Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 Úrslitakeppnin í 1. deild hefst á sunnudaginn ÚRSLITAKEPPNIN í 1. deild karla í handknattleik hefst é sunnudag, þé leika KR — FH og Víkingur — Valur í Laugardalshöll. Leiknar veröa fjórar umferðir, þannig að hvert lið leikur 12 leiki. Liðin sem leika í úrslitakeppninni eru FH, Valur, KR og Víkingur. Liðin taka með sér innbyröis stigin úr leikjum sínum í forkeppninni, þannig aö FH fer með 11 stig, Valur 7, og KR og Víkingur 3 stig. Niðurröðun leikja sem hefst é sunnudag er þessi: Leikdagar fyrstu umferöar: 17. mars Höllin kl. 20.00 17. mars Höllin kl. 21.30 18. mars Höllin kl. 20.00 18. mars Höllin kl. 21.30 19. mars Höllin kl. 20.00 19. mars Höllin kl. 21.30 Leikdagar annarrar umferöar: 10. apríl Hafnarf. kl. 20.00 10. apríl Hafnarf. kl. 21.30 11. apríl Hafnarf. kl. 20.00 11. apríl Hafnarf. kl. 21.30 12. apríl Hafnarf. kl. 20.00 12. apríl Hafnarf. kl. 21.30 Leikdagar þriöju umferöar: 17. apríl Höllin kl. 20.00 17. apríl Höllin kl. 21.30 18. apríl Höllin kl. 20.00 18. apríl Höllin kl. 21.30 19. apríl Höllin kl. 20.00 19. apríl Höllin kl. 21.30 Leikdagar fjóröu umferðar: Leikiö verður í Höllinni dagana 26., 27. og 28. apríl og hefjast fyrri leikirnir kl. 20.00 alla dagana. Leikjaniðurrööun veröur ákveöin síöar. KR — FH Víkingur — Valur Víkingur — KR Valur — FH FH — Víkingur KR — Valur FH — Valur Víkingur — KR KR — Valur FH — Víkingur Víkingur — Valur KR — FH FH — Víkingur KR — Valur Víkingur — Valur KR — FH Víkingur — KR Valur — FH „FH hefur yfirburöi" — segir Páll Björgvinsson, þjálfari KR „Úrslitakeppnin verður fyrst og fremst undirbúningur fyrir næsta vetur hjé okkur,** sagöi Péll Björgvinsson, þjélfari og leik- maður með KR. „Urslitakeppnin er svo til ráðin, FH hefur það mikla yfirburöi og góöa forystu á önnur liö aö þaö er nánast ekkert sem getur komiö í veg fyrir aö þeir veröi íslands- meistarar aö þessu sinni. Ég býst viö að KR-liöiö veröi í neðri hluta þessa hóps“, sagöi Páll. • Hans Guðmundsson og Þorgils Óttar Mathiesen, lykilmenn í hinu sterka yfirburðaliði FH-inga sem fer með 11 stig í úrslitakeppnina. Hér sækja þeir að vörn Valsmanna sem sagðir eru (mjög góöri æfingu. Þjélfari FH segir þé staöréðna í því að halda titlinum. Liöið hefur ekki tapað leik í deildarkeppninni í vetur. „Ætlum okkur að halda titíinum" Brynjar Kvaran, markmaður Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handknattleik, hampar hér bikarnum sem fylgir sæmdarheitinu „íþróttamaöur Garðabæjar 1984“. segir Guömundur Magnusson, þjálfari FH Þar sem úrslitakeppnin í hand- knattleik er að hefjast leitaöi Mbl. élíts nokkurra þjálfara é henni. „Þaö er mjög erfitt aö vera meö svona afgerandi forystu, þaö gera allir ráö fyrir aö viö vinnum hvern einasta leik, þannig aö þaö veröur töluverö pressa á okkur,” sagöi Guömundur Magnússon, þjálfari FH, er hann var spuröur um úr- slitakeppnina sem hefst á sunnu- dag. „Eg er hálf kvíðinn fyrir þessa leiki, þaö er enginn leikur unninn fyrirfram, viö tökum hvern leik fyrir sig og reynum aö gera okkar besta, en þaö er Ijóst aö viö ætlum okkur aö halda Islandsmeistaratitl- inum í Hafnarfiröi," sagöi Guö- mundur aö lokum. „Viö höfum veðjað á þaö, aö keyra liöiö upp núna fyrir úrslita- keppnina," sagöi Hilmar Björns- son, þjálfari Vals. „Ég hef nú þá trú aö FH-ingar þurfi aö hafa fyrir því aö sigra þessi þrjú liö, vonast til aö þaö veröi ekki létt hjá þeim. Valsliöiö kemur mjög vel undirbúiö í loka- keppnina og ætlum viö aö standa okkur," sagöi Hilmar. Brynjar Kvaran valinn „íþróttamaður Garðabæjar“ BRYNJAR Kvaran, markmaöur handknattleiksliðs Stjörnunnar ( Garðabæ, var é ménudag út- nefndur „íþróttamaður Garöa- bæjar 1984“, ( hófi, sem æsku- iýösréð Garðabæjar hélt honum til heiðurs aö Kirkjuhvoli sl. ménudag. Brynjar Kvaran hefur veriö fastamaöur í íslenska landsliöinu i handknattleik um árabil, lék meöal annars meö liöinu á Ólympíuleik- unum í Los Angeles á síöasta ári. Lengst af hefur Brynjar leikiö í marki Stjörnunnar og ávallt staöiö sig vel og oft bjargaö liöi Stjörn- unnar á örlagaríkum auknabiikum. Hann hefur einnig staöiö sig vel meö landsliöinu. Brynjar er íþróttakennari aö mennt og hefur séö um þjálfun yngri flokka félags- ins í handknattleik. Hann þjálfaöi m.a. liö Stjörnunnar, sem varö í ööru sæti á islandsmótinu í 2. flokki karla í handknattleik, um síöustu helgi. í kjörinu hlaut Brynjar 75 at- kvæöi, Hreinn Erlingsson, knatt- spyrnumaöur og handknattleiks- maöur, kom næstur meö 32 at- kvæöi, í þriöja til fjóröa sæti komu Anna M. Guöjónsdóttir og Bjarki Benediktsson, fyrir árangur í knattspyrnu og handknattleik, meö 31 atkvæöi, fimmti varö svo borötennismaöurinn Stefán Kon- ráösson, meö 28 atkvæöi. Þetta íþróttafólk fékk ínnrammaö skjal frá æskulýösráöi til eignar. Viö þetta tilefni færöi bæjar- stjórinn í Garöabæ, Jón Gauti Jónsson, fjórum frumkvöölum íþróttamála í bæjarfélaginu viöur- kenningu fyrir vel unin störf i þágu íþrótta- og æskulýðsmála. Þessir heiöursmenn voru: Séra Bragi Friöriksson, Ingvi Guömundsson, Magnús Snæbjörnsson og Vilberg Júlíusson, fyrrverandi skólastjóri Flataskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.