Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 53 HM í borðtennis: Sex keppendur á heimsmeistaramótið Fjórum piltum verður boðið til Júgóslavíu LANDSLIÐ íslands í bordtennis tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Gautaborg í Sví- þjóð dagana 27. mars til 8. apríl nk. Sex keppendur veröa sendir i þetta mót, 4 karlar og 2 konur. 70 þjóðir taka þátt í heimsmeist- aramótinu aö þessu sinni, þjóöun- um er skipt í deildir, 1. 2. og 3. deild. íslendingar eru í 3. deild. fs- lendingar hafa áöur sent liö á þrjú heimsmeistaramót, liöiö varö í næst síöasta sæti í 3. deild á síö- asta móti sem fram fór í Japan. Liðið hefur æft undir hand- leiöslu þjálfara síns, Steen Kyst Hansen frá Danmörku, sem er jafnframt fyrrverandi þjálfari Dana í borötennis, en Danir hafa veriö mjög framarlega í borötennis. Þjálfarinn, Steen Kyst Hansen, ÍR-ingar héldu sæti sínu f úr- valsdeildinni í körfuknattleik karla, er þeir lögóu Stúdenta af velli í seinni leik liðanna í íþrótta- húsi Kennaraháskólans í gær- kvöldi 77—57. Staðan í hálfleik var jöfn 32—32. Leikurinn var lengst af mjög jafn og hart barist á báöa bóga, greini- legt aö þessi leikur haföi mikiö aö segja fyrir bæöi liöin. Jafnt var á meö liðunum í fyrri hálfleik en þó voru ÍR-ingar yfirleitt með frumkvæöiö. Eftir aö staöan haföi verið jöfn í leikhléi 32—32, tóku ÍR-ingar leikinn f sínar hendur og var þaö fyrst og fremst Ragnari Torfasyni aö þakka, þvi hann átti stórleik i síöari hálfleik og skoraði þá 18 stig. Stúdentar náöu aldrei aö bíta frá sér í síöari hálfleik. Þeir eru þar meö fallnir í 1. deild, en ÍR heldur kvaöst vera ánægöur meö liöiö, æft væri fimm sinnum í viku og hefur þaö veriö gert frá því hann var ráöinn sem landsliösþjálfari í október sl. „Eg verö ekki ánægöur nema liöið veröi fyrir ofan miöju í 3. deild, þ.e.a.s. karlaliöiö, kvennaliö- ið var mjög óheppið meö riöil og á ég ekki von á aö þaö geri stóra hluti, en ég er ráöinn til starfa í tvö ár og ætla mér aö breyta miklu á þeim tíma, eftir þaö lofa ég góöum árangri,*1 sagöi Hansen, þjálfari. Hansen hefur verið þjálfari danska landsliösins frá því 1976, og hefur því mikla reynslu sem þjálfari. Hann var sjálfur í ungl- ingalandsliöi Dana, en varö aö hætta vegna meiösla. Mikill undirbúningur hefur veriö sæti sínu í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili, þar sem þeir unnu báöa úrslitaleikina um falliö í 1. deild. Leikurinn var ekki í háum gæöa- flokki og var greinilegt aö þarna leiddu saman hesta sína slökustu liðin í úrvalsdeildinni. Bestur í þessum leik var Ragnar Torfason, sem var góöur í vörn og skotnýting hans var ágæt. Stig ÍR: Ragnar Torfason 25, Hjört- ur Oddsson 18, Karl Guölaugsson 10, Gylfi Þorkelsson 8, Kristinn Jörundsson 6, Björn Steffensen 4, Hreinn Þorkelsson 4 og Vignir Hilmarsson 2. Stig ÍS: Valdimar Guölaugsson 18, Guömundur Jóhannsson 14, Ragnar Bjartmars 11, Helgi Gúst- afsson 10, Árni Guömundsson 4 og Eiríkur Jóhannsson og Agúst Jóhannsson 2. hjá landsliöinu frá því Hansen kom til landsins og hefur liöiö lagt mikiö á sig viö æfingar. Liöiö fór til Dan- merkur í æfingaferö sl. janúar og var þá keppt viö félagsliö og æft af miklum krafti. Keppni á heimsmeistaramótinu í Gautaborg veröur þannig háttaö: Fyrstu 5 dagana veröa leiknir 10 landsleikir hjá karlaliöinu en 7 hjá konunum. Eftir þaö er einstakl- ingskeppnin, einliöaieikir og tví- liöa- og tvenndarleikir. Liöið sem keppir á HM er þann- ig skipað: Stefán Konráösson, Stjörnunni, Tómas Guöjónsson, Tómas Sölva- son og Kristinn Már Emilsson, allir úr KR. Ragnhildur Siguröardóttir og Sigrún Bjarnadóttir, báöar úr UMSB. Mótherjar liöanna eru þessir: Karlar: Malaysía, Nýja-Sjáland, Saudi-Arabia, Zimbabwe, Equ- ador, Jersey og Palestína. Konur: Spánn, ísrael, Búlgaría og Perú. Eftir þessa leiki eru leiknir 3 leik- ir i milliriöli. Leikir íslensku keppendanna í fyrstu umferð i einstaklingskeppn- inni: Einliðaleikur Tómas G. — Alex- ander Tovan, Venesuela Kristinn — Ahmed Mohammed Zaied, Yemen Tómas S. — Dexter Smith, Ber- muda Stefán — Yiptong Chan Hoy Ling, Máritaníu Sigrún — Beudihardia Lilite Win- arni, Indónesíu. Tvíliöaleikur: Stefán/Kristinn — sitja yfir í fyrstu umferö. Tómas/Tómas — Shimizu/Ona, Japan Sigrún/Miriam Hazan, israel — Barua/Roy, Indlandi. Tvenndarkeppni Kristinn Már/Sigrún — Fejer/Alboise, Rúmeníu. FJÓRUM íslenskum piltum sem stunda körfuknattleik stendur til boöa aö fara í æfingabúöir til Júgóslavíu í sumar, í boöi Con- verse, sem er bandarískt íþrótta- vörufyrirtæki. /Efi"gabúðir þessar eru ætlaöar piltum á aldrinum 14—16 ára, unglingum víös vegar aö úr Evrópu er boöiö aö vera meö. Converse-fyrirtækið greiöir þátttökukostnaö, auk uppihalds og feröakostnaöar í Júgóslavíu. Islensku piltarnir sem koma til meö aö veröa sendir til Júgóslavíu veróa þar í góöum félagsskap, þar sem allir efnilegustu körfuknatt- leikspiltar Evrópu veröa í þessum æfingabúöum. Umboösmaóur Converse á ís- landi, Torfi Tómasson, og ungl- inganefnd Körfuknattleikssam- bands islands munu sjá um aö velja unglinga til þessarar farar. Þeir sem vilja sýna þessu áhgga sendi umsóknir sínar til skrifstofu KKÍ i Laugardal fyrir 22. mars nk. Nánari upplýsingar gefur Björn Leósson í síma (91) 46039. (Frétlatilkynning tré KKL) ÍS falliö nlöur í 1. delld Morgunblaöið/Valur Snædís Úlriksdóttir og Guömundur Jóhannsson, eru efst aö stigum í bikarkeppni SKÍ þegar þremur mótum af sex er lokiö. Bikarkeppni SKÍ: Guömundur og Snædís efst GUÐMUNDUR Jóhannsson, isa- firói og Snædís Úlriksdóttir, Reykjavík, eru efst aó stigum { bikarkeppni SKÍ í alpagreinum. Þremur bikarmótum í alpa- greinum er nú lokiö. Staðan { bikarkeppninni er nú þessi. 2. Árai l*or Áraaaoa, Reykjav. 3. Daníel Hilman«on, Dalvík 4. (tuómundur Sigurjónsn., Akureyri 5. Heljji (^eirharÖMton, Keykjav. Karlar: I. CuAmundur Jóhann n, ísnf. Konur 1. Snædút Úlriknddttir, Rejkjnv. 110 2. Coórán H. Kristjánsdóttir, Akurejri »8 3. Brjndis Ýr ViggóxdóUir, Rejkjav. 80 4. Tinna Traustadéttir, Akureyri 66 5. Sijjne Vióarsdóttir, Akureyri 65 ÆVINTÝRALEGUR AFSLÁTTUR: AÐEINS 16.000 KRÓNUR Á MANN FYRIR HJÓN MEÐ ÞRJÚ BÖRN, í FERÐUM 3. OG 17. APRÍL. + Frftt fyrir 1 barn í fjögurra manna fjölskyldu eða stærri. +15 ára fá 50% afslátt í tilefni 15 ára afmælis Ún/als. + Barnaafsláttur allt að 90%. + Ragnar Ólafsson sér um „golflega " fararstjórn í ferðinni 17. apríl. ATHUGIÐ! Það er uppselt á Mallorca í júlí. Svona ævintýri bjóðast ekki hvenær sem er. FERÐASKRIFSIOFAN ÚRVAL FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL VIÐ AUSTURVÖLL SlMI 26900 OOTT FÖLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.