Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 27 Enn ein gengislækk- un í Brasilíu Brasilía, Brasilíu, 14. marz. AP. BRASILÍSKA stjórnin felldi í dag gengi gjaldmióiis landsins, crazeir- ans, í fimmtánda skipti í þessu iri og er staðan nú 4.140 gagnvart bandarískum dollar. Einnig var greint frá þrjátíu prósent verðhækk- un á brauðvörum, þeirri fjórðu á fimm mánuðum. Cruzeirinn hefur það sem af er árinu verið lækkaður um 23,48 prósent gagnvart Bandaríkjadoll- ar og um tæplega sjötíu prósent á einu ári. Brisbane: Mótmæli vegna komu banda- rískra skipa Brábue, Ástralíu, 14. marz. AP. FIMMTÁN manns voru handtekn- ir er þeir höfðu í frammi mótmæli vegna komu tveggja bandarískra orrustuskipa til Brisbane i dag. Hundrað manns komu að skipun- um, með spjöld og kváðust vilja mótmæla því að skipunum væri leyft að leggjast að bryggju, enda væru þau án efa með kjarnorku- vopn innanborðs. Mikil ólga hefur verið víða í þessum heimshluta frá því stjórn Nýja Sjálands tilkynnti að bandarískum skipum með kjarnorkuvopn yrði ekki leyft að koma þar í hafnir. Opinber stefna Ástralíu-stjórnar er hins vegar að leyfa það en andúð hefur vaxið i ýmsum hafnarborgum i Ástralíu vegna þessa. Fór íóvenjulega skurðaðgerð Barnið á meðfylgjandi mynd fór á mánudaginn í merkilega skurðaö- gerð. Var hún merkileg fyrir þær sakir, að hin 5 ára gamla Brooke Mattbews var yngsta mannvera sem fær nýtt hjarta og lungu í einni og sömu aðgerðinni og er líðan hennar sögð vera eftir atvikum. Aðgerðin var gerð á „National Heart“ sjúkrahúsinu i Lundúnum, en Brooke er áströlsk. Myndin var tekin er Brooke kom ásamt móður sinni Deborrah til Lundúna 8. janúar síðastliðinn. Faðir hennar var handtekinn um áramótin fyrir rán í MacDonalds-hamborgaramatstað í Sydney. Hann sagðist hafa ætlað að fjármagna aðgerðina með ránsfengnum. Vakti mál hans svo mikla athygli og samúð, að hann fékk mjög vægan dóm og fjöldi fólks lagði hönd á plóginn í fjármögnun aðgerðarinnar, ferðalaga og sjúkrahúsdvalarinnar. Ekki samkomulag í sjónmáli hjá PAN AM New York, 14. marz. AP. VIÐRÆÐUR samninganefndar atvinnuveitenda og starfsmanna PAN AM- flugfélagsins ganga mjög erfiðlega og verkfall PAN AM hefur nú staðið í tvær vikur. Fundur átti að vera með deiluaðilum í dag en var frestað að frumkvæði og beiðni starfsmanna. Starfsmönnum hefur verið boð- in 20 prósent launahækkun, sem dreifðist á næstu tvö ár. Starfs- menn krefjast 14 prósenta hækk- unar tafarlaust en forsvarsmenn PAN AM telja sig ekki geta greitt svo mikla hækkun í einni svipan, það myndi endanlega kippa grundvelli undan því að hægt væri að reka flugfélagið og gæti það þá eins lagt upp laupana þegar í stað. Hins vegar hafa forsvarsmenn PAN AM að sjálfsögðu miklar áhyggjur af því afleita ástandi sem nú ríkir og segja að með hverjum degi minnki líkur á því, að PAN AM takist að rétta úr kútnum. Sotheby’s í London: Frímerki selt á 1,6 millj. kr. , 14. mara. AP. EITT AF sjaldgæfustu frímerkjum heimsins, ónotað Bermuda-merki frá árinu 1861, að verðgildi 1 penny, var selt á 36.300 pund (um 1.669.800 ísl. kr.) hjá Sotheby’s-uppboðsfyrirtækinu f London. Frímerki þetta, sem er afburða tökum sem vitað er um i heimin- gott eintak, var keypt fyrir safn- um, en hið eina þeirra sem er ara í Sviss. Höfðu talsmenn upp- ónotað. Það var sérfræðingur upp- boðsfyrirtækisins gert ráð fyrir, að það yrði í hæsta lagi selt á 20.000 pund. Frímerkið er eitt af fimm ein- boðsfyrirtækisins, sem uppgötvaði frímerki þetta í útibúi Sotheby’s í Kaupmannahöfn. LADA 1200 LADASAFR 220.000 LADALUX LADA SPORT 4X4 «CT BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF .Jf}' SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.