Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkrahúsið
Patreksfirði
óskar aö ráöa hjúkrunarfræðing til starfa sem
fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar
hjúkrunarfræöinga og Ijósmóöur til sumaraf-
leysinga. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur
Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110
eöa 94-1386.
Skrifstofustarf
Starf aöstoöarmanns viö þinglýsingar hjá
embætti bæjarfógetans í Kópavogi er laust til
umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi
BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
og menntun sendist fyrir 25. mars 1985.
Bæjarfógetinn Kópavogi.
Matsveinn
32 ára matsvein vantar vinnu. Er vanur aö
vinna sjálfstætt. Margt kemur til greina, t.d.
aö taka aö sér rekstur. Uppl. í síma 686967.
Fiskvinnsla
Stúlkur vantar í snyrtingu og pökkun. Uppl. í
síma 93-6614, 93-6670 og 93-6713.
Hraöfrystihús Hellissands, Rifi.
Verkamenn
Byggingaverkamenn óskast til starfa nú þeg-
ar. Upplýsingar á daginn i síma 687167 og á
kvöldin í símum 615999 og 71369.
Byggingafélagiö Sköfursf.
Vefnaðarvöruverslun
Starfskraft vantar strax í vefnaöarvöruverslun
á Skóiavöröustíg 25.
Nánari upplýsingar í versluninni eftir kl. 14.00
á laugardag, ekki í sima.
Smurbrauðsdama
Óskum aö ráöa í smurbrauösstofu okkar vana
smurbrauösdömu.
Upplýsingar í síma hjá yfirmatreiðslumanni á
milli kl. 14.00 og 16.00 i sima 28470.
Skeytingamann —
prentara
eöa nema i prentun og mann á skurðarhníf
vantar.
Prentsmiöjan Rún sf,
Simi22133, heimas: 39892.
Atvinna
Viö óskum eftir aö ráöa fólk i almenna
fiskvinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og
húsnæöi á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri, Viöar Eliasson,
í sima 98-2255.
Vinnslustööin hf.,
Vestmannaeyjum.
íbúar
Bessastaðahrepps
Viljum ráða starfsfólk til aö hafa umsjón meö
unglingastarfi í hreppnum.
Uppl. í síma 52632.
Æskulýösnefnd Bessastaöahrepps.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir |
■ ^ TOLLVÖRU
^GEYMSIAN
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. í Reykja-
vík veröur haldinn í hliöarsal Hótels Sögu, 2.
hæö, þriöjudaginn 9. apríl 1985 og hefst
hann kl. 16.30.
Dagskrá:
1. Samkvæmt samþykktum félagsins.
2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Aöalfundur
Verzlunarbanka íslands hf. veröur haldinn i
Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 23. mars
1985 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkv. 18. grein sam-
þykktar fyrir bankann.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
3. Tillaga um útboö á nýju hlutafé.
Aögöngumiöar og atkvæöaseölar til fundar-
ins verða afhentir hluthöfum eöa umboðs-
mönnum þeirra í afgreiöslu aöalbankans,
Bankastræti 5, miövikudaginn 20. mars,
fimmtudaginn 21. mars og föstudaginn 22.
mars 1985 kl. 9.15 til 16.00 alla dagana.
VÍRZIUNRRBANKIÍSLANDS Hf
Bankaráö.
Kvenstúdentafélag
íslands og Félag ísl-
enskra Háskólakvenna
heldur hádegisveröarfund laugardaginn 16.
mars kl. 11.30 i Hallargaröinum, Húsi Versl-
unarinnar. Gestur fundarins verður Þuriöur
Pálsdóttir og ræöir hún breytingarskeið
kvenna.
Fjölmennum.
tilboö — útboö
Tilboö óskast í sölu á u.þ.b. 280.000 lítrum af
hreinum vínanda (96% alcohol) fyrir Áfengis-
og tóbaksverslun ríkisins. Afgreiöslutími
næstu 12 mánuðir. Útboösgögn eru seld á
skrifstofu vorri og kosta kr. 1.000.-
Tilboð veröa opnuö á sama staö kl. 11.00
f.h., þriöjudaginn 30. apríl 1985.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7, sími 26844.
Útboð
Sveitarstjórn Ölfushrepps óskar hér meö eftir
tilboöum í aö fullgera 3. áfanga Grunnskólans
í Þorlákshöfn.
Helstu verkþættir eru:
Múrverk, tréverk, málun,
lagnir (hita-, vatns- og hreinlætislagnir).
Verkiö er boöiö út sem ein heild og eru verklok
15. ágúst 1985. Útboösgögn eru afhent gegn
3000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Ölfus-
hrepps, Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn, simi
99-3800/3726 og hjá Tæknifell, ráögjafarþjón-
usta, Fellsási 7, Mosfellssveit, sími 666110/
666999.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu Ölfushrepps
föstudaginn 29. mars nk. kl. 14.00.
Sveitarstjóri.
Tilboö
Tilboö óskast í eftirfarandi tæki:
Fiskvinnsluvélar
* Baader 440 flatningsvél (nýupperð).
* Simrod hreistrari fyrir ýmsar geröir fisks,
tilvalin fyrir frystitogara.
* Tvö stk. Baader 414 hausingavélar.
* Baader 33 síldarflökunarvél.
* Baader 694 marningsvél.
* Kassaþvottavél.
Lyftarar
* Caterpillar árgerö 1979, 3,5 tonn.
* Fenwic árgerö 1978, 4 tonn.
* Esslingen árgerö 1973, 3,5 tonn.
Bifreið
* Moskwitch sendibifreiö (pallur) árgerö
1980.
Tækin veröa til sýnis i Fiskverkunarstöð BÚR
viö Grandaveg til fimmtudagsins 21. mars.
Tilboðsgögn eru afhent á staðnum.
Til sölu matvöruverslun
með kvöld- og helgarsöluleyfi. Selst meö
góöum kjörum. Tilvalið fyrir samhenta
fjölskyldu.
Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. merkt:
„V - 10 67 12 00“.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Sambyggö 4, 3B, Þorlákshöfn, elgn Jóns Q.
Jóhannssonar. ler fram á eigninnl s|álfri föstudaginn 22. mars 1985
kl. 11.00 eftir kröfum Veödeildar Landsbanka islands, Grétars Har-
aldssonar hrf., Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Landsbanka islands.
SýslumaOur Árnessýslu