Morgunblaðið - 21.02.1985, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985
Innileyt þakklæti sendi ég til allra þeirra sem
ylöddu mig meö heimsóknum, gjöfum,
skeytum og símhringingum á 70 ára afmæli
mínu 20. janúar.
GuÖ blessi ykkur öll.
Hanna Joensen,
Engjahrauni 31,
Þorlákshöfn.
1 15 80
AJIir með Steindóri!
jejjqipuas jjgjæis jbhv
Rauöi kross Islands
efnir til námskeiðs fyrir fólk sem hefur hug á að
taka að sér hjálparstörf erlendis á vegum félags-
ins.
Námskeiðið verður haldið í Munaðarnesi dagana
8.—14. apríl nk.
Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði sem sett
eru af Alþjóða Rauða krossinum og RKÍ og eru
m.a.:
1. Lágmarksaldur 25 ár.
2. Góð menntun.
3. Góð enskukunnátta.
4. Gott heilsufar.
5. Reglusemi.
6. Nauðsynlegt er að geta farið til starfa með
stuttum fyrirvara ef til kemur.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða frá Alþjóða-
sambandi Rauða krossfélaga, Alþjóðaráði Rauða
krossins og Rauða krossi íslands. Kennsla fer
fram á ensku.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu RKÍ að Nóa-
túni 21. Þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar,
sími 26722.
Námskeiöið er ókeypis en fæðis- og húsnæöis-
kostnaður er kr. 3.000 sem þátttakendur greiöa
sjálfir.
Umsóknir ber að skila fyrir 8. mars nk.
MÍR tilkynnir:
m>
Opiö hús
— feröa-
kynning
Opiö hús verður í félagsheimili MÍR aö Vatnsstíg
10 laugardaginn 23. febrúar nk. kl. 14—16. Þar
veröur skýrt frá Sovéskum dögum í lok apríl,
byrjun maí í vor og efnt til feröakynningar. Kynnt
veröur sérstaklega hópferö MÍR til Sovétríkjanna
næsta sumar, en fyrirhuguö er 26 daga ferö
MÍR-félaga þangaö í júlí og ágúst. Verður m.a.
farið til Austur-Síberíu aö Baikalvatni og allt
austur til borgarinnar Khabarovsk, heimsóttar
fornar borgir í Miö-Asíu (m.a. Samarkand) og
dvalist á sólarströnd viö Svartahaf, auk nokkurra
daga dvalar í Moskvu.
Aðgangur aö opnu húsi og feröakynningu MÍR er
öllum heimill.
MÍR
Cfcg* baðíngsduft.
(Rvfk 2 191 Y
«
M \
verzluninni LIVERPOOL, Reykjavik. *
Myndin er af korti er verzlun Th. Thorsteinssonar gaf út og miðlaði viðskiptamönnum sínum. Kortið er fengið
að láni úr safni Benedikts S. Þórarinssonar kaupmanns. Eins og fram kemur, er það frá árinu 1914 og er
reikningur til Benedikts. Sá er ritar undir reikninginn er Magnús Tómasson. Hann tók upp Kjaransnafnið
skömmu síðar. Fróðlegt er að bera saman vöruverð frá þ?ssu ári og það sem nú gildir.
Á góðum degi
í Grófinni
eftir Pétur
Pétursson
Á dögunum var greint frá því að
gamalt hús í miðbæ Reykjavíkur
væri senn á förum af fornum
grunni og ætti að rýma fyrir há-
timbraðri nútímahöll. Á mynd,
sem birtist með fréttinni, varð
ljóst að hér er um að ræða Liv-
erpool við Vesturgötu. Fátt er nú
orðið í Reykjavík sem minnir á
umsvif þau og atvinnurekstur er
jafnan tengdust verslunarfyrir-
tæki Th. Thorsteinssonar, eiganda
Liverpool. Leikfangaverslunin á
Laugavegi geymir þó enn nafnið á
skilti sínu.
Við þáttaskil er verða ber Versl-
unarmannafélagi Reykjavíkur að
minnast fyrsta formanns síns, Th.
Thorsteinssonar, og gangast fyrir
því að eigi fari forgörðum neitt
jjað er tengist sögu hússins og
frumherja margra er þar störf-
uðu.
Th. Thorsteinsson var einn hinn
umsvifamesti í flokki atvinnurek-
enda hér í bæ á seinni hluta 19.
aldar og allt fram á þriðja áratug
hinnar tuttugustu. Auk verslunar-
og útgerðarfyrirtækja er hann rak
af stórhug og kappi lét hann sig
varða félgsmál káupsýslu- og
verslunarmanna. Hann var kjör-
inn fyrsti formaður Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur er það
var stofnað í janúarmánuði 1891.
Þá má segja að Th.Th. hafi í versl-
un sinni þjálfað og komið til
þroska fjölda ungra verslunar-
manna, er áttu eftir að setja svip á
bæinn, hefjast til áhrifa í kaup-
sýslustétt og veita frægum versl-
unum forstöðu. Má nefna Harald
Árnason, Egil Jacobsen, Magnús
Kjaran og Sigurjón Pétursson úr
flokki kaupmanna. Þá má ei
gleyma afgreiðslustúlkum er
kunnar voru að kurteisi og lipurð,
og stunduðu störf sín af kost-
gæfni. Meðal þeirra voru Guðrún
Arnadóttir, sem margur man síð-
ar frá Haraldarbúð, og einnig
Guðrún Hafliðadóttir, er lengi
starfaði í Vöruhúsinu.
í Liverpool var verslað með „allt
milli himins og jarðar" má segja.
Margur Reykvíkingur minnist enn
í dag lipurðar starfsfólksins og
snyrtimennsku. Það var t.d. til-
NÝ SÖLUSKRIFSIOFA
FYRIR
SIGLUHARÐARHCS
Höfum opnað nýja söluskriístoíu fyrir
Sigluíjarðarhús 1 Hamraborg 12, Kópavogi.
Símanúmerið er 641177.
Jaíníramt mun Verkírœðiþjónusta Guðmundar
Óskarssonar, Laugavegi 18,
annast sölu Sigluíjarðarhúsa
til 1. maí nk.
HÚSEININGAR HF
SIGLUFTRÐI