Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.02.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 Frí keppni hji Bridgefélagi Suðurnesja. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir 7 umferðir í sveita- keppninni er staða efstu sveita þessi: Lilja Halldórsdóttir 151 Sigurleifur Guðjónsson 140 Baldur Guðmundsson 137 Gunnar Helgason 133 Næsta umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Síðu- múla 25. Sveit Gríms Reykjanesmeistari Sveit Gríms Thorarensen varð Reykjanesmeistari í sveita- keppni en 9 sveitir kepptu um titilinn í íþróttahúsinu í Hafn- arfirði um helgina. Lokastaðan: Grímur Torarensen 70 Erla Sigurjónsdóttir 68 Ólafur Valgeirsson 61 í keppninni um sæti á ís- landsmóti spilaði sveit Sigurjóns Tryggvasonar með undanþágu skv. reglum Bridgesambandsins og í þeirri keppni varð lokastað- an þessi: Sigurjón Tryggvason 89 Grímur Thorarensen 84 Erla Sigurjónsdóttir 81 Ólafur Valgeirsson 80 í sveit Gríms Thorarensen eru ásamt honum: Vilhjálmur Sig- urðsson, Guðmundur Gunn- laugsson, Óli M.Andreasson og Guðmundur Pálsson. í sveit Sigurjóns Tryggvason- ar eru ásamt honum: Gestur Jónsson, Ragnar Björnsson og Sævin Bjarnason. Keppnisstjóri var Einar Sig- urðsson. Bridgefélag Hafnarfjarðar Lokið er tveimur kvöldum í hraðsveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita þannig: Marinó Guðmundsson 1220 Dröfn Guðmundsdóttir 1204 Sævar Magnússon 1195 Sigurður Aðalsteinsson 1189 Kristófer Magnússon 1183 Keppninni lýkur á mánudag- inn kemur. Spilað er í íþrótta- húsinu við Strandgötu kl. 19.30. Næsta keppni BH verður baró- meter. Bridgedeild Skagfirðinga Að þremur umferðum ólokn- um, eftir 12 umferðir, er staða efstu sveita hjá félaginu í aðal- sveitakeppni félagsins þessi: Sveit Guðrúnar Hinriksd. 253 Sveit Magnúsar Torfasonar 224 Sveit Gísla Stefánssonar 229 Sveit Óla Andreassonar 196 Sveit Sigmars Jónssonar 188 Sveit Jóns Hermannssonar 182 Sveit Leifs JóhannessonarlSO Bridgehátíð 1985 Skráningu í tvimennings- keppni á Bridgehátíð 1985 lýkur nk. mánudag, 25. febrúar. Þegar hafa um 30 pör sótt um þátttöku. Skráningu í Opna Flugleiðamót- ið í sveitakeppni (þátttökugjald pr. sveit aðeins kr. 2.000) lýkur miðvikudaginn 6. mars nk. kl. 17. Spilað verður eftir Monrad-fyr- irkomulagi í sveitakeppninni, 14 spila Ieikir. Hægt er að skrá sig hjá Bridgesambandi Islands s. 91- 18350 (Ólafur) eða 91-77228 á kvöldin (Jón Bald.) Öruggt er að sveit Pólverjanna kemur á mótið. Er það mikill fengur fyrir okkur, því þeir eru nv. ólympíumeistarar í sveita- keppni og hafa haft á að skipa eitt besta landslið í heimi mörg undanfarin ár. Verið m.a. Evrópumeistarar o.fl. Einnig kemur sterk sveit frá USA (Sion og Cokin og félagar), sveit frá Danmörku (Steen Möll- er og.landsliðsfélagar), sveit frá London (Zia Mahoumed og rúb- ertu-félagar m.a. að líkindum Sheen og Hoffmann) og einhver „slatti" af pörum úr Danaveldi (félagar þeirra Sævars Þor- björnssonar og Skafta Jónasson- ar auk annarra). Þannig að allt útlit er fyrir að ein 12—14 pör komi að utan á Bridgehátíð 1985. Islandsmót kvenna og yngri spilara íslandsmót kvenna og spilara í yngri flokki í sveitakeppni hófst í gærkvöldi í Gerðubergi í Breiðholti. 10 sveitir taka þátt í mótinu í hvorum flokki. 4 efstu munu síðan komast í úrslit, sem verða spiluð um aðra helgi í Skagfirðingaheimilinu Drangey v/Síðumúla. Úrslitakeppnin verður með útsláttarfyrirkomu- lagi. Spilamennska hefst í dag um kl. 18 (vegna hverfafunda borg- arstjóra í Gerðubergi) og kl. 13 á morgun (sunnudag). Spiluð eru 12 spil í leik, allir v/alla. Nv. íslandsmeistari í kvenna- flokki er sveit Estherar Jakobs- dóttur en í yngri flokki sveit Antons R. Gunnarssonar. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. <LAUGARDAGSKVOLD ■ Grinarar hnngsviðsins tóku sptaugið með trompi í tyrra og slógu ígegnumaHtsemlynrvarö.Ennúefkomiðaðsöguspaugi '85 - létígeggiaðn og hættulega fyndinni stórsýningu þetrra fétaga Ladda. Jðrundar, Pálma og Amar. Peir hala aldrei venð betn - enda með ósvikið stólpagrin í hverju pokahomi. Mætið - sjáið - hlæið - hlæið - og hlæið. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Lýsing og hljóðstjóm: Gísli Sveínn Loltsson. Kaharetthljómsveit Vilhjálms Guðjónssonar annast undirteik. Sérstakur Kabarettmatseðill í tilefni sýningarinnar: Glæsileg þriréttuð maltið + Sóguspaug og dansleikur með hinm sprellfjðrugu Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og sóngvurunum Ellen Kns^ánsdóttur og Jóhanm Helgasyni fyrir aðeinskr. 1.100. Borðapantamr i sima 20221 eftir M. 16.00. Eltir kl. 23.30 - þegar Sðguspaugi er lokið - kostar kr. 190 inn i húsið. GILDIHF JÚ, vegnaþess að) Staöurinn býöur upp á fjórar ólíkar hæöir. Þú finnur eitthvaö viö þitt hæfi. Tónlistin er sú besta í bænum. Við erum meö nýjustu lögin beint frá London. Söng- flokkurinn Tvíl veröur á fullu í kvöld. Plássið er nóg. Tveir þeir bestu í bransanum, Sævar og Gústi sjá um tónlistina. Viö viljum sjá þig. Hjá okkur er pottþétt fjör. STAÐUR ÞEIRRA, SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER Mörgblöð með einni áskrift!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.