Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.02.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1985 63 Sagteftir leikinn: „Dæmigert íslenskt vandamál“ „ÞETTA er dæmigert íslenskt vandamál — aé skjóta í svona stödu," sagði Bogdan Kowalzcyk, landsliðsþjálfarí, eftir leikinn. „Siggi skaut alltof snemma. Ég var búinn aö tala viö hann á bekknum áöur en hann fór inn á í þessa sókn — sagði honum aö viö yröum aö fá 100% færi til þess að skjóta, eöa þá aö viö skytum ekki fyrr en örfáar sek- úndur væru eftir.“ Bogdan sagöi þennan leik mjög svipaöan viöureigninni viö Júgg- ana á Ólympíuleikunum í sumar — „þessi var jafnvel aöeins betri. En ég held aö viö getum ekki unniö í seinni leikjunum tveimur. Ekki án Atla — hann lék mjög vel i kvöld. Ég mun reyndar nota Pál Ólafsson meira eftir aö Atli fer og einnig Sigga Gunn.“ Þorbjörn Jensson fyrirliöi: „Þessi leikur var jafn og spenn- andi fyrir áhorfendur, og var jafnt á flestum tölum í leiknum. Þaö er alltaf gaman aö spila viö Júgó- slava, þeir leika skemmtilegan handknattleik. Þaö var grátlegt aö þurfa aö tapa þessum leik á síö- ustu sekúndunni, viö heföum sjálfsagt getaö hindraö þetta skot meö þvi aö rjúka í hann og brjóta á honum og fá þá jafnvel rauöa spjaldiö fyrir, en þaö heföi getaö tafiö þennan leik og tíminn runniö út, en viö eigum eftir aö skoöa þetta á myndbandi og sjá hvaö hægt heföi verið aö gera viö atviki sem þessu, en viö reynum aö læra af þessu. Stuöningur áhorfenda var mjög góöur í þessum leik og vonast ég til aö þeir láti einnig sjá sig á fimmtudaginn og hjálpi okkur aö leggja þá aö velli. Ég er hálfhrædd- ur viö leikinn í Vestmannaeyjum þar sem viö þekkjum ekki húsiö eins og hér í Höllinni, en ég er sannfæröur um aö Vestmanney- ingar styöja vel viö bakiö á okkur. Þaö veikir liö okkar aö Atli getur ekki leikiö með, viö veröum aö hafa okkar besta liö ef vel á aö ganga gegn svona sterku liöi sem þessu, en allt getur gerst." Þjáffari Júgósalvíu Zivkovic Zoran sagöi: „Þetta var spennandi og góöur leikur og áhorfendur hafa öruglega skemmt sér vel. Leikurinn var vel spilaður af beggja hálfu og var jafnræöi meö liðunum nema hvaö Júgóslavar voru yfirleitt meö frum- kvæöiö, og ég tel þetta sanngjörn úrslit miöaö viö gang leiksins. Hornamennirnir Guðmundur og Bjarni voru bestir í annars jöfnu liöi Islands. Viö förum meö sama hugarfari í leikinn á morgun og viö förum allt- af, gerum okkar besta og reynum aö sigra. Þaö veröur gaman aö koma til Vestmannaeyja og leika þar og er þetta í fyrsta sinn sem íþróttaliö fer til Eyja. Þar þjálfar einmitt vinur minn og félagi, Petar Eror, og hefur hann sagt mér mikiö um þessa sérstöku eyju, viö hlökk- um allir til aö koma þangaö,“ sagöi Zivkovic þjálfari. Atli Hilmarsson: „Þetta er stórkostlegur árangur, viö erum jú aö spila viö eitt besta ef ekki besta lið í heimi í dag, þaö var aö vísu leiöinlegt hvernig þetta endaöi, viö áttum aö geta haldiö jafntefli, en viö lærum væntanlega af reynslunni. Sóknarleikur liösins var mjög góöur en í vörninni vorum viö ekki nógu grimmir frammi, komum oft ekki nóg út á móti þeim og þá fengu þeir of mikinn friö til aö skjóta. Stuöningur áhorfenda var mjög góöur og er gaman aö koma heim og spila undir svona miklum stuöningi áhorfenda og jafngildir þessi stuðningur 3—4 mörkum. Þaö heföi nú veriö gaman aö geta spilaö meö liðinu alla leikina, en því miöur þá verö ég aö fara út til Þýskalands strax í fyrramáliö, þvi viö eigum aö spila mjög þýö- ingarmikinn leik á sunnudag viö liö Siguröar Sveinssonar, Lemgo, og veröum viö aö vinna þann leik ef viö ætlum aö halda okkur í deild- inni. Ég vona svo bara aö íslend- ingarnir standi sig vel í leikjunum framundan og nái hagstæöum úr- slitum." ö ð i Z I sl í > il $1 & i ► £ Varin akot il j| b Eínar Þorvsrtwson 6 Brynjar Kvaran • Sigurtur Gunnrrwon 4 3 75% 1 2 3 Guðmundur Gudm.i. 7 4 57% 2 1 Krntján Araoon 7 6/3 65% 1 2 1 Þorbjöm Jonsaon 4 2 50% 1 1 2 AHí Milmaraaon 8 5 62% 2 1 2 Bjarni Guðmundaaon 5 3 60% 1 1 3 1 Stórsigur Liverpool Fri Bob fréNamanni MorgunbiaOaina á Englandi. LIVERPOOL vann ijög öruggan og sannfærandi r'.gur á Arsenal, 3:0, í ensku 1. deildinni í knatt- spyrnu í gærkvöldi ó Anfield. Leik liöanna var frestað á laugardag. lan Rush skoraöi fyrsta markiö á 32. mín., dæmigert Rush-mark, sneri sér og skaut á punktinum. Phil Neal geröi annaö markiö á 52. mín eftir undirbúning Steve Nicol og Kenny Dalglish. Þremur mín. fyrir leikslok skoraöi Ronnie Whelah þriöja markiö úr þröngu færi. Yfirburðir Liverpool voru algjörlr — Wark átti skalla í þverslá og Rush skot í stöng í síðari hálfleik, auk þess sem John Lukic, mark- vöröur Arsenal, varöi vítaspyrnu frá Rush í seinni hálfleik, eftir aö markamaskinan haföi veriö felld inni i teigi. Kenny Dalglish var frábær í leiknum — besti maöur vallarins. Morgunblaöiö/Júlíus • Þorbjörn Jensson, fyrirliöi landsliösins, (þann mund aö stökkva inn af Knunni — fallbyssan stillt og (netinu lenti knötturinn. Þorbjörn lék vel ígærkvöldi eins og íslenska liösheíldin öll. PM Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir iBtiyfrdaiiygjaflir ^JJ^KTQ^^CSXrö <& Vesturgötu 16, sími 13280 ~^\uglýsinga- síminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.