Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 55 Dregið í heimsmeistarakeppninni í gærmorgun: Island leikur í riðli með Tékkum, Rúmenum og Japönum — Sovétmenn, A-Þjóðverjar og Júgóslavar í sama riðli í gawmorgun var dragið í ríMa i heimsmaiatarakappninni í hand- knattleik, en keppnin fer fram í Svisa í febrúar og marz á naeata ári. ialand lenti í riöli með Rúm- enum, Tékkum og liöi frá Ashi. Mjög líklega Japan. island leikur ( C-rWL Þrjár efstu þjóöirnar í hverjum riöli komast áfram í milliriöla. RhMaskiptingin er þessi: A-riöill: Júgóslavía A-Þýskaland Sovétríkin Bandaríkin B-riólill: V-Þýskaland Sviss Pólland Spánn C-rióill Rúmenía ísland Tékkóslóvakía Japan D-rióill: Danmörk Svíþjóó Ungverjaland Alsír. stigin úr forkeppninni meö sér afram og þjóöir sem hafa leikiö saman i riölakeppninni mætast ekki aftur í milliriölum. Ef viö gefum okkur aö i C-riöli komist Rúmenar, Tékkar og is- lendingar áfram og í D-riöli Danir, Svíar og Ungverjar, þá leika þess- ar þjóöir saman um endanleg sæti i riölinum. Og síöan ræöur sú röö um hvaöa sæti veröur spilaö. Viö getum því vel viö unaö aö þurfa ekki aö mæta Sovétmönnum, A-Þjóöverjum eöa ól-meisturum Júgósiava. Þaö fer ekkert milli mála aö A-riöillinn er langsterkastur og reyndar meö ólíkindum aö þessar þjóöir skyldu lenda í sama riöli. Þá geta V-Þjóðverjar og Pólverjar vel viö unaö meö sinn riöil. Báöar þjóöirnar eru öruggar áfram. Drátturinn i gær fór fram i Ráö- húsinu í Sviss aö viöstöddu miklu fjölmenni. Jafnframt var sjónvarp- aö frá athöfninni beint til nokkurra Evrópulanda. Forseti Sviss og for- seti alþjóðahandknattleikssam- bandsins voru viöstaddir, svo og forráöamenn ailra þátttökuþjóö- anna 16 sem taka þátt í loka- keppninni. Formaöur HSl, Jón Eins og áöur sagöi þá komast I áfram í milliriöla. Sex þjóöir úr A- I efstu þjóðirnar úr C og D riöli Hjaltalín Magnússon, var fulltrúi þrjár efstu þjóöirnar í hverjum riöli | og B-riðli skipa nýjan A-riöil og sex | skipa B-riðil. Hinsvegar taka liöin ,HSÍ. MorgunbtaöM/Þórarinn Ragnarsson • Landsliósmenn islands f handknattleik fá mörg og stór verkefni til aó kljást víó á nssstu mánuöum. Liöið mun leika 35 leiki, þar af 27 lendsleiki. Undirbúningur liðsins fyrir HM-keppnina í Sviss verður meiri og botri en nokkru sinni fyrr. „Skora á alla að aðstoða okkur við undirbúning landsliðsins“ — segir formaður HSÍ Jón Hjaltalín Magnússon • Jóhann Ingi Gunnarsson „íslendingar gata mjög vol vió unaö. Þetta or happadráttur. Víó komum til maö aö leika gagn Sví- um, Dönum og Ungverjum í milli- riðlinum. En ág tal næsta öruggt aö viö veröum f einu af þremur efstu sætunum í riðlinum. Rúm- enar eru sigurstranglegir í riólun- um en ég tel mðguleika íslenska landsliösins jafna gegn Tékkum,“ sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson þegar Mbl. innti hann álits á drættinum ( heimsmeistara- keppninni f handknattleik. Þaö fer ekkert milll mála aö A-riöillinn er gífurlega sterkur og Jón Hjaltalfn Magnússon for- I maöur H8Í var viöstaddur drátt- inn f Sviss f gærmorgun. Hsnn fór utan f boöi Flugleiða. Jón rssddi f leiöinni viö forráöamenn annarra þjóöa um landsleiki og væntan- | þar veröur gífurleg barátta á milli Rússa, A-Þjóðver)a og ólympíu- meistara Júgóslava. En þaö sem skiptir svo mlklu máli i þessu er hvernlg milliriölarnir spilast. Þar ræöst hverjir leika um endanleg sæti í keppninni. Móti Ungverjum, Svíum, og Dönum elgum viö jafna möguleika aö mínu mati. Vlö höfum slgraö þessar þjóöir á landsleikjum aö undanförnu og sýnt aö viö getum leikiö betur en þær. Og eftir aö hafa skoðaö undirbúning íslenska landsliösins fyrir HM-keppnina í Sviss er ég sannfæröur um aö liöiö leg samskipti fram aö heims- meistarakepnninni. Mbl ræddi viö Jón skömmu eftir aö dráttur- inn fór fram og innti hann eftir þvf hvort hann væri akki ánægóur meö mótherjana. á eftir aö ná langt. Lengra en nokkru sinni fyrr. islenskum hand- knattleik hefur fleygt fram. Tvö ís- lensk félagsliö eru í 4 liöa úrslitum Evrópukeppninnar og landsliöiö hefur unniö góöa sigra á siöustu mánuöum. Landsllöiö hefur fengiö góöan undirbúning og samæfingu og fær nú meiri tíma en jafnvel þegar Janus var meö landsliöiö á árunum 1976—1977. Nú er bara aö styöja viö bakið á strákunum og aöstoöa þá viö þetta stórverk- efni sem framundan er,“ sagöi Jó- hann Ingi. • Jón Hjaltalfn Magnússon .Ég er nokkuö sáttur viö riöilinn. En hann veröur erfiöur á því leikur enginn vafi. Rúmenar og Tékkar eru meö geysilega sterk liö. En ef viö gefum okkur þaö aö okkur tak- ist aö sigra Asíu-þjóöina í riölfnum, en þaö veröur sennilega Japan, þá komumst viö áfram í milliriðil og þaö tel ég raunhæft. Þar mætum viö efstu þjóöunum í D-rlöli. Ung- verjum, Svíum og Dönum. Vlö höf- um sigraö þessar þjoðir og ég tel möguleikanna gegn þeim jafna. Og meö tiliti til þess þá er ég sáttur viö riöilinn. Ég bendi á aö þaö eru 128 þjóöir i heiminum sem æfa hand- knattleik og þaö er heimsmeistara- keppni í þrem styrkleikariölum. A-, B- og C. Þaö er heiöur fyrir okkur aö vera í A-riölinum og ég tel aö viö eigum aö halda okkur þar. En þaö tekst ekki nema meö miklum og góöum undirbúningi. Ef viö fáum fjármagn til þess aö undirbúa liöiö sem best þá gæti gengið vel. En þaö veröur lika aö hafa hugfast aö allt getur gerst i svona keppni. Ég vil nota tækifæriö og skora á alla aö aöstoöa okkur viö undir- búninginn meö því aö leggja okkur liö fjárhagslega. Viö stefnum aö því aö gera okkar albesta í þessari keppni," sagöi formaöur HSi. — ÞR Aðalfundur knattspyrnudeildar FH verður haldinn í Gaflinum við Reykjanesbraut fimmtudaginn 21. mars nk. kl. 20.00. „Liðið á eftir að ná langt“ — segir Jóhann Ingi Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.