Morgunblaðið - 21.02.1985, Side 50

Morgunblaðið - 21.02.1985, Side 50
50 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985 XiÖWU- iPÁ HRÚTURINN Ull 21. MARZ-19.APRÍL Veittu ástvinum þfnum meiri at- hygli. Þú mitt ekki alluf hugsa um sjálfan þig. Rejndu að taka þig á í vinnunni, þú f*rð aldrei atððuluekkun með þessu móti. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Farðu ákaflega varlega í öllum samskiptum við fðlk f dag. Ætt- ingjar þfnir eru mjög viðkvcmir og allt fer f háaloft ef þú gctir þfn ekkL Farðu út að skemmta þérfkvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Gðð samvinna við vinnufélaga þfna kemur þér í betra skap. Leitaðu ráða hjá vinum þínum í sambandi við ákveðið mál. Ef þú getur það ekki áttu ekki gðða vinL KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍfLl Þú verður að sýna meiri börku og beiu þig meiri sjálfsaga ef þú vilt að þú komist áfram f líflnu. Það þýðir ekki að leggja upp laupana við fyrsU mðtlcti í Ifflnu. LJÓNIÐ 23. JÚLf—22. ÁGÚST Þú þarft á allri þinni orku að halda í dag. Byrjaðu þvf daginn á líkamscflngum og skokkaðu í vinnuna. Þú munt komast að raun um að þú verður miklu af- ef þú lctur verða af MÆRIN ,, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu ekki svona gagnrýninn, þú ert ekkert betri en aðrir. Farðu eitthvert með fjöiskyld- unni f dag, þú hefur ekki sinnt henni sem skyldi. Vertu heima i kvöld. WU\ VOGIN KÍíTM 23. SEPT.-22. OKT. Ekki hella úr vogarskálum reiði þinnar f dag. Það borgar sig að bfða áteku og sjá hvernig hhit- irnir þrðasL Farðu f heimsðkn til eldra fðllu f dag og hlustaðu áráð þeirra. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú átt við erfitt vandamál að stríða. Leitaðu lausnar hjá sér- frcðingi þvf þú getur ekki unnið bug á þessu sjálfur. Reyndu að lífga svolftið upp á tilveruna. fiifi BOGMAÐURINN UlXái 22. NÓV.-21. DES. Það er ðþarfl að skjðU eiturörv- um í alla sem koma nálcgt þér í dag. Reyndu að hafa hemil á þér og hugsaðu um tilflnningar annarra. Sinntu húsverkum f kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. Ekki vera stygglyndur f dag. Þú mátt ekki alluf vera að hugsa um framtíðina, það gerir Ifflð aðeins erflðara. Láttu hverjum degi ncgja sfna þjáningu. Vertu heima f kvöld. tlífi VATNSBERINN UiáS 20. JAN-18. FEB. Berðu ekki allar sorgir heimsins á öxlum þér. Þú getur ekki tekið vandamál annarra svona ncrri þér. Reyndu að hafa stjðrn á tilfinningum þfnum þð það sé erfitt { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú syndir ekki í gegnum líflð áUkalaust. Reyndu að herða þig upp og borfast í augu við stað- reyndirnar. Ef þér líður illa leit- aðu þá hjálpar hjá fjölskyld : • :. ••• . ........................... ......s::rss:::s::!!::!:::ss:x*t:!:ss:i::ss::!!:si!::j: X-9 /jás ' f/OH- 6/r. At/éflÓA* TAM/P f/AAA .V£/fDUO HÚAf\ ^M/SBOA/fi/ Tþ£6AO SMotA á cKFS Distr BULLS : ::::: i:::: DYRAGLENS HUAP HELPU<2 húnap HON fVIEP ramhnn BEINT (JPP í LO¥T\Or>- TOMMI OG JENNI tfyuui i 'burA' t Sta. tyrvsi PaXttj fa/TA ‘íf'Kvyici fltnt & aott /nuui trwv hetcb un Coujp A' UrutóO-Cu. fau* deýncptltÁL.yuvi? larwf ol ruAYiétf/L 7 ItzL Ib- Un. Uca ! Kieri Kalli, þetta er gamla vinkonan þín, Kata kræfa, sem skrifar þér frá Frakk- landi. Hérna er ég að synda I grennd við hótelið okkar í Cap d’Antibes. Hvernig gengur liðinu í ár? Hafið þið skorað nokkuð ennþá? Ha ha ha ha! SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar sex hjörtu og fær út spaðadrottningu: Norður ♦ Á854 ▼ KD42 ♦ ÁG6 ♦ 83 Suður ♦ 7 ♦ ÁG10763 ♦ D754 ♦ ÁD Hver er besta spilamennsk- an? Spilið er sterkt, en þó er hætta á þvf að gefa slag á lág- litakóngana. Við skulum segja að sagnhafi byrji á þvi að svína tígulgosanum eftir að hafa tekið trompin af mót- herjunum. Ef austur á tígul- kónginn og spilar laufi verður sagnhafi að taka ákvörðun um það hvort hann eigi að svfna drottningunni, eða drepa á ás- inn og treysta á að tígullinn falli 3-3. Markmið sagnhafa hlýtur að vera að reyna að sameina þessa möguleika, sem sagt prófa tigulleguna áður en hann þarf að taka ákvörðun um það hvort hann ætli að svína í laufinu. Og það getur hann gert með því að spila litlum tigli úr borðinu á drottning- una. Ef austur á kónginn, má hann ekki drepa strax á hann, því þá verður laufsvfningin óþörf. En eigi vestur tígul- kónginn, getur hann ekki spil- að laufi, þannig að hægt er að kanna tígulleguna f rólegheit- um. Þessi spilamennska hefur þó einn veikleika: ef vestur á til dæmis kónginn annan í tfgli og laufkónginn hefur sagnhafi spilað niður spili, sem auðvelt var að vinna með því einu að svína tígulgosanum. En þennan vanda er hægt að leysa ef trompin eru 2—1. Sagnhafi byrjar á því að trompa alla spaða blinds áður en hann fer í tfgulinn. Tekur síðan tígulás og spilar meiri tígli á drottninguna. Ef vestur fær á kónginn annan verður hann að spila laufi upp í gaff- alinn eða spaða út f tvöfalda eyðu. j SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi f janúar kom þessi staða upp í viðureign alþjóð- legu meistaranna Georgievs, Búlgariu, og Ligterinks, Hol- landi. Svartur féll síðast í stórkostlega gildru er hann lék 26. — Rc4xpe3. Georgiev þvingaði nú fram vinning með tvöfaldri hróksfórn. 27. Bxe3!! - Bxal, 28. Hxg7! — Df6, (Það var ekkert betra að taka hrókinn: 28. — Bxg7, 29. Df5 og mátar eða 28. — Kxg7, 29. Dg4+ - Kf6, 30. Df5 - Kg7, 31. Dh7+ - Kf6, 32. Dxh6+ - Ke7,33. Bc5+ - Kd7, 34. Bf5+ og mátar) 29. Hh7+ og svartur gafst upp því eftir 29. — Kg8 er 30. Dg4+ einfaldast. Kirii Georgiev kom mjög á óvart á mótinu, náði fjórða sæti á undan þeim Portisch og Korchnoi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.