Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 12. fsbrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.15 Kanp Sala gengi 1 DoUari 41,690 41510 41,090 1 Stpund 45,724 45555 46,063 Kan. dolliri 31,155 31545 31,024 IDönskkr. 35««7 35769 3,6313 lNorskkr. 4,4.344 45472 4,4757 lSenskkr. 4,4983 45112 45361 1 FL mark 6,1147 6,1323 6,1817 1 Fr. franki 4,1717 4,1837 45400 1 Belg. franki 0,6349 0,6368 0,6480 ISv. franki 14,9250 14,9680 15,4358 1 HolL gyllini 115508 115832 11,4664 1 V-þ. mark 12,7317 12,7684 12,9632 lÍLIíra 0,02073 0,02079 0,02103 1 Ansturr. och. 15138 15190 15463 1 Port escudo 05297 05304 05376 1 Sp. peseti 05307 05314 05340 1 Jap. jren 0,15909 0,15955 0,16168 1 frskt pnnd SDR. (SérsL 39,626 39,740 40550 dráttarr.) 40,0243 40,1400 Belg. fr. 0,6317 0,6335 INNLÁNSVEXTIR: SparájóösbMkur___________________ 24,00% Sparitjóósreikmngar imö 3ja ménaða uppsogn Alþýöubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn.............. 27,00% lönaöarbankinn1)............ 27,00% Landsbankinn_______________ 27,00% Samvinnubankinn_____________ 27,00% Sparisjóðir31............... 27,00% Utvegsbankinn............... 27,00% Verztunarbankmn............. 27,00% hmö 6 minaöa upptögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 31,50% lönaðarbankinn11............ 38,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir31................ 3150% Utvegsbankinn............... 31,50% Verziunarbankinn............ 30,00% muö 12 mönaöa uppaðgn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,50% Sparisjóöir31.................32£0% Útvegsbankinn............... 32,00% meö 18 mönaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 37,00% InnlönaskRtaini Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn...............31,50% Landsbankinn.................31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Sparisjóöir..................31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Varötryggöir reikningar miöaö viö tönakjaravísitólu meó 3ji ménaóa uppsogn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 2,50% tönaöarbankinn1*............. 0,00% Landsbankinn............... 2,50% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir31................ 1,00% Útvegsbankinn................ 2,75% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mönaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 6,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaðarbankinn1'.............. 350% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...............3^50% Sparisjóöir3*................. 350% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% Áráana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn.............. 18,00% lönaöarbankinn...............19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar......:. 19,00% — hlaupareikningar......... 12,00% Sparisjóöir................. 18,00% Útvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............ 19,00% Stjðmuraéniogar Alþýöubankinn2*______________ 8,00% Alþýðubankinn.................9,00% Safnlán — heimilistén — IB-lén — plútlén meö 3ja til 5 möneöa bindingu lönaöarbankinn.............. 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir................. 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Útvegsbankinn...„........... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% 6 mönaöa bindingu eöa lengur lönaðarbankinn.............. 30,00% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir...................3150% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Kjðrbök Landsbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiöretting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggóum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur: Verzfunarbankinn tryggir ,að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu avöxtunar sem Bankinn býöur á hverjum tima. Sparibök meö sörvöxtum hjö Búnaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiórétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mönaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Sparivelturafkningar Samvinnubankinn.............. 24,00% Inniendir gjsldeynsreikningar Bandaríkiadoilar Alþýðubankinn...................950% Búnaöarbankinn..................75S% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn__________________ 7,00% Samvinnubankinn............„... 7^J0% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% Sterlingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lónaöarbankinn..................850% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% lönaöarbankinn.................4,00% Landsbankinn___________________4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir____________________4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krönur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn_______________ 10,00% Iðnaöarbankinn..................850% Landsbankinn___________________ 850% Samvinnubankinn................ 850% Sparisjóöir.................... 850% Útvegsbankinn.................. 850% Verztunarbankinn............... 850% 1) Mönaðariega er borin saman örsövöxtun ö verötryggöum og óverötryggöum Bönus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun ruesta mönaöar, þannig aö övðxtun verör miöuö viö þaö reikningsform, sem hasrri övöxtun ber ö hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verötryggðir og geta þeir sem annað hvort eru ektri en 64 öra eöa yngri en 16 öra stofnað slika reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft f 6 mönuöi eöa lengur vaxtakjör borin saman viö övðxtun 6 mönaöa verötryggðra reikn- inga og hagstaöari kjörin vatin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir___________31,00% Viöskiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............... 3250% Yfirdróttarlón af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir................... 25,00% Enduraieljanleg lön fyrir innlendan markaö______________ 24,00% lön í SDR vegna útftutningsframl. — 950% Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00% Viöskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Verðtryggö lön miðað viö lönskjaravísitöiu i allt aö 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskílavextir________________________ 305% Óverötryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84.............. 2550% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjööur starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4 3%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handftafaskcridabréf t í fasteigna- viöskiptum Algengustu árévextir eru nú 18-20%. Steinullaryerksmiðjan fokheld: Framleiðsla hefst innan hálfs árs SauAírkréki, 12. rebrúsr. Steinullarverksmiðjan á Sauðár- króki var gerð fokheld í síðustu viku. Af því tilefni bauð stjórn fyrirtæki.s- ins nokkrum aðilum til fagnaöar í verksmiðjunni síðastliðinn laugar- dag. Voru þar mættir hæjarfulltrúar, starfsmenn við bygginguna, fulltrúar verktaka og hönnuða og fleiri. Árni Guðmundsson, formaður stjórnar Steinullarverksmiðjunn- ar, bauð gesti velkomna og rakti í stuttu máli aðdragandann að bygg- ingu verksmiðjunnar. Hann bar fram þakkir til allra, sem á einn eða annan hátt hefði greitt götu fyrirtækisins og þakkaði sérstak- lega þeim sem unnið hafa síðustu mánuði við bygginguna. Meðal gesta í hófinu voru tveir menn frá sænsk-finnska fyrirtækinu Jun- gers/Partek, sem er hluthafi í Steinullarverksmiðjunni hf. og sér um gerð vélbúnaðar að undantekn- um bræðsluofni sem framleiddur er af Elkem í Noregi. Hönnun verksmiðjunnar hófst 1. febrúar 1984 en haustið áður var lokið við jarðvegsundirbúning. Framkvæmdir við sjálfa bygging- una hófust svo 31. maí sl. og hafa gengið einstaklega vel. Vélar eru komnar til landsins og undirbún- Fyrirlestur um sjávarstöðu og jöklabreytingar Á MORGUN, 14. febrúar, klukkan 20.30 verður haldið fræðslu- og myndakvöld á vegum Landfræði- félagsins í stofu 103, Lögbergi, húsi Háskóla íslands. Dr. Eggert Lárusson flytur fyrirlestur um sjávarstöðu og jöklabreytingar í lok síðasta jökulskeiðs í Dýrafirði og norðvestanverðum Arnarfirði og hámarksútbreiðslu jökla á Vestfjörðum. ingur hafinn fyrir niðursetningu þeirra. Prófanir á þeim munu hefj- ast um miðjan júnf og er áætlað að þær taki um einn og hálfan mánuð og framleiðsla hefjist síðan um mánaðamótin júlí/ágúst næst- komandi. Framkvæmdastjóri Steinullarverksmiðjunnar er Þorsteinn Þorsteinsson, rekstrar- hagfræðingur og fyrrum bæjar- stjóri hér. Kári. 70 ára vígsluafmæli Keflavíkurkirkju í TILEFNI af 70 ára vígsluafmæli Keflavíkurkirkju verða haldnir hátíð- artónleikar í kirkjunni á vígsludegi hennar á morgun, 14. febrúar, klukkan 20.30. Á efnisskrá verður m.a. flutn- ingur kórs Keflavíkurkirkju, sem mun syngja negrasálma, þjóðlög og lag eftir stjórnanda kórsins, Siguróla Geirsson. Ein- söngvarar eru Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson en und- irleik annast Ragnheiður Skúla- dóttir. Þá mun söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, Haukur Guð- laugsson, leika fjögur verk eftir J.S. Bach á orgel. Sunnudaginn 17. febrúar halda hátíðarhöldin áfram með barnamessu klukkan 11 og há- tiðarguðsþjónustu klukkan 14. Þá mun biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédika og prófastur, sr. Bragi Friðriksson, þjóna fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Eftir messuna verður viðstöddum boðiö til kaffisam- sætis í Stapa. í tilefni vígsluaf- mælisins hefur verið gefið út af- mælisrit, sem hægt verður að fá við kirkjudyr að loknum hátíð- artónleikunum og í kaffisamsæt- inu. Iönaöarráðuneytið: Engar líkur á uppsetn- ingu bílaverksmiðju EKKEKT svar hefur borist frá banda- ríska bílaframleiðslufyrirtækinu „Trans-Sonic Jet Corporation" um uppsetningu á verksmiðjum hér fyrir fyrirtækið og að sögn Hermanns Sveinbjörnssonar, deildarstjóra í iðn- aðarráðuneytinu, hefur sá möguleiki nú nánast verið afskrifaður af hálfu ráðuncytisins. Bandaríska fyrirtækið hafði sett sig í samband við iðnaðarráðuneyt- ið á síðastliðnu ári og lýst áhuga á að setja hér upp samsetningarverk- smiðju og var gert ráð fyrir að um 700 manns gætu haft atvinnu við samsetninguna. Fyrirtækið hafði í hyggju að taka yfir þrotabú De Lorean-bílaverksmiðjunnar, en af því varð ekki. Fyrirtækið mun síðan hafa gengið til samvinnu við Austin-bílaverksmiðjurnar með það fyrir augum að framleiða bif- reið af gerðinni „Marlin", og svipar hönnun þeirrar bifreiðar mjög til „De Lorean“-bílanna. Hermann Sveinbjörnsson sagöi að fyrirspurn bandaríska fyrirtæk- isins hefði meðal annars falið i sér tilmæli um skattaívilnanir og opinberan styrk af hálfu íslenskra stjórnvalda. Iðnaðarráðuneytið hefði svarað fyrirspurninni bréf- lega, þar sem m.a. var tekið fram að um slíkar ívilnanir væri ekki að ræða. Hins vegar væri fulltrúum fyrirtækisins velkomið að koma hingað til lands og kynna sér að- stæður. Hermann kvaðst síðan hafa rætt við fulltrúa fyrirtækisins í síma, en þá hefði sér virst að áhugi þeirra á að koma hingaö væri ekki lengur fyrir hendi. Formlegt svar þeirra við bréfi iðnaðarráðu- neytisins hefði heldur ekki borist. Hermann sagði ennfremur að fyrir- tækið hefði leitað hófanna víðar, m.a. í Egyptalandi, þar sem vinnu- afl væri mun ódýrara en hér, auk þess sem fyrirtækið hefði þar að- gang að ákveönum sjóðum Alþjóða- bankans, sem styrkti uppbyggingu iðnaðar í þróunarlöndunum, en fjármagn úr þeim sjóði hefði ekki staðið fyrirtækinu til boða, ef það hefði ákveðið að setja upp samsetn- ingarverksmiðju á Islandi. Hádegisfundur hjá Kvenréttindafélagi íslands: „Misnotkun áfengis og eitur- lyfja meöal kvenna“ Kvenréttindafélag fslands heldur hádegisfund í Litlu-Brekku, Banka- stræti, á morgun klukkan 12. Gestur fundarins verður Kristín Waage, fjölskylduráðgjafi hjá SÁÁ, en Kristín mun segja frá norrænni ráðstefnu um misnotkun lyfja, áfengis og eiturlyfja meðal kvenna, serri Danska kvenréttinda- félagið hélt í Kaupmannahöfn sl. haust. Ferðafélag íslands: Lagning göngustíga í Þórsmörk í FRÉrri ATILKYNNINGl! sem Mbl. barst frá Ferðafélagi íslands fyrir nokkru kemur í Ijós að farþegum fjölgaði frá árinu áður og var á sjöunda hundrað farþegum fleira 1984 en 1983. Annað stórt verkefni, sem vek- ur eflaust athygli ferðamanna í Þórsmörk, er lagning göngustíga. Lengi hefur verið stefnt að þess- ari framkvæmd og Bragi Þórar- insson tók að sér verkstjórnina og naut hjálpar félaga úr Fí. Eru félagar nú um land allt orðnir á níunda þúsund. Stærsta verkefni félagsins sl. sumar var að sæluhúsið eldra á Hveravöllum, sem byggt var árið 1939, var endurnýjað að miklu leyti. Ferðafélagið hefur átt því láni að fagna að félagsmenn hafa stutt félagið með sjálfboðavinnu þó óhjákvæmilegt hafi reynst að kaupa vinnu Jíka. Þctta er þó einungis upphafið á umfangsmiklu verkefni sém mun endast í mörg ár i viðbót. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.