Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 43 Svimandi taxti hjá Jackson Steven Spielberg getur ekki leitt hugann frá nýjasta verkefni sínu, þ.e. að gera kvikmynd um banda- rísku ævintýrapersónuna „Peter Pan“. Hann taldi sig hafa rétta manninn í sigtinu til að leika Pétur, engan ann- an en Michaei Jackson, sem stundum hefur meira að segja verið uppnefndur Pétur Pan poppheimsins. Michael hafði talsverðan áhuga, gallinn var einfald- lega sá, að taxtinn hjá honum er orðinn slíkur himnastigi, að Steven gat einungis fengið hann til liðs við sig ef Jack- son fengi fleiri milljónir doll- ara fyrir sinn snúð, umtals- verða upphæð af þvi fyrir- fram og með engu tilliti til þess hvjernig kvikmyndin gengi fjárhagslega. Að þessu gat Spielberg ekki gengið og undraði engan þótt hann leit- aði á „ódýrari" mið. Hann leysti málið snarlega og var það þó enginn aukvisi sem tók að sér hlutverkið fyrir viðráðanlegt kaup: Dustin Hofmann... „Leikfélag Seyðis- fjarðar í leikferð“ Laugardaginn 16. marz sýnir Leikfélag Seyðisfjarðar „Tveggja þjónn“, eftir Carlo Goldoni, á Borgarfirði eystra og á Iðavöllum sunnudaginn 17. marz. Þýðinguna gerði Sveinbjörn Jónsson, leikstjóri er Halldór E. Laxness, leikmynd er eftir Valdimar Jörgensen. Leikritið var frumsýnt á Seyðisfirði sl. föstudag, og síðan tvisvar á sunnudag. Um 300 Seyðfirð- ingar hafa séð leikinn til þessa. MorKunblaðið/Kmilia Frakkarnir bidu á heröatrjánum og Þórður er þegar kominn í yfirhöfn og er á leið út. Yilhjálmi er heldur ekkert að vanbún- aði, en eitthvað vefst fyrir Árna Ólafi að finna sinn frakka. Einkennisbúningur? Forstjórar olíufélaganna ingunum, Vilhjálmi Jónssyni voru kallaðir til skrafs og ESSO, Þórði Ásgeirssyni OLÍS, ráðagerða á skrifstofu forsæt- og Árna Ólafi Lárussyni isráðherra er unnið var að SHELL er þeir komu af fund- lausn kjaradeilu sjómanna og inum, en viðdvöl þeirra framan útgerðarmanna á dögunum. við skrifstofuna varð þó heldur Það var asi á þeim þremenn- lengri en þeir höfðu ætlað sér. í hamagangnum hafði Þórður villzt á frökkum og sést hér láta skipta á flíkum við Arna Olaf. í raun er það svo sem skiljanlegt að þeir hafi ruglast svolítið á því hver átti hvað, en á þessari mynd eru forystumenn olíufé- laganna komnir í réttar yfirhafnir. Talaði einhver um einkenn- isbúning? COSPER — Ég skil ekki hversvegna það tók Leonardo da Vinci fjögur ár að mála Mónu Lísu. Aðalfundir deilda KRON veröa sem hér segir: 3. og 4. deild Aöalfundur mánudag 18. mars kl. 20.30 í Afuröasölu SÍS, Kirkjusandl. Félagssvæöi: Laugarnes- hverfi, Kleppsholt, Heíma- og Vogahverfi, Hlíöarnar, Holtin, Túnin og Háaleitis- hverfi. 1. og 2. deild Aöalfundur þriöjudag 19. mars kl. 20.30 í Hamragörö- um, Hávallagötu 24. Félagssvæði: Seltjarnarnes, Vesturbær og Miöbær aö og meö Rauðarárstíg og Flug- vallarbraut. 5. deild Aöalfundur mánudag 25. mars kl. 20.30 í fundarstofu KRON i Stórmarkaðnum. Félagssvæöi: Smáíbúöa- hverfi, Geröin, Fossvogur, Breiöholt, Árbær og staöir utan Reykjavíkur. 6. deild Aðalfundur þriöjudag 26. mars kl. 20.30 í fundarstofu KRON í Stórmarkaðnum. Félagssvæöi: Kópavogur. Dagskrá skv. félagslögum. Kaffiveitingar. Sjá einnig auglýsingar í verslunum KRON. KAURFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS ALLTAFÁ LAUGARDÖGUM i.Bgnáig í verkum Bachs endur- speglast það mannlega á hinn fegursta hátt Kristín Sveinsdóttir ræöir viö Helgu Ing- ólfsdóttur sembaileikara. Áfangasigur og viðurkenning Samtal viö Pétur Halldórsson teiknara og myndir eftir hann í tilefni þess, aö myndir eftir hann birtust í Graphis Annual. Þorgeirsboli á þvottasnúrunni Franzisca Gunnarsdóttir sleit barnskónum á Skriöuklaustri og sagnir, sem Gunnar skáld, afi hennar, sagöi henni, höföu mikil áhrif í hinum daglega veruleika. Handtaka við Innra-hreysi í næstsíöasta kaflanum um Fjalla-Eyvind og Höllu er sagt frá handtöku þeirra, en Eyvindur slapp og átti gífurlega haröa vist í Herðubreiðarlindum. Vönduð og metmingarleg helgarlesning ►TOFA KRISTÍNAR HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.