Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985
Gengið frá sölu á
Bjama Heijólfssyni:
ÚA greiðir
97 milljónir
fyrir skipið
IJTGERÐARFÉLAG Akureyringa og
Landsbankinn hafa nú undirritað
kaupsamning um togarann Bjarna
Herjólfsson, sem bankinn keypti
fyrir nokkru á uppboði. Kaupverð er
97 milljónir króna. Framundan er
kostnaðarsöm viðgerð á skipinu áður
en það getur haldið til veiða og talið
er að hún taki einn til tvo mánuði. ÚA
á fyrir fjóra skuttogara.
Gísli Konráðsson, annar fram-
kvæmdastjóra ÚA, sagði í samtali
við Morgunblaðið, að það væri
vissulega bót fyrir útgerðarfélagið
að fá þennan togara til viðbótar
hinum fjórum. Félagið hefði átt 5
togara fram til ársins 1982, er Sól-
bak var lagt vegna ellihrumleika.
Ljóst væri að skipið veitti mörgum
mönnum vinnu og veitti ekki af því
á Akureyri.
Aðspurður sagði Gísli, að ekki
væri enn ákveðið hvar gert yrði við
skipið, en lögð yrði á það áherzla,
að það yrði gert fljótt og á sem
ódýrastan hátt. Þá sagði hann, að
með þessum kaupum teldi hann
skarð Sólbaks ekki fyllt. Það hefði
alltaf verið og væri enn ætlunin að
fá nýtt skip í stað hans. Félaginu
væri hins vegar meinaður bezti
kosturinn, að kaupa skip erlendis.
Sumar erlendar þjóðir greiddu
skipasmíðar niður um allt að því
þriðjung og með því yrði verð nýrra
skipa frá þeim löndum álíka og
verð á 10 ára gömlu innlendu skipi.
Grasleppuvertíðin:
Aðeins vottur
— segir Júlíus
Magnússon á Ólafs-
firði um upphafið
„ÞETTA er aóeins vottur. Vió höfum
dregió netin tvisvar og fengið í rúmar
tvær tunnur. Þetta fer alltaf hægt af
stað svona snemma, aprfl er bezti
mánuóurinn. Annars kemur talsvert
af rauðmaga í netin og þaó er sagt
það viti á gott um grásleppuvertíó-
ina,“ sagói Júlíus Magnússon, út-
geróarmaóur á Ólafsfirói, í samtali
vió blm. Morgunblaósins.
Júlíus sagði ennfremur, að grá-
sleppan væri anzi djupt ennþá, þeir
væru með netin á 30 til 50 faðma
dýpi. Það yrði varla um neina veiði
að ráði að ræða fyrr en hún væri
komin grynnra. „Það er annars
veðrið, sem ræður öllu um veiðina,"
sagði Júlíus.
Grásleppuveiðin mátti hefjast
fyrir Norðurlandi síðastliðinn
sunnudag, en er varla hafin að
nokkru marki enn. Landinu er
skipt niður í 6 veiðisvæði og er
veiðitíminn mismunandi eftir
þeim. Fyrsta svæðið nær frá Hvlt-
ingum að austan til öndverðarness
að vestan. Þar er veiðitíminn 18.
apríl til 17. júlí. Annað svæðið nær
frá Öndverðarnesi að Bjargtöng-
um. Þar er veiðitfminn 25. apríl til
25. júlí. Þriðja svæðið nær frá
Bjargtöngum að Horni. Þar er
veiðitíminn 18. apríl til 17. júlí.
Fjórða svæðið nær frá Horni að
Skagatá. Þar er veiðitíminn 1. apríl
til 30. júní. Fimmta svæðið nær frá
Skagatá að Langanesi. Þar er veiði-
tíminn 10. marz til 8. júní. Sjötta
svæðið nær frá Langanesi að Hvít-
ingum. Þar er veiðitíminn 20. marz
til 18. júní.
Ekki er ljóst hve margir sækja
um leyfi til grásleppuveiði. Á síð-
asta ári var 569 leyfum úthlutað,
1983 voru leyfin 404 og 369 1982. Á
síðasta ári fengust um 18.000 tunn-
ur af hrognum, en um 8.000 bæði
árin þar á undan.
ÚTVARP / S JÓN VARP
Heimildamynd um
San Francisco
■■■■ 1 kvöld kl. 21.45
Golden Gate-brúin í San
Francisco.
45 verður sýnd í
— sjónvarpi þýsk
heimildamynd um borg-
ina San Francisco á vest-
urströnd Bandaríkjanna.
í þessari mynd er borg-
in grandskoðuð og athygl-
inni beint að fjölskrúðugu
mannlífi. Yfir San Franc-
isco hvílir ævintýraljómi í
hugum margra. Að dómi
höfunda myndarinnar,
Horst Kriigers og István
Burys, er það fagurt um-
hverfi og þó einkum fjöl-
breytt mannlíf borgarinn-
ar sem stuðla að þessu.
í San Francisco er
fjöldinn allur af innflytj-
endum, s.s. Kínverjum, ít-
ölum, Þjóðverjum og Jap-
önum. Hipparnir, ungu
listamennirnir og hinn
mikli fjöldi kynhverfra
sem á sér samastað í
borginni setja sinn sér-
staka svip á mannlífið.
Við verðum leidd í allan
sannleika um þetta i
myndinni í kvöld.
Á sveitalínunni
■i Hilda Torfa-
15 dóttir hjá
— RÚVAKermeð
vikulegan þátt sinn Á
sveitalínunni i kvöld kl.
23.15.
Hilda ræðir fyrst við
Björn Jónsson á Laxamýri
í Suður-Þingeyjarsýslu.
Segir hann frá furðu-
skepnum sem hann og
bróðir hans sáu í Laxá í
Aðaldal fyrir tæpum 30
árum. Björn lýsir ná-
kvæmlega furðuskepnun-
um sem þeir bræður kom-
ust mjög nálægt og segir
síðan frá kenningum sín-
mmm
FÖSTUDAGUR
15. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
A virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Sigurðar G. Tómas-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir.
Morgunorð: — Sigurbjörn
Sveinsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Agnarögn" eftir Pál H.
Jónsson. Flytjendur: Páll H.
Jónsson, Heimir Pálsson og
Hildur Heimisdóttir (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
10.45 „Það er svo margt að
minnast á.“ Torfi Jónsson
sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar.
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot. Bryndls Vlg-
lundsdóttir les þýðingu slna
(27).
14J0 A léttu nótunum. Tónlist
úr ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
a. Sellókonsert I d-moll eftir
um í sambandi við slík
dýr.
Þá ræðir Hilda við Jón
Pétur Þorsteinsson í
Reykjahlíð í Mývatns-
sveit. Hann rifjar upp
endurminningar frá
skólavist í Laugaskóla og
segir frá göngum.
Að síðustu segir Jón
Loftsson á Hallormsstað
frá frænda sínum Þor-
steini Valdimarssyni
skáldi, en Jón ólst upp á
heimili Þorsteins og kall-
aði hann jafnan fóstra
sinn.
Þorsteinn fæddist árið
Eduard Lalo. Julian Lloyd
Webber og hljómsveitin FH-
harmonla leika: Jesus Lóp-
ez-Cobos stjórnar.
b. Obókonsert I c-moll eftir
Domenico Cimarosa og
c. Öbókonsert I F-dúr eftir
Arcangelo Corelli. Han de
Vries og Einleikarasveitin I
Zagreb leika.
17.10 Siödegisútvarp
Tilkynningar
18A5 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
I
19.15 A döfinni
Umsjónarmaöur Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Ærslabelgirnir
Sovésk teiknimynd um
nokkra óþekka apa og
mædda móöur þeirra.
19.354 Sðgur frá Kirjálalandi
Finnsk teiknimynd. Þýöandi
Kristln Mantylá. Sögumaöur
Sigrún Edda Björnsdóttir.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpiö)
19A0 Sæti grauturinn
Sovésk teiknimynd gerö eftir
einu ævintýra Grimms-
bræðra.
Þýöandi Hallveig Thorlacius.
19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
Þorsteinn Valdimarsson
skáid. í þættinum segir Jón
Loftsson i Hallormsstað
frá kynnum sínum af hon-
um.
ÚTVARP
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.55 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Frá safnamðnnum. Þáttur
um þjóðleg efni.
b. Af Margréti Benediktsson
I Vesturheimi, hugöarefnum
hennar og ritstörfum. Lóa
Þorkelsdóttir tekur saman
og flytur.
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR
15. mars
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún Stef-
ánsdóttir.
21.15 Skonrokk
Umsjónarmenn Haraldur
Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
2145 San Francisco
Þýsk heimildamynd.
Yfir borginni San Francisco á
vesturströnd Bandarlkjanna
hvflir ævintýraljómi I hugum
margra. Fagurt umhverfi en
þó einkum fjölbreytt mannllf
borgarinnar stuöla einkum
aö þessu að dómi höfundar
þessarar myndar sem lýsir
llfinu þar. Þýöandi Eirlkur
Haraldsson.
22.45 Vassa
Sovésk blómynd frá 1982,
gerö eftir leikriti eftir Maxim
Gorki. Leikstjóri Gleb Panfll-
Þeir eru margir þröskuldarnir sem verða á vegi fatlaðra.
KASTLJÓS
■I Kastljós er á
40 dagskrá sjón-
““ varps í kvöld kl.
20.40. Þátturinn er um
innlend málefni og er um-
sjónarmaður hans Sigrún
Stefánsdóttir.
Annars vegar tekur
1918 að Brunahvammi f
Vopnafirði og lést árið
1977. Þorsteinn lauk guð-
fræðiprófi frá Háskóla ís-
lands 1946. Síðan stundaði
hann nám við Tónlist-
arskólann í Reykjavík og
var kennari við Stýri-
mannaskólann í Reykja-
vík frá 1957.
Þorsteinn þýddi fjölda
verka, söngtexta, söng-
leiki, barnaljóð o.fl.
Ljóðabækur Þorsteins
urðu átta talsins. Þær eru
Villta vor, 1942; Hrafna-
mál, 1952; Heimhvörf,
1957; Heiðnuvötn, 1962;
Limrur, 1965; Vegastaf-
rófið (barnavfsur), 1966;
Fiðrildadans, 1967 og
Yrkjur, 1975.
c. Kórsöngur. Kirkjukór
Lðgmannshllöarsóknar
syngur. Stjórnandi er Askell
Jónsson.
d. Mannshvarf og morögrun-
ur. Olfar K. Þorsteinsson lýk-
ur lestrinum. Umsjón: Helga
Agústsdóttir.
21.30 Samleikur á selló og pl-
anó. Arnþór Jónsson og
Anna Guðný Guðmunds-
dóttir leika.
a. Sónata nr. 5 I e-moll eftlr
Antonio Vivaldi.
I
of. Aðalhlutverk: Inna Tsjúr-
ikvoa, Nikollaj Skorabogatof.
Valentlna Télihina og Valent-
Ina Jakúnlna. Myndin gerist I
borginni Nlznl Novgorod við
Volgu, nú Gorki, áriö 1913.
Vassa Tselesnova hefur
safnaö auöi meö skipaút-
gerð. Hún hefur þolað ýmsar
raunir I einkallfinu um dag-
ana en býr nú I glæsilegu
húsi ásamt dætrum slnum,
drykkfelldum bróður, sonar-
syni og fjölda þjónustufólks.
Þá snýr tengdadóttir hennar,
sem er byltingarsinni, heim
úr utlegð m.a. til að krefjast
sonar slns. En Vassa hyggst
halda drengnum sem og for-
réttindum stéttar sinnar
meðan hún má. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
00.55 Fréttir I dagskrárlok.
Sigrún fyrir flóttann úr
hjúkrunarstéttinni. Ræðir
hún við fjóra nema í
hjúkrunarfræðum við Há-
skóla íslands og þrjá
hjúkrunarfræðinga sem
nýverið stofnuðu verk-
takafyrirtæki i almennri
hjúkrun sem nefnist
Hjúkrunarmiðstöðin sf.
Þá ræðir hún við hjúkrun-
arfræðing sem hættur er
störfum vegna launa og
farið hefur yfir í annað
betur launað starf.
Hins vegar fjallar Sig-
rún um ferlimál fatlaðra
og þær hindranir sem
verða á vegi þeirra. Ræðir
hún við Sigþrúði Pálsdótt-
ur, sem varð önnur í
hjólastólarallinu á dögun-
um, um hlutskipti hennar.
Brugðu þær sér einnig
niður f bæ þar sem Sig-
þrúður benti á hina ýmsu
þröskulda sem verða á
vegi fatlaðra. Þá ræðir
Sigrún við Gunnar Rafn
Sigurbjörnsson, formann
ferlinefndar félagsmála-
ráðuneytisins en sú nefnd
hefur með málefni fatl-
aðra að gera.
b. Itölsk svlta eftir Igor Strav-
insky. (Hljóðritað á tónleik-
um I Norræna húsinu.)
22.00 Lestur Passiusálma (35).
22.15 Veöurtregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Ur blöndukútnum. —
Sverrir Páll Erlendsson
(RÚVAK.)
23.15 A sveitallnunni: Umsjón:
Hilda Torfadóttir. (RUVAK.)
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 til kl
03.00.
FÖSTUDAGUR
15.mars
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteins-
son og Siguröur Sverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið
Stjórnandi: Valdls Gunnars-
dóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettir
Stjórnandi: Jón Ólafsson.
23.15—03.00 Næturvaktin
Stjórnendur: Vignir Sveins-
son og Þorgeir Astvaldsson.
(Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.)