Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985
ílJO^RU'
iPÁ
feSj HRÚTURINN
|Vll 21. MARZ—19-APRlL
Ekki treysU oróum annarra of
mikiö. Treystu frekar í eigin
dómgreind. Margar hindranir
munu verða ( vegi fyrir þér í
dag. En littu það ekki á þig fá.
Hafðn stjórn á tilfinningum þín-
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Sinntu fjölskyldunni í dag. Þú
befur ranrekt hana of mikið
undanfarið. Rjeddu rið hana um
þín hjartans mál. Reyndu að
fara betur með heilsuna. Farðu
til dcmia f KkamsriekL
TVÍBURARNIR
21. MAf—20. JÚNl
Láttu ekki skemmtanaffkna rini
glepja þér sýn. Mundu að þú átt
mörgum rerkum ólokið og hefur
ekki tfma til glaums og gleði.
Gakktu þrf hægt um gleðinnar
dyr.
'Sfgb KRABBINN
21. JÍINÍ—22. JÚLl
Kröfurnar eru miklar f dag sro
að þú rerður að randa þig mjög
mikið í rinnunni. Taktu ekki
neinar fljótfærnislegar ákrarð-
anir og íhugaðu allt randlega.
Hrfldu þig f kröld.
22. ÁGOST
Mörg stór randamál munu
skjóta upp kollinum í rinnunni í
dag. Treystu ekki á aðra til að
hjálpa þér. Ekki rerða pirraður
þó ekki gangi allt sem skyldi.
Vertu heima f kröld.
MÆRIN
MSI, 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þó áð þér fínnist þú fá stór-
kostlegar hugmyndir þá skaltu
halda þig rið jörðina. Þú rerður
Ifka að rera gagnrýninn á þínar
eigin hugmyndir. Leitaðu ráða
annarra í tilteknu máli.
Qh\ VOGIN
KiírÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Treystu algerlega á aðra í dag.
Þú ert eitthrað eirðarlaus og
það er ekki hægt að treysta
dómgreind þinni. Sinntu félags-
málum í kröld. En ekki tala of
mikið.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
ÞtA mun reyna mjög mikiö á
Laugar þínar í dag. FjöLskyidu-
lífid er mjög þreytandi og allir
eru í fúlu skapi. Kröfur fjöl-
skyldunnar eru mjög miklar og
ósanngjarnar.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Taktu líflnu létt og rertu ekki
srona stressaður. Þó að þér
flnnist líflð erfltt um þessar
mundir þá eru ragnarök ekki
ennþá í sjónmáli. Reyndu þrí að
hressa þig upp.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Þetta rerður órenjulega leiðin-
legur dagur. Reyndu samt ekki
að lífga upp á hann með glæfra-
spili. Það rstist ef til rill úr
málunum á morgun. Slappaðu
rel af f kröld.
n
rATNSBERINN
20. JAN.-18FEB
Margir verða til þess aö and-
m«la áformum þínum í dag.
Stattu samt fast á þínu ef þú
tehir aö þú hafir rétt fyrir þér.
Heilsa þinna nánustu er ekki
med besta móti.
K FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
í dag verdur þú aó taka á hon-
um stóra þínum til þeœ ad ekki
fari allt í háaloft. Notaóu kímni-
gáfuna til þeas aó komast í
gegnum þennan vanda. Haföu
fullkomna .stjórn á þér.
X-9
?'sKKÍ enu MRNie!, ▼ JÁ OtNC£ BAÍ>
SKÁLXAK þe/RM þllM/R\OKKUR HjAVPA.
LJÓSK A
6/fn/e p/fi
SMÍr,'///i itA/sjí'i.'
Y/Srf/t/v/K ffrt//e Þt)e/i
K04 £**■/.?
£/KS 06 //Am /Zf/í/jeÆ/
V/£> ±>/G ?’
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
i....;.........................r......,
DYRAGLENS
$\J£\J
VENJULEG
HÚ6FLU6A-'
{5)1-------------
Komp u
pérz
0Ufí.T'
FERDINAND
SMÁFÓLK
HERE’S THE UORLP
FAMOUS SUR6EON ON
HIS IUAY TO THE
OPERATING ROOM...
^ o
V PO YOU THINK
PIET 15 IMPORTANT
AFTER 5URGERY 7
AB50LUTELY1AFTER EVERY
0PERATI0N. I HAVE A
CH0C0LATE 5UNPAE!
Hérna er skurðlæknirinn
heimsfrægi á leiðinni á
skurðstofuna...
Afsakið, læknir.
Telurðu matarkúr mikil-
vægan eftir skurðaðgerð?
Að sjálfsögðu! Ég fæ mér
alltaf súkkulaðiís eftir
hverja skurðaðgerð!
BRIDGE
Austur gerðist svo frakkur
að dobla fjóra spaða þína sem
þú redoblaðir móðgaður. Og
nú er að innbyrða vinninginn:
Norður
♦ 743
VG863
♦ DG
♦ 10753
Suður
♦ DG10652
VÁ
♦ Á32
♦ ÁKD
Þú vaktir á sterku laufi á
suðurspilin, makker afmeldaði
með einum tígli, þú stökkst í
tvo spaða, sem er geimkrafa,
og norður lauk sögnum með
fjórum spöðum. Ja, lauk og
lauk ekki, austur doblaði og þú
redoblaðir.
Vestur spilar út hjartatíu.
Hvernig viltu verka þetta spil?
Austur á líklega alla þá
punkta sem úti eru og fjórlit i
spaða. Sem þýðir að þú þarft
að spila tvisvar á spaöann
heima. Og því er hægt að
koma við.
Fyrst spilarðu litlum tígli á
litlu hjónin í borðinu. Austur
drepur á kónginn, eins og við
var að búast, og reynir hjarta-
kónginn. Þú trompar, ferð inn
á blindan tígul og spilar
trompi. Þú átt slaginn á
drottninguna og austur kastar
tígli. Allt rólegt. Nú tromp-
arðu tígulásinn og spilar aftur
trompi heim og samningurinn
er í höfn.
Norður
♦ 743
VG863
„ 4DG
Vestur 410753 Austur
♦ - ...... ♦ ÁK98
V 10942 V KD75
♦ 87654 ♦ K109
49842 Suður 4G6
♦ DG10652
VÁ
♦ Á32
♦ ÁKD
Það er ekki nóg að hafa
voldug spil þegar doblað er,
maður verður að hafa eyra
fyrir sögnum líka. Án doblsins
er hætt við að margur hefði
tapað spilinu með því að fara i
trompið heimanfrá.
SKAK
Á sovézka meistaramótinu í
ár var þessi skák tefld af
tveimur þekktum stórmeistur-
um:
Hvítt: Kupreitschik
Svart: Geller
Spænski leikurinn
1. e4 — e5, 2. Rf3 - Rc6, 3.
Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6, 5.
0-0 - Be7, 6. Hel - b5, 7.
Bb3 - O-O, 8. a4 - b4, 9. d4
— d6, 10. dxe5 — dxe5, 11.
Rbd2 - Bb7, 12. De2 - Rd4!,
13. Dc4 - Bd6, 14. Rxd4 -
exd4,15. e5 — Rg4,16. Dxd4
Rxe5! 17. Hxe5? - Bxe5, 18.
Dxe5 — He8, 19. Dg3 — Hel +
og Kupreitschik gafst upp, því
20. Rfl — Hxfl+, leiðir til
máts í næsta leik. Stórmeist-
aranafnbót er engin trygging
gegn skákblindu. Urslit á mót-
inu urðu afar óvænt: 1.—3.
Gavrikov, Gurevich og Chern-
in 11 v. af 19 mögulegum,
4.-6. Balashov, Sokolov og
Smagin 10xk v., 7.-8. Agz-
amov og Psakhis 10 v. Fimm
fyrstnefndu skákmennirnir fá
sæti á millisvæðamóti.