Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 14. mars 1985 Kr. Kr. ToB- Eia KL 09.15 Kanp Snla lDodari 42D30 42,450 42,170 1 Stpund 45,886 46,016 45,944 Kan. dolliri 30,464 30351 30,630 IDonskkr. 3DI14 33214 33274 1 Norsk kr. 43854 43978 4,4099 1 Krnsk kr. 4,4186 4,4311 43755 1 FL nurk 6,0619 6,0790 6,1285 lFr.rruki 4,1047 4,1164 4,1424 1 Belg. franki 0,6240 0,6258 0,6299 ISv. fnnki 14,7594 143013 143800 1 HolL pllini 11,0826 11,1140 11,1931 1 V-b. nurk 123534 123890 12,6599 lftlín 0,02002 0,02008 0,02035 1 Austnrr. sck 1,7857 1,7908 13010 1 PorL escudo 03294 03301 03304 I Sp. peseti 03273 03279 03283 lJipjen 0,16250 0,16296 0,16310 1 frskt pond 39,113 39324 39345 SDR. (Sérst drittarr.) 403918 403066 413436 1 Beljr. franki 0,6198 0,6215 INNLÁNSVEXTIR: Sparójóötbakur____________________ 24,00% ^ptriijóOtfflrning f m#ð 3|a minalHa upptögn Atþýöubankinn.................ZlflOK Búnaöarbankinn................27110% lönaöarbankinn1)..............271)0% Landsbankinn___________________271»% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3*..................27D0% Utvegsbankinn__________________271»% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaöa uppsógn Alpyöubankinn................. 301»% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1>............. 36,00% Samvinnubankinn..............31D0% Sparisjóöir3*..................31D0% Utvegsbankinn................. 31,50% Verzlunarbankinn______________ 301»% með 12 mánaða uppaðgn Alþýðubankinn..................321»% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3*..................32D0% Utvegsbankinn------------------321»% mu6 18 mémöa uppsögn Búnaöarbankinn.................371»% hmlöiMskiPtecní Alþýöubankinn................ 301»% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn.................. 3130% Samvinnubankinn............... 31D0% Sparisjóöir.:................ 31,50% Útvegsbankinn..................3050% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitöiu með 3ja mánaða uppeðgn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2£0% lönaöarbankinn1>______________ 0,00% Landsbankinn................... 2D0% Samvinnubankinn................ 1U% Sparisjóöir3*................. 1,00% Utvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn....„.......... 1D0% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 6D0% Búnaðarbankinn_______________ 3,50% lönaðarbankinn1>____.'________ 3,50% Landsbankinn................... 3D0% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávíaana- og Maupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 22.00% — hlaupareikningar........ 161»% Búnaöarbankinn............... 18,00% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.......... 191»% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóðir................. 181»% Utvegsbankinn................ 19,00% Verztunarbankinn............. 19,00% Stjömurtikningar Alþýöubankinn2*................ 81»% Alþýöubankinn .. ..............9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — phislán með 3ja tM 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn.................271»% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir....................271»% Samvinnubankinn................271»% Utvegsbankinn..................271»% Verzlunarbankinn...............271»% 6 mánaða bmdingu eða lengur lönaðarbankinn..........._.... 301»% Landsbankinn...................271»% Sparisjóðir....................3130% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn..............3ú,00% Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru obundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vðxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávóxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gitdir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Ktskó-reiknmgur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Speribók með sórvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% ó ári. Innistæöur eru öbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn...............271»% i——i—_-:„u --la,— inmenoir Q|3vO0yri8reiKnm^u^ PiuáenLiaHnlles oanoanKjaoonar Alþýöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn................8,00% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn..................7D0% Verzlunarbankinn...............750% Sterlingspund Alþýöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn________________101»% Iðnaðarbankinn----------------111»% Landsbankinn..................131»% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóöir...................8,50% Útvegsbankinn................ 101»% Verzlunarbankinn.............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþyðubankinn..................4D0% Bunaöarbankinn.................41»% lönaöarbankinn................5,00% Landsbankirm...................51»% Samvinnubankinn................41»% Sparisjóöir....................«D0% Útvegsbankinn..................4D0% Verzkjnarbankinn...............4D0% Danskar krónur Alþyöubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn_______________ 101»% lönaöarbankinn................8,00% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóöir....................8D0% Utvegsbankinn_________________101»% Verztunarbankinn.............10,00% 1) Máneðartega er borin samen ársávöxtun á verötryggðum og óverötryggðum Bónus- ——zs— i— —--— a : — . — _-A:_ ..—a — i-!s„ies!„ I reiKmngum. Aunnir voxur veroa iðiorcnir i □yrjun n3)iia manaoar, pannig m avoxiun verði miðuð við þeð reikningeform, sem hmrri ávðxtun ber á hverjum téne. 2) Stjömuretknmgar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 18 áre stofnað sfíka reikninga. Jj i rompremnmgar. onrayn i o mánuði uða tengur vcxtekjðr borin taman við ávðxtun 6 mánaöa varðtrygpðra raikn- mga og hagtUaðari kjönn valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almenmr víxlar, forvextir___________31,00% Viðekiptavíxlar Alþýöubankinn.......—......... 32,00% Landsbankinn___________________ 321»% Búnaöarbankinn..................321»% lönaðarbankinn..................321»% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttartán af hleupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóðir................... 32,00% Endurtaljanlag lán fyrir innlendan markeð-------------- 24,00% lán i SDR vegna útflutningsframl___9,50% Skufdabréf, almenn:-------------------341»% Viðekiptaskuidabréf:_______________ 34,00% Samvinnubankinn_____________________ 35D0% Verðtryggð lán miöeð við i — _ „ l : — —.. - X—-£ i- „ lansKjaravisiioiu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir_________________________48% Óverötryggð skuidabróf útgefin fyrir 11.08.'84............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur atarfamanna ríkieins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö lóns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5*/«. Lánstimi er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign^ú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjoöurinn stytt lánstimann. LHeyriesjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aó sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungl, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- að er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá mióaö vió 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. „Fyllir skarð í þekkingu okkar á bókmenntum nágrannaþjóðar“ Lofsamlegar umsagnir um Undir kalstjörnu í þýzkum blöðum Fyrsta bindi af uppvaxtarsogu Sigurðar A. Magnússonar, Undir kalstjörnu, kom út í Þýskalandi á liðnu ári í þýðingu Jóns Laxdals undir heitinu Unter frostigem Stern. Dómar hafa birst um hana í nokkrum blöðum og tímaritum í Sviss og Þýskalandi, og fara hér á eftir glefsur úr þeim. í löngum ritdómi í Ziiricher Zeitung í Sviss segir Júrg Glaus- er m.a.: „Einn höfuðkostur þess- arar heillandi, aðlaðandi og áhrifasterku bókar er, að höf- undur lætur hvergi lýsingar á afbrýði og framhjáhaldi, öryggi og hamingju leiða sig út í væmið listlíki (Kitsch). Er það einkum að þakka kunnáttusamlegri meðferð myndmáls í hinum kjarnmikla og markvissa texta. Enn mikilvægari er sú staðfasta viðleitni að setja einkamál í fé- lagslegt samhengi og draga mis- kunnarlaust fram annarka sam- félags sem er í umbrotum verð- andi iðnaðarþjóðfélags, rekja orsakir þeirra og áhrif á tilfinn- ingar þeirra sem fyrir verða. Upprifjun sögumanns á þessum annmörkum fegrar þá ekki á nokkurn hátt, og fyrir bragðið verður „Undir kalstjörnu" fram- úrskarandi félagssöguleg heim- ild. En þar með er ekki öll sagan sögð. 1 upprifjuninni er „skáldað i skörðin"; hér er ekki einungis um að ræða eftirmynd veruleik- ans, heldur lánast sögumanni fyrst og fremst að laða með sannfærandi hætti fram úr sýn hins unga drengs nýja, sam- hangandi veröld og betir til þess vandlega yfirvegaðri formgerð og gerhugulu táknmáli. Bók- menntaverðleikarnir gera bernskuminningar Sigurðar A. Magnússonar að veigamiklu skáldverki." I Ausblick, timariti um þýsk- norræn samskipti, segir m.a.: „Nonna-bækurnar og bernsku- minningar Laxness hafa allt annan bakgrunn en þessi bók. Hér virðist liggja nær að bera hana saman við verk Martins Andersen-Nexö. Ekki einasta fyrsti hluti „Pelle“, heldur einnig endurminningar hans frá Borg- undarhólmi koma upp i hugann. Það liggur að nokkru leyti í þvi að hinn félagslegi bakgrunnur er áþekkur, að hinu leytinu i þvf hvernig erfið bernskureynsla er með skáldlegum hætti hafin upp í æðra veldi. Ekki skortir tilvís- anir til fjölskylduvandamála (sem stundum orka á mann eins og ljóðrænt sögukvæði) eða til harðrar lifsbaráttu í kreppunni, en þessi áhrif eru milduð af væmnislausri viðurkenningu á lifinu eins og það er og þeirri átakalausu viðleitni drengsins að finna eitthvað jákvætt i öllu ytra andstreymi ... Þetta er í dýpsta skilningi mjög mann- eskjuleg bók (þar sem afbrot koma líka við sögu) og fellur hvergi í þá freistni að mála lffið í bjartari litum en efni standa til. Þetta fyrsta bindi — sem átti miklum vinsældum að fagna á íslandi — vekur forvitni um bindin sem á eftir koma. Enn einu sinni verðum við þess visari hve auðugar nútímabókmenntir Islendinga eru.“ 1 Der evangeliscbe Buchberater, tímariti fyrir kristilegar bóksöl- ur, segir Birgit Osterwaid m.a.: „Hæfileiki til innlifunar í örlagarík samskipti manns og náttúru, sem auðkenna ísland, og grípandi en yfirvegaður frá- sagnarstíll sannfæra lesendur þessarar bókar. Bernska Jakobs Jóhannessonar opnast eins og myndabók. En það eru engar sveitasælumyndir: örbirgð og húsnæðisskortur einkenna þessa bernsku á árum kreppunnar miklu — en samt fínnur dreng- Sigurður A. Magnúason urinn fyrir „birtu, yl og gleði ... látlausu sólskini og endalausri grænku” þegar honum er sýnd hlýja og hluttekning. Þó hann sé ofurseldur látlausum freisting- um í umhverfinu, til að bæta hlutskipti sitt eftir ólöglegum leiðum, þá er hann verndaður frá vegi afbrotanna af heitri ást til móður sinnar, sem er stoð hans og lífsþungamiðja. Þannig stendur Jakob um siðir af sér allar truflanir og varðveitir að verulegu leyti tilfinninguna fyrir fegurð og ljóðrænu. Þetta er fé- lagslega gagnrýnin, sálfræðilega og fagurfræðilega grípandi bók, sem fyilir skarð i þekkingu okkar á bókmenntum evrópskrar nágrannaþjóðar — og þess vegna mæli ég með henni. (í bókinni eru nokkur djörf atriði.)" í Besprechungen-Annwtationen, tímariti fyrir opinber bókasöfn, segir Elisabeth Blecher m.a.: „Með væmnislausum og raun- sæjum hætti greinir höfundur í stuttum köflum frá hughrifum og áhrifaríkum atvikum þessara ára frá sjónarhorni barnsins ... Hér er ekki einungis lifandi mynd af íslenskum aðstæðum á þessum árum, heldur einnig gagnrýnin lýsing á félagslegum annmörkum." „Grænjaxlar“ sýndir á Akranesi Nemendafélag Fjölbrautaskólans á Akranesi frumsýnir laugardaginn 16. mars nk. kl. 20.30. leikritið „Grænjaxlar" eftir Pétur Gunnars- son. Leikendur eru 13 auk fjögurra manna hljómsveitar. Tónlistin er eftir Spilverk Þjóðanna og nem- endur FA. Leikritið fjallar á gam- ansaman hátt um hvernig það er að vaxa og þroskast í þjóðfélagi nútímans á fslandi, segir í frétt frá félaginu. Næstu sýningar eru mánudaginn 18. mars og þriðju- daginn 19. kl. 20.30. Leikstjóri er Sigríður Hagalín. Boðið upp á kartöflusúpu Föstudaginn 15. mars stendur Grænmetismarkaðurinn fyrir kynn- ingu á kartöflum og kartöfluréttum í versluninni á horni Fellsmúla og Síðumúla. í fréttatilkynningu frá Græn- metismarkaðnum segir m.a.: „Það er staðreynd að kartöflur er hægt að matreiða á miklu fjöl- breyttari hátt en sem meðlæti. Kartaflan er einhver besta og hollasta fæðutegund sem til er, og getur verið fullgild uppistaða í vandaðri máltíð. Hún er ljúffeng og næringarrík, en mjög ódýr. Kartöflur eru hitaeiningasnauð- ari en margar aðrar fæðutegundir. í 100 g af kartöflum eru aðeins 78 hitaeiningar. Til viðmiðunar má nefna að í 100 g af soðinni ýsu eru 105 hitaeiningar. Með hliðsjón af þessu mun Grænmetismarkaður- inn bjóða gestum og gangandi upp á kartöflusúpu, sem hentar sem fyrirtaks megrunarfæða. Að öllu jöfnu getur Grænmet- ismarkaðurinn boðið upp á átta tegundir af kartöflum; Gullauga, Rauðar, Bintje, Helga, Premie, Dore, sykurkartöflur, Arkúla og Eyvind, fyrir utan bökunarkart- öflur, steikingarkartöflur, París- arkartöflur og Perlukartöflur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.