Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 35

Morgunblaðið - 22.02.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 35 Ályktun aðalfundar stórkaupmanna: Frjáls verðmyndun hefur leitt til lægra vöruverðs Á AÐALFUNDI Félags íslenskra stórkaupmanna sem haldinn var í síöustu viku voru eftirfarandi ályktanir samþykktar: Frjáls verömyndun. Aðalfundur FÍS fagnar þeim skrefum, sem stigin hafa verið í átt til aukins frjálsræðis í verslun og viðskiptum á liðnu ári. Opinberar tölur hafa staðfest að þessi mikilvægu skref í átt til frjálsrar verðmyndunar leiddu á árinu til harðnandi sam- keppni og lægra vöruverðs, og er það í samræmi við langa reynslu nágrannaþjóða. Reynslan hefur enn einu sinni sýnt að ótti við aukið frjálsræði í viðskiptum hefur jafn- an verið ástæðulaus og að afnám hafta og skömmtunar hefur orðið til góðs fyrir almenning í landinu. Aðalfundurinn hvetur stjórnvöld til áframhaldandi starfa á þessari braut. Skattamál. Nýleg könnun bendir til þess að verslunarkostnaður á ís- landi sé hóflegur miðað við önnur Norðurlönd, enda ástæður fyrir háu vöruverði hérlendis að finna í öðrum þáttum verðmyndunar. Stefna íslenskra stjórnvalda við skattlagningu verslunar bitnar fyrst og fremst á neytendum, þar sem hún kemur óhjákvæmilega fram í vöruverði. Tollamál. Mikilvægt framfara- spor hefur verið stigið með því að taka upp einfaldari tollmeðferð á vörum, en Félag ísl. stórkaup- manna situr nú enn einn aðalfund sinn án þess að frumvarp til laga hafi séð dagsins ljós. í slíku frum- varpi þarf að kveða á um sann- gjarnari og jafnari tolla en nú tíð- kast, svo og tollkrit, afnám banka- stimplunar, FOB-tolla í stað CIF og algjöra niðurfellingu á gjöldum af aðföngum til samkeppnisiðn- aðar. Þá má benda á ótvírætt hag- ræði þess, jafnt fyrir tollheimtu sem innflytjendur, að heimila greiðslu tollgjalda í bönkum, spari- sjóðum og pósthúsum. Kjaramál. Hörmulegt er að til- raunir til að gera raunhæfa kjara- samninga á sl. hausti mistókust. Stöðugt verðlag á fyrri hluta ársins 1984 náði langt í að endurheimta verðskyn meðal neytenda og nýjar innkaupavenjur voru farnar að mótast af því. Grundvöllur var far- inn að myndast undir skipulegri innkaup og betri viðskiptakjör í kjölfarið. Þessu var því miður varpað fyrir róða að verulegu leyti og óvissa ríkir nú um framhaldið. Verðlagsþróun fram að kjarasamn- ingunum sannaði svo ekki verður um villst, að stöðugt verðlag er ein megin forsenda þessa að innflutn- ingsverslunin geti nýtt aðstöðu sína til að bæta þjóðarhag. Aðalfundurinn minnir á að frjáis verslun er ekki einasta ein helsta forsenda efnahagslegrar velferðar þjóðarinnar heldur einn af horn- steinum sjálfstæðis. Ályktun um peningamál Aðalfundur FÍS 1985 varar við þeirri þróun að þrengja stöðugt að útlánámöguleikum banka og spari- sjóða með skyldubindingu sparifjár og óraunhæfum yfirboðum ríkis- sjóðs á innlendum peningamark- aði. Eðlilegt framboð fjármagns á frjálsum markaði er ein forsenda verðmætasköpunar í þjóðfélaginu, en hvers konar lögþvingaðar milli- færslur og ófrjáls ráðstöfun fjár- magns er hindrun í vegi þess. Fundurinn hvetur til að ríkið haldi áfram að minnka umsvif sín í at- vinnulífinu, selji hluti sína í atvinnufyrirtækjum og feli öðrum verkefni, sem eru betur komin í höndum einstaklinga en ríkisstofn- ana. Ályktun um skipulags- mál heildverslunar Aðalfundur FÍS 1985 skorar á borgaryfirvöld að láta gera úttekt á þörfum heildverslunar fyrir land- svæði til starfsemi sinnar áður en meira landi verður ráðstafað í grennd við Sundahöfn. Fundurinn felur stjórn FÍS að gera könnun á því meðal félagsmanna, hvort tíma- bært sé að reisa nýja heildsölu- miðstöð á hafnarsvæðinu. Kirkjur á landsbyggðinni Messur á sunnudag EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Lundi á sunnu- dag kl. 10.30 með kirkjukór Hábæjarkirkju og Sigurbjarti Guðjónssyni organista. Guðs- þjónusta í Hábæjarkirkju kl. 14. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskóli á morgun, laugar- dag, kl. 11. Organisti Sigur- björg Helgadóttir. Sr. Magnús Björnsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Kirkju- skólinn í Vík á morgun, laug- ardag, kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta í Skeiðflatarkirkju á sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. | smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar I . ...........I VEROBWerAMARKAOUR HUSI VERaUUNARINNAR 0.HAEÐ KAUPOG SAIA VHSKUlMBatfA SlMATfMI KL10-12 OO 16-17 Rafmagnsþjónustan Dyrasimaþjónustan. Kristján, rafv.meistari, sími 44430. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirKjam., s. 19637. IOOF 12 = 1662228 'A = 9.II SAMTÖK ÁHUCAMANNA UM HEIMSPEKI PÓSTHÓLF 4407-124 RVK. Almennur samrœðufundur (borðfundur) veröur haldinn i Geröubergi laugardaginn 2. mars. Fundartími frá kl. 14—17.30. Fundarefni er tvi- skipt: 1. Hugmyndir um himnafööur og alfööur. Gestur fundarsins er séra Gunnar Kristjánsson. 2. Frumspeki Leibnitz. Gestur fundarins er dr. Eyjólfur Kjal- ar Emilsson. Kaffihlé er á milli funda. Þátt- tökugjald er kr. 100 (kaffl Innifal- iö). Fundarefni næstu funda eru: Andleg framtíö mannsins. — Hvaö er sál? — Einar Bene- diktsson skáld. — Völvuspá. Vegna takmörkunar á borörými þarf aö tilkynna þátttöku fyrir- fram. Símar 79393 og 686408. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftsrsími Ganglera er 39573. i kvöld kl. 21.00 veröur sagt frá Sai Baba — Öllum opiö. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 24. febrúar 1. Kl. 13. Þorlákshöfn — Hafn- arnes — Flesjar. Lótt ganga meö ströndinni. Verö kr. 400,00. 2. Kl. 13. Skiöaganga úr Blé- fjöllum um Heiöinahá aö Geitafelli. Verö kr. 400,00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni. austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt tyrir börn i fylgd tullorð- inna Helgarterö i Þórsmörk 8,—10. marz. Gist í Skagfjörösskála. Notaleg gistiaOstaöa, miöstööv- arhitun, svefnpláss fyrir fjóra í herb. og rumgóö setustofa. Gönguferöir um Mörkina og einnig á gönguskíöum ef aö- stæöur leyfa. Upplýsingar á skrifstotunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Dagskrá fyrir stórsvigsmót Ármanns sem verður haldió helgina 23.-24. febrúar '85. Laugardagur: 1. Brautarskoóun karlar/konur kl. 9.30. Keppni hefst kl. 10.30. 2. Brautarskoöun 13-14 ára kl. 13.20. Keppni hefst kl. 14.15. 3. Verölaunaafhending. Sunnudagur: 1. Brautarskoóun 9-10 ára og 8 ára og yngri kl. 11.00. Keppni hetst tyrir 9-10 ára kl. 11.40 og fyrir 8 ára og yngri kl. 12.20. 2. Brautarskoóun 11-12 ára kl. 14.30. Keppni hefst kl. 15.10. 3. Verólaunaafhending. Ath.: Þátttökugjöld fyrir 13 ára og eidri er kr. 180 og fyrir 12 ára og yngri kr. 90. Stjórnin. Hafnarfjörður Sniöa- og saumanámskeiö hefst 26. febr. Innritun i s: 25058, 51504, 53982. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Við Ármúla - Leiga 180 fm salur til leigu, hentar undir verslun, skrifstofur eða léttan iðnað. Gengið inn af jarðhæð. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Leiga - 3916.“ Fiskiskip Til sölu 200 lesta yfirbyggt fiskiskip, smiðaár 1964. Aðalvél er 1000 hestöfl, árg. 1981. Upplýsingar i sima 53283 og 92-8086. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Fundur veröur haldinn laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 i Kaupvangi viö Mýrarveg. Gestur fundarlns veröur Halldóra J. Rafnar formaóur Landssambands sjálfstæðiskvenna. Kosnir veröa fulltrúar á lands- fund. Skemmtiatriói. Boðiö upp á veitingar. Félagskonur fjölmenniö og takiö meó ykkur gesti. Stjórnin. Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Sjálfstæóishúsinu mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Alberl Guömundsson fjármálaráö- herra ræóir sförf og stefnu rikisstjórnarinnar og svarar fyrirspurnum. Þingmenn Sjálf- stæóisftokksins i Vesturlandskjördæmi Friöjón Þórðarson og Valdimar Indriöason mæfa á fundinn. Allir velkomnir. Fulltrúaráö sjálfstæðistélaganna Akranesi. Seltirningar FUS Baldur og Sjálfstæöisfólag Seltirninga halda almennan fund um bæjarmáiefni mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30 i Sjálfstæóishúsinu að Austurströnd 3. Bæjarfulltrúar flokksins halda framsögu og sitja fyrir svörum. Bæjarbúar fjölmennum og fræöumst um rekstur og framtiöaráform í bænum okkar. Léttar veitingar. Stjómin. TýrKópavogi Uppsagnir framhaldsskólakennara Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráö- herra veröur gestur á rabbfundi Týs F.U.S. Kópavogi laugardaginn 23. febrúar kl. 15.00 i Sjálfstæóishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Framhaldsskólanemendur og kennar- ar eru hvattir til aó koma og taka þátt í umræöum og þiggja kaffiveitingar viö vægu verói. Stjórn Týs. Árnessýsla - Selfoss Aöalfundur fuiltrúaráós sjálfstæóisfélaganna i Arnessýslu veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu aó Tryggvagötu 8. Selfossi, þriöjudaginn 26. þ.m. kl. 21.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf. «... Jón Magnússson lögfræöingur Hann kemur i kjaliara Valhallar Háaleitisbraut 1, föstudaginn 22. febrúar kl. 21.00 og ræöir þaö sem efst er á baugi i þjóömálum. Er Jón Magnússon i stjórnarandstöóu? Neytendamál: Er S.I.S. eitthvaó ofan á brauó? Heimdellingar mætum timanlega og fjölmennum á áhugavekjandi .rabbkvöld“. Ath.: Léttar veitingar. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði — Hafnarfirði Almennur tundur veröur haldinn mánudaginn 25. febrúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæóishúsinu vió Strandgötu. Fundarefni: Kosning sex viðbotarfulltrua i fulltrúaráó v/breytinga á lögum þess. Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson formaöur flokksins. Kaffiveitingar. Mætiö stundvislega og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.