrra
— aukningin frá árinu áður 33 %
VERULEG aukning var á ílutning-
um skipafélagsins Nesskip hf. á
síðasta ári. Félagið flutti þá sam-
tals 505.000 lestir af ýmsum vörum,
en árið áður námu flutningar fé-
lagsins 379.000 lestum. Aukningin
milli ára nemur um 33%. Nesskip á
5 skip.
Eftirfarandi upplýsingar um
flutningana, skipin og horfur á
þessu ári eru fengnar frá Nes-
skip:
Skipafélagið Nesskip hf. flutti
samtals 505.000 tonn af vörum á
árinu 1984 (379.000 árið 1983).
Félagið hefur aldrei flutt svo
mikið magn á einu ári fyrr.
Guðspjall dagsins: Matt.
20.: Verkamenn í víngarði.
DÓMKIRKJAN: Laugardag:
Barnasamkoma í kirkjunni kl.
10.30. Sr. Hjalti Guömundsson.
Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr.
Agnes M. Siguröardóttir messar.
Sr. Þórir Stephensen. Messa kl.
14.00. Sr. Hjalti Guömundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friöriksson.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guös-
þjónusta í Safnaöarheimilinu kl.
14.00. Organleikari Smári Ólas-
on. Miövikudag 6. febr. fyrir-
bænastund i safnaöarheimilinu
kl. 19.30. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Kaffisala safnaöarfélags-
ins eftir messu. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkoma kl. 11.00. Sr.
Solveig Lára Guömundsdóttir.
Guösþjónusta kl. 14.00. Organ-
leikari Guöni Þ. Guömundsson.
Æskulýösfundur þriöjudags-
kvöld. Félagsstarf aldraöra miö-
vikudag kl. 14—17. Aldraðir íbú-
ar sóknarinnar, sem óska eftir
bílfari fyrir messuna, láti vita í
síma 35507 milli kl. 10 og 12 á
sunnudag. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPREST AKALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimil-
inu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11.00. Aöalfundur kirkjufé-
lagsins í safnaöarheimilinu
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa
kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugardag: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl.
14.00. Sunnudag: Barnasam-
koma i Fellaskóla kl. 11.00.
Guösþjónusta í Menningarmiö-
stööinni viö Geröuberg kl. 14.00.
Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Al-
menn guösþjónusta kl. 14.00.
Ræðuefni: Talentur í víngaröi.
Hjónavígsla veröur í messunni og
tvö börn skírö. Fríkirkjukórinn
syngur, organleikari og söng-
stjóri Pavel Smid. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson. Sóknarnefndarfund-
ur mánudag kl. 17.30. Æskulýös-
starf föstudag kl. 17—19. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barna-
samkoma og messa kl. 11.00.
Altarisganga. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Kvöldmessa meö alt-
arisgöngu kl. 17.00. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriöjudag: Fyrir-
bænaguösþjónusta kl. 10.30,
beöió fyrir sjúkum. Fimmtudag:
Kvenfélagsfundur í safnaöarsal
kl. 20.30. Laugardag: Samvera
fermingarbarna kl. 9—14. Fé-
lagsvist í safnaöarsal kl. 15.00.
LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta
kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
10.00. Barnaguösþjónusta kl.
11.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 14.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardag: Barnasamkoma í safnaö-
arheimilinu Borgum kl. 11 árd.
Sunnudag: Guösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14.00. Miö-
vikudag: Spilakvöld á vegum
þjónustudeildar safnaöarins í
Borgum kl. 20.30. Sr. Árni Páls-
son.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — myndir. Sögu-
maöur Siguróur Sigurgeirsson.
Guösþjónusta kl. 14.00. Prestur
sr. Pjetur Maack. Organleikari
Jón Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11.00.
Skólakór Kársneseskóla syngur.
Fermingarbörn aöstoöa. Mánu-
dag 4. febr. aöalfundur Kvenfé-
lags Laugarnessóknar kl. 20.00.
Þriöjudag, bænaguösþjónusta
kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraöra. Heimsókn í
athvarf aldraöra í Ármúla 32.
Kynnt veröa réttindi ellilífeyris-
þega á afslætti á ýmiss konar
þjónustu á stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Kaffiveitingar. Brottför
frá Neskirkju kl. 15.00. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudag:
Barnasamkoma kl. 11.00. Messa
kl. 14.00. Orgel og kórstjórn
Reynir Jónasson. Sr. Guömund-
ur Óskar Ólafsson. Mánudag:
Æskulýösstarf kl. 20.00. Miöviku-
dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20.
Sr. Guömundur Óskar Ólafsson.
Fimmtudag: Biblíulestur kl.
20.00. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson. Ath.: Opiö hús fyrir
aldraöa þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 13—17 (húsiö opnað kl.
12). Kvenfélagiö.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta í Seljaskóla,
ath. ekki í iþróttahúsinu vegna
viögeröar þar. Guösþjónusta í
Ölduselsskólanum kl. 14.00.
Þriöjudag kl. 20.00 fundur æsku-
lýösfélagsins í Tindaseli 3.
Myndbandakvöld. Fyrirbæna-
samvera Tindaseli 3, fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í sal Tónskólans
kl. 11.00. Sóknarnefndin.
PRESTAR REYKJAVÍKURPRÓ-
FASTSDÆMIS: Hádegisfundur í
Hallgrímskirkju mánudag.
HVÍTASUNNUKIRKJAN: Fíla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.