Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 9 PÞING HF Q 68 69 88 Skuldabréfa- flokkur SAMBANDSINS/ SAMVINNUSJÓÐS ÍSLANDSHF. •Verðtryggð m.v. lánskjaravísitölu, nafnvextir 5%, ávöxtun allt að 11% umfram hœkkun lánskjara- vfsitölu. • 10 þús. króna bréf kostar í dag kr. 7.985 og endurgreiðist með kr. 12.877 auk verðbóta ef beðið er til síðasta endurgreiðsludags þann 31. mars 1990. •Lántakinn er skuldbundinn til að kaupa a.m.k. einn sautjánda hluta bréfanna f hverjum ársfjórðungi eftir næstu áramót óski eigendur bréfanna að selja þau (ávöxtun getur þó aldrei farið yfir 11 % umfram hækkun lánskjaravísitölu). •Avöxtun bréfanna frá 29. janúar 1985 til 31. mars 1990 svarar til allt að 66% hækkun höfuðstóls að raunvirðl. SAMANBURÐUR Á ÁVÖXTUN, 10.000 kr. 1 ár 3 ár 5 ár Bankar, verðtr., 2% 10.200 10.612 11.041 Bankar,verðtr.,3,5% 10.350 11.087 11.877 Spariskírteini, 7% - 12.250 14.026 SlS/Samvinnusj. ísl. 11.370 13.566 16.624 Seljendur veðskuldabréfa! Verð veðskuldabréfa hefur hækkað að undanförnu hjá okkur. Byggingaverktakar! Nú er mikil eftírspum eftír verðtiyggðum veðskuldabréfum LÁTTU SÉRFRÆÐCNGA K^UPÞINGS ANNAST FJÁRVÖRSLU ÞÍNA, ÞEIR HAFA UPPLÝSINGAR OG AUK ÞESS YNDIAF FJÁRFESTTNGUM. Sölugengi veröbréfa 21. febrúar 1985 Vedskuldabréf VerMryggð Överötryggö Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gtalddaga á tri Sölugengi Sölugengi Sökjgengi 14%tv. 16%iv. Láns- Netn- umfr. umtr. 20% 20% tkni vextr verðtr. verðtr. vextir hl\t vextir HLV1 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89.52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 10 5% 5% 72,76 70,94 68.36 66.36 'l) hæstu leyfilegu vextir. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá veröbréfadeild Kaupþings hf ViKurnar 4.2.—15.2. 1985 Vefðtiygoa veðskuldabréi (lengri en 1 ér) Hœsta% Lægsta% Meóalávöxtun% 18% 13,2% 15,03% SÍSbréf 10,7% 10,7% 10,7% ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI 3Í í«T Wl 4fia KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar, simi 6869 86 r.-R „VIÐ NOTUM SÖMU TAKTÍK OG FATAFELLURNAR MÍNAR" Ámundi og flokkurinn Ámundi Ámundason er maðurinn á bak viö stjórnmálafundi Jóns Baldvins Hanni- baissonar, formanns Alþýðuflokksins, og vinsældirnar allar. Það er Ámundi sem gætir þess að fólk komi á fundina og þeir fari þannig fram aö til sóma sé. Á miöviku- daginn í síðustu viku hélt Ámundi að hann væri orðinn framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins, taldi hann þaö sjálfsagöa umbun fyrir vel unnin störf og gat ekki imyndað sér að nokkur í flokknum hefði eitthvað við það að athuga. Á laugardaginn tilkynnti Jóhanna Siguröardóttir, varaformaður Al- þýðuflokksins, Ámunda það í viðtali viö Þjóðviljann, að hann væri enginn fram- kvæmdastjóri heldur útbreiöslufulltrúi til reynslu í 5 mánuöi. i Staksteinum er kast- aö Ijósi á þessi mál. Amundi og formaðurinn Eins og frá var skýrt í Staksteinum á dögunum hi fur Ámundi Ámundason ráðið því með brögöum sín- um úr skemmtanaiðnaðin- um, hve margir hafa sótt fundi Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðuflokksins, um land allt. Til að ná þessum árangri hefur Ámundi haft hjálparUeki af ýmsum tagi og séð til þess að ræðupúlti og hátalarakerfi væri þann- ig fyrir koniið, að Jón Bald- vin hefði sem mest áhrif. f Helgarpóstinum hinn 14. febrúar síðastliðinn birtist viðtal við Ámunda Ámundason um samstarf hans og Jóns Baldvins. Fyrirsögn þess er: „Við notum sömu taktík og fata fellurnar mínar." í upphafi viðtaLsins segir Ámundi það vera rétt, að hann sé orðinn framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins. Og hann bætir vió: „Mér finnst það vera hrikalega spennandi verkefni að eiga eftir að glíma við ... “ Þá segist Ámundi ekki getað ímynd- að sér að ráðning hans eigi eftir að kosta innanflokks- átök. Ámundi segir einnig: „Og nú sýna skoðanakann- anir aö við (Ámundi og Jón Baldvin, innsk. Staksteina) erum komnir með næst- stærsta flokk landsins. Þetta er árangur af starfi sem við höfum unnið en ég einn skipulagt Ég er búinn að sanna það að ég kann þetta og get látið svona flðkið dæmi eins og funda- herferðir ganga upp með þessum líka gðða árangri. Þannig má segja það vera rökrétt framhald af því sem búið er að ske, að ég er orðinn framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins." Ámundi segir, að hann og Jón Baldvin voni inni- lega, að ekki verði kosið til Alþingis á þessu ári „því vió eigum eftir að safna saman miklu fleiri atkvæð- um en orðið er“. Þá víkur blaðamaður Helgarpðstsins að því, að Ámundi hafi verið umboðs- maður fyrir allskonar skemmtikrafta og spyr hvort ekki séu nokkur viðbrigði að taka við fram- kvæmdastjðm Alþýðu- flokksins. Ámundi svarar: , Mér finnst það raunveru- lega ekki, því að þú veist að skipulagning á funda- herferðum, uppsetning á fundum þú veist og auglýs- ingatemin, allt er þetta undir sömu merkjum og í umboðsmennskunni fyrir skemmtikrafta. Það er í sjálfu sér enginn mismun- ur á því hvort þú skapir vinsældir Hljðma, Dúmbð og Steina eða Jóns Bald- vins. Þetta er sama vinnan, sami undirbúningurinn. Að visu eru hinir fyrrnefndu að spila og syngja en Jón að flytja boðskap...“ Ámundi og Jóhanna í Þjððviljanum er á laug- ardaginn birt viðtal við Jó- hönnu Sigurðardóttur, varaformann Alþýðu- flokksins. Leitar blaðið meðal annars álits hennar á Ámunda Ámundasyni og fara þau orðaskipti hér ( heild: — Hvað er líkt með formanni flokksins og fata- fellu, Jðhanna? spyr Þjóð- viljinn. Og varaformaður Alþýðuflokksins svaran „Eigum við ekki að segja að þar sem Jón kem- ur er alltaf fullt hús. Ér það ekki þannig hjá fatafellum líka? /Etli það sé þá ekki aðdráttaraflið? En að öllu gamni slepptu, þá er þetta smekklaus og langsótt samlíking hjá Ámunda i Helgarpóstinum. Ámundi hcfur vissan húmor og stfl sem fellur ekki að smekk margra. Hann verður að gera sér það Ijðst að orö eins og hann lætur falla í HP eru síst til þess fallin að afla flokknum atkvæða, virðingar og trausts. Ég tel einnig að hann verði að læra að þekkja sín tak- mörk og athuga að flokk- urínn er annað og meira en hann og formaðurinn. Flokkurinn er fyrst og fremst þeir karlar og konur sem eru í trúnaöarstörfum fyrír flokkinn og sá fjöldi sem fylgir honum. Ámundi hefur sína kosti og galla eins og aðrir, en hann kann vel til ákveð- inna verka, t.d. þeirra sem honum er ætlað sem út- breiðslufulltrúa, en það er skipulagning funda og auglýsingaöflun, ásamt söhistjðrn á happdrætti flokksins. Ég vil nota tæki- færið til að leiðrétta eitt sem hann segir í þessu við- tali. Hann er ekki fram- kvæmdastjðri flokksins enda var það embætti lagt niður við þá endurskipu- lagningu sem gerð hefur verið á skrifstofu flokks- ins. Hann er ráðinn sem útbreiðslufulltrúi í 5 mán- uði tfl reynshi og að þeim tíma loknum verður staða hans endurskoðuð." LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AÐ VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF esið reglulega af öllum fjöldanum! M.Bens 300 diesel 1984 Blár ekinn 79 þús. km. Beinskiptur ekinn 79 þús. km. beinskiptur snjódekk. Veró 870 pús. Dodge Van 1979 Beige ekinn 34 pús. milur 8 cyl.(318) Sjáltskiptur. Innróttaöur aó hluta. Faliegur btll Einn eigandi Veró 490 pús. Peugot 305 Hvítur ekinn 37 þús.km. Utvarp, segul- band.snjódekk sumardekk. Góó kjör. Veró 330 pús. Subaru Station 4x4 1983 Grár ekinn 12 þús. km. snjódekk, sumar- dekk, Verö 440 þús. V.W.GL 1982 Ekinn 28 þús.Veró 340 þús. Fiat 127 Super 1983 Ekínn 14 þús. km. Verö 195 þús. Saab 900 GLS 1982 Ekinn 40 þús. km. Verö 445 þús. Mazda 626 GLX 1983 2ja dyra. Verö 380 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.