Morgunblaðið - 22.02.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.02.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 Frí keppni hji Bridgefélagi Suðurnesja. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir 7 umferðir í sveita- keppninni er staða efstu sveita þessi: Lilja Halldórsdóttir 151 Sigurleifur Guðjónsson 140 Baldur Guðmundsson 137 Gunnar Helgason 133 Næsta umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Síðu- múla 25. Sveit Gríms Reykjanesmeistari Sveit Gríms Thorarensen varð Reykjanesmeistari í sveita- keppni en 9 sveitir kepptu um titilinn í íþróttahúsinu í Hafn- arfirði um helgina. Lokastaðan: Grímur Torarensen 70 Erla Sigurjónsdóttir 68 Ólafur Valgeirsson 61 í keppninni um sæti á ís- landsmóti spilaði sveit Sigurjóns Tryggvasonar með undanþágu skv. reglum Bridgesambandsins og í þeirri keppni varð lokastað- an þessi: Sigurjón Tryggvason 89 Grímur Thorarensen 84 Erla Sigurjónsdóttir 81 Ólafur Valgeirsson 80 í sveit Gríms Thorarensen eru ásamt honum: Vilhjálmur Sig- urðsson, Guðmundur Gunn- laugsson, Óli M.Andreasson og Guðmundur Pálsson. í sveit Sigurjóns Tryggvason- ar eru ásamt honum: Gestur Jónsson, Ragnar Björnsson og Sævin Bjarnason. Keppnisstjóri var Einar Sig- urðsson. Bridgefélag Hafnarfjarðar Lokið er tveimur kvöldum í hraðsveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita þannig: Marinó Guðmundsson 1220 Dröfn Guðmundsdóttir 1204 Sævar Magnússon 1195 Sigurður Aðalsteinsson 1189 Kristófer Magnússon 1183 Keppninni lýkur á mánudag- inn kemur. Spilað er í íþrótta- húsinu við Strandgötu kl. 19.30. Næsta keppni BH verður baró- meter. Bridgedeild Skagfirðinga Að þremur umferðum ólokn- um, eftir 12 umferðir, er staða efstu sveita hjá félaginu í aðal- sveitakeppni félagsins þessi: Sveit Guðrúnar Hinriksd. 253 Sveit Magnúsar Torfasonar 224 Sveit Gísla Stefánssonar 229 Sveit Óla Andreassonar 196 Sveit Sigmars Jónssonar 188 Sveit Jóns Hermannssonar 182 Sveit Leifs JóhannessonarlSO Bridgehátíð 1985 Skráningu í tvimennings- keppni á Bridgehátíð 1985 lýkur nk. mánudag, 25. febrúar. Þegar hafa um 30 pör sótt um þátttöku. Skráningu í Opna Flugleiðamót- ið í sveitakeppni (þátttökugjald pr. sveit aðeins kr. 2.000) lýkur miðvikudaginn 6. mars nk. kl. 17. Spilað verður eftir Monrad-fyr- irkomulagi í sveitakeppninni, 14 spila Ieikir. Hægt er að skrá sig hjá Bridgesambandi Islands s. 91- 18350 (Ólafur) eða 91-77228 á kvöldin (Jón Bald.) Öruggt er að sveit Pólverjanna kemur á mótið. Er það mikill fengur fyrir okkur, því þeir eru nv. ólympíumeistarar í sveita- keppni og hafa haft á að skipa eitt besta landslið í heimi mörg undanfarin ár. Verið m.a. Evrópumeistarar o.fl. Einnig kemur sterk sveit frá USA (Sion og Cokin og félagar), sveit frá Danmörku (Steen Möll- er og.landsliðsfélagar), sveit frá London (Zia Mahoumed og rúb- ertu-félagar m.a. að líkindum Sheen og Hoffmann) og einhver „slatti" af pörum úr Danaveldi (félagar þeirra Sævars Þor- björnssonar og Skafta Jónasson- ar auk annarra). Þannig að allt útlit er fyrir að ein 12—14 pör komi að utan á Bridgehátíð 1985. Islandsmót kvenna og yngri spilara íslandsmót kvenna og spilara í yngri flokki í sveitakeppni hófst í gærkvöldi í Gerðubergi í Breiðholti. 10 sveitir taka þátt í mótinu í hvorum flokki. 4 efstu munu síðan komast í úrslit, sem verða spiluð um aðra helgi í Skagfirðingaheimilinu Drangey v/Síðumúla. Úrslitakeppnin verður með útsláttarfyrirkomu- lagi. Spilamennska hefst í dag um kl. 18 (vegna hverfafunda borg- arstjóra í Gerðubergi) og kl. 13 á morgun (sunnudag). Spiluð eru 12 spil í leik, allir v/alla. Nv. íslandsmeistari í kvenna- flokki er sveit Estherar Jakobs- dóttur en í yngri flokki sveit Antons R. Gunnarssonar. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. <LAUGARDAGSKVOLD ■ Grinarar hnngsviðsins tóku sptaugið með trompi í tyrra og slógu ígegnumaHtsemlynrvarö.Ennúefkomiðaðsöguspaugi '85 - létígeggiaðn og hættulega fyndinni stórsýningu þetrra fétaga Ladda. Jðrundar, Pálma og Amar. Peir hala aldrei venð betn - enda með ósvikið stólpagrin í hverju pokahomi. Mætið - sjáið - hlæið - hlæið - og hlæið. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Lýsing og hljóðstjóm: Gísli Sveínn Loltsson. Kaharetthljómsveit Vilhjálms Guðjónssonar annast undirteik. Sérstakur Kabarettmatseðill í tilefni sýningarinnar: Glæsileg þriréttuð maltið + Sóguspaug og dansleikur með hinm sprellfjðrugu Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og sóngvurunum Ellen Kns^ánsdóttur og Jóhanm Helgasyni fyrir aðeinskr. 1.100. Borðapantamr i sima 20221 eftir M. 16.00. Eltir kl. 23.30 - þegar Sðguspaugi er lokið - kostar kr. 190 inn i húsið. GILDIHF JÚ, vegnaþess að) Staöurinn býöur upp á fjórar ólíkar hæöir. Þú finnur eitthvaö viö þitt hæfi. Tónlistin er sú besta í bænum. Við erum meö nýjustu lögin beint frá London. Söng- flokkurinn Tvíl veröur á fullu í kvöld. Plássið er nóg. Tveir þeir bestu í bransanum, Sævar og Gústi sjá um tónlistina. Viö viljum sjá þig. Hjá okkur er pottþétt fjör. STAÐUR ÞEIRRA, SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER Mörgblöð með einni áskrift!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.