Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 i DAG er föstudagur 15. mars, sem er 74. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.09 og síð- degisflóö kl. 13.52. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.46 og sólarlag ki. 19.29. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.37 og tungliö er í suöri kl. 9.03. (Almanak Háskóla islands.) Augu mín fljóta í tárum, af því aö mann varðveita eigi lögmál þitt. (Sálm. 119,136.). KROSSGÁTA 8 9 10 » M ■ 12 13 15 LÁRÉTT: 1 smábátur, 5 lekor, 6 sUor, 7 bvað, 8 tbtra, 11 ðaamstaeðir, 12 kraftur, 14 lengdareining, 16 skakkur. LÓÐRÉTT: 1 ærslast, 2 á, 3 aet, 4 skott, 7 sjór, 9 kjána, 10 veiAi, 13 kaaui, 15 creinir. LAIISN SIÐUSmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 göritt, 5 ám, 6 erfitt, 9 tfa, 10 ju, 11 tk, 12 lán, 13 atti, 15 csa, 17 tertan. LÓÐRÉTT: 1 glettast, 2 ráfa, 3 ómi, 4 totuna, 7 ríkt, 8 tjá, 12 list, 14 ter, 16 ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmcli. Á morgun, */V laugardaginn 16. mars, verður níræð Mildríður Sigríð- ur Falsdóttir húsfreyja og saumakona frá Bolungarvík. Vestra var hún mjög virk í fé- lagsmálum kvenna, t.d. for- maður í Kvenfélaginu Braut- inni í Bolungarvík. Þá sat hún stofnfund Sambands vest- firskra kvenna vorið 1930. í Reykjavík hefur hún starfað í Kvennadeild Sálarrannsókna- félagsins, Kvennadeild SVFÍ og Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt. Fyrri eiginmaður henn- ar var Jón Arni Elíasson sjó- maður. Hann drukknaði 1925. Síðari maður hennar er Vigfús Jóhannesson verkstjóri. Á af- mælisdaginn verður Mildríður á heimili bróðurdóttur sinnar, er býr á Silfurgötu 1, Isafirði. TVÍBURASYSTURNAR Olga og Hulda Þorbjörnsdætur frá Hafnarfirði, sem áttu 75 ára afmæli i gær, ætla að taka á móti gestum sínum í kvöld, föstudagskvöld, f Góðtempl- arahúsinu Suðurgötu 7 þar í bænum, eftir kl. 20. (Móttakan var ekki í gær.) FRÉTTIR FROST var um land allt í fyrri- nótt og langt liðið frá því að svo hart frost hefur mælst eins og var t.d. á Staðarhóli í fyrrinótL Þá var þar snjókoma og frost 14 stig og 12 stig á Raufarhöfn og f Strandhöfn. Hér í Reykjavfk fór það niður í fjögur stig í snjó- komu. Hvergi var þó mikil úr- koma um nóttina, mældist 4 millim. austur á Heiðarbæ í ÞingvallasveiL Hér í Reykjavík hafði verið sólskin í 7 klsL í fyrradag. — Norðanáttin er nú ríkjandi og sagði Veðurstofan að hann myndi kólna í veðri. Þessa sömu nótt f fyrravetur var 4 stiga hiti hér í Reykjavík. FÉL. Þjóðfélagsfræðinga heldur aðalfund á morgun, laugardag, og hefst hann i „Hugvísinda- húsi“ Háskólans kl. 15.20. — Áður en þessi fundur hefst verður fundur kl. 13 á sama stað. Þar verður rætt um möguleika á útgáfu tímarits eða ársrits. Framsöguerindi um það flytja Þórólfur Þórlindsson prófessor og Jóhann Hauksson menntaskólakennari. KVENSTTÚDENTAFÉL. íslands og Fél. isl. háskólakvenna halda hádegisverðarfund i Hallargarðinum, Húsi versl- unarinnar, á morgun, laugar- daginn 16. mars, kl. 11.30. Gestur fundarins að þessu sinni verður Þuríður Pálsdóttir og ræðir hún um „breyt- ingaskeið kvenna“. NESSÓKN: Samverustund aldraðra eða í „ungmennafé- laginu" verður á morgun, laug- ardag, kl. 15 i safnaðarheimili kirkjunnar. Guðmundur H. Garðarsson kynnir eitt og ann- að í sjávarútvegi landsmanna og sýnir kvikmynd. Sr. Frank M. Halldórsson. TVEIR söngvarar efna á morg- un, laugardag, til söng- V erkfræðingafélag teUndg: Lýsir furðu á ummælum iðn- aðarráðherra skemmtunar í Félagsbíói i Keflavik. Báðir eru þeir Kefl- vikingar, Sverrir Guðmundsson tenór og Steinn Erlingsson bari- tón, við undirleik Áslaugar Jónsdóttur. Söngskemmtunin hefst kl. 15 og láta þeir inn- gangseyri renna til styrktar kirkjukór Keflavikurkirkju. VINASAMTÖKIN Seltjarnar- nesi efna til árlegrar samveru- stundar i félgsheimili bæjar- ins nk. sunnudag 17. mars kl. 15. Þeir sem ætla að taka þátt i kaffiveitingum eru beðnir að hafa samband í síma 618126 eða 622733. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSN ESPREST A K A LL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11. Sr. Árni Pálsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkjuskóli í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom flóabátur- inn Baldur SH til Reykjavik- urhafnar og fór aftur sam- dægurs og þá kom Hekla úr strandferð. í gær hélt togar- inn ögri aftur til veiða. Askja fór í strandferð og danska eft- irlitsskipið Ingolf fór. Af hverju getur þetta stód ekki bara étið gras eins og önnur hross!? KvöW-, notur- ofl helgidagaþiónuata apótakanna i Reykjavík dagana 15. mars til 21. mars. að báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess er Holte Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. Lsekneetofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná samband! vlö læknl á Göngudeild Landspítelens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspúatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En styea- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (slmi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Otíæmieaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heileuvernderstöö Reykjevikur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteinl. Neyöarvakt Tannlæknafól. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónssttg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Hellsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar oplö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf|öröur, Garóabær og Alftanes siml 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seiloet: Seffoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaattivart: OpiO allan sólarhringinn, siml 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hailveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjötin Kvennahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22. sfmi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fjmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffetota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Optn kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöistööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfróttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurtanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendepitelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringeins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningedeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Lendekotsspfteli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftatinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogehæHÖ: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilastaðaapítalí: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 81. Jóeefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Koflavfkurlæknia- hóraöe og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn fslande: Satnahúslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Hóskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni. siml 25088. Pjóöminjasefnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Arna Magnúeeonar Handrltasýning opin þríöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lietasaln fslande: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, siml 27029. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlón — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sóihelmum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvellasatn — Hofs- vallagðtu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 ára böm á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókaeafn feiands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyrtdasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einare Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Húe Jóne Siguröseonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaöir. Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoge, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Nóttúrufræöistofa Kópavoge: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalelaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundleugar Fb. BreMhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmórtaug i Moefeilesveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópavoge: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamees: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.