Morgunblaðið - 15.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985
9
Nýr heimurkínverskra kraesinga
Á Shanghai framreiðum við fleira en steikt hrísgrjón og vorrúllur.
Shanghai veitingastaðurinn í kjallaranum á Laugavegi 28.
HÁRTOPPAR
Keith Forshaw forstjóri Trondman hár-
toppafyrirtækisins breska verður staddur
hér á landi dagana 15. —18. mars.
20% kynningarafsláttur
Vinsamlegast pantiö tíma
ísíma 687960 eða 687961.
Hárgreiðslu- og rakarastofa
á heimsmælikvarða!
HÁSKðLAMENNTUN
8ATVINNUREKSTUR
KYNNINGARFUNDUR
Laugardaginn 16. mars 1985, Borgartúni 6, 4. hœð. |
Fundarstjóri: Jóngs Haralz. bankasfóri.
Menntun er máttur
Staksteinar tylla tám í dag á forystu-
grein BHM-blaðsins um háskólamennt-
un og fjölgun starfa, sem er athyglis-
verð, sem og grein í Suöurlandi, „Vakna
þú mín Þyrnirós, hugleiöing um land-
búnaöarmár. í fyrri greininni er lögö
áhersla á gildi menntunar í atvinnulífinu,
en síðari greinin fjallar um þátt afuröa-
sölufyrirtækja.
Framleiðslu-
og mark-
aðsmál
Korystugrein BHM-
blað.sins er skrifuð af Sig-
mundi Stefánssyni, starfs-
manni BHM, og hljóðar
svo:
„Á síðustu irum hefur
orðið æ Ijósara, að við er-
um kcmin að endimörkum
vaxtar í hinum hefðbundnu
atvinnugreinum landsins.
Þessi þróun hefur leitt til
þess, að ýmsir hafa farið að
leiða hugann að þvf, hvar
helst verði sköpuð atvinnu-
tækifærí (þ.e. störf) fyrir
þann fjölda, sem kemur út
á vinnumarkaðinn á næstu
árum. Það hefur jafnan
verið skoðun Bandalags
háskólamanna, að við þær
breytingar á atvinnumálum
þjóðarinnar, sem nú virð-
ast óhjákvæmilegar hafi
háskólamenntað fólk
veigamikhi hlutverki að
gegna. Hingað til hafa
háskólamenn hér ekki
stofnað mörg fyrirtæki á
sviði framleiðshi. Virðist
sem háskólamenntun hér á
landi sé ekki hvetjandi að
þessu leyti. Á þessu þarf að
verða breyting, þar sem
fyrírtæki, sem hyggjast
hasla sér völl á erlendum
mörkuðum, eru nánast
fyrirfram dæmd úr leik
hafi þau ekki á að skipa
velmenntuðum stjórnend-
um og hæfum mönnum á
sviði framleiðshi og mark-
aðsmála.
Til þessa hefur gætt
nokkurrar tregðu hjá is-
lenskum fyrirtækjum að
ráða til sín háskólamennt-
að fólk. Kemur þar ýmis-
legt til, sjs. landlæg brjóst-
vitstrú, smæð íslenskra
fyrírtækja og skortur á
tengshim Háskóla íslands
við atvinnulfnð f landinu.
Smátt og smátt hafa augu
ýmissa fyrirtækja, ekki síst
f sjávarútvegi, verið að
opnast fyrir nauðsyn á vel
menntuðum stjórnendum
og við þau kynslóðaskipti,
sem nú eiga sér stað f
mörgum útvegs- og fisk-
vinnshifyrirtækjum, taka
vel menntaðir stjórnendur
við af mönnum, sem ekki
áttu kost á langskóla-
menntun.
Síðastliðið vor hélt
Bandalag háskólamanna
ráðstefnu um fjölgun arð-
bærra starfa f þjóðfélaginu.
Þar voru fhitt erindi um
nýjar hugmyndir í helstu
atvinnugreinum þjóöarínn-
ar, þar sem hinir hæfustu
menn gerðu grein fyrir
vaxtarbroddum hverrar
greinar og hvemig mennt-
un gæti helst komið að
gagni í nýsköpun atvinnu-
lífsins.
Segja má, að tvennt hafi
einkum verið áberandi f
máli þeirra er létu til sín
heyra á ráöstefnunni. Ann-
ars vegar töldu menn
nauðsyn á ýmsum kerfis-
breytingum til þess að nýta
betur þá menntun, sem
fyrir er f landinu, og bieyta
menntakerfinu til þess að
kóma betur til móts við
þarfir atvinnuveganna.
Hins vegar töldu menn
skort á sölu- og markaðs-
fólki mjög tilfínnanlegan
hér á landi og þar þyrfti
menntakerfið að koma til
skjalanna og sérhæfa fólk
á þessum sviðum.
Síðastliðið eitt og hálft
ár hafa atvinnumálanefnd
Reykjavflnir og Háskóli ts-
lands unnið saman að
verkefni um eflingu iðnað-
ar á höfuðborgarsvæðinu.
Er hér um að ræða einkar
athyglisvert framtak, sem
ástæða er til að háskóla-
menn fylgist glöggt með.
Þetta BHM-blað er að
hhita helgað þessu verk-
efni og háskólamenn ein-
dregið hvattir til að sækja
kynningarfundinn 16.
mars.“
„Milliliða-
keöjan“
Niðurlag greinar Atla
Lilliendal, kjötiðnaðar-
manns og bónda, Skálm-
hohi Villingahohshreppi,
sem birt var f Suðurlandi,
hljóðar svo:
„Milliliðakeðjan hefur
að mfnu mati þanist óeðli-
lega út á hinum miklu sam-
dráttartfmum f fslenskum
landbúnaði. Þar skortir
ekki fé til framkvæmda
eins og sjá má. Afurðasölu-
fyrírtækjunum er rækilega
tryggður rekstrargrund-
völlur eins og sjá má. En á
meðan er bóndinn af-
gangsaöilinn. Sem sagt;
bóndinn fær restina, þegar
hinir hafa fengið nóg.
Nú má ekki lfta þannig
á, að ég hafi eitthvað á
móti öflugum afurðasölu-
fyrírtækjum eða eflingu
nýrra búgreina. Þvert á „
mótL En ég er á móti því
að efla nýjar búgreinar
með því að kippa rekstrar-
grundvellinum undan hefð-
bundnu greinunum. Það
verður að fara aðrar leiðir
til þ<-ss.
Mig langar að lokum að
taka hér fyrir eht lítið og
einfah dæmi um verð-
myndun á landbúnaðaraf-
urð, þá á ég við eftir að
bóndinn lætur hana frá
sér.
Bóndi nokkur leggur inn
naut til slátrunar sem hann
er búinn að ala upp með
ærnum tilkostnaði f 2 ár.
Naut þetta vegur 200 kg og
f hhit bóndans koma kr.
131,37 pr. kg eða samtals
26.274 krónur.
Síðan ferð þú, neytandi
góður, daginn eftir og
kaupir boiann í heilu lagi
og færð hann þvf á heild-
söhiverði og losnar við að
borga kaupmanninum
ótaldar krónur sem hann
fær fyrir að selja hann. Nú,
beildsöluverðið er kr.
164,15 pr. kg, skrokkurínn
kostar þvf í beildsölu kr.
32.830.
Ekki étur þú bola í heihi
lagi, svo þú lætur úrbeina
hann og gera hann tilbúinn
til að dveljast í frystikist-
unni. Það kostar kr. 4.800.
Heim í frystikistu kominn
kostar þvf boii kr. 37.630.
Milliliðurinn tekur aðeins
kr. 11.356 fyrir að koma
einu nauti f frystikistu
neytandans. En samt er
þetta odýrasta leiðin i
matarinnkaupunum.
Ekki ætla ég út i það
dæmi hvað tuddinn kost-
ar I kæliborðinu inni i
búð, en eitt er vist, að dýr
yrði Hafliði allur."
F I A T
FIAT ÞJONUSTA
Viljum minna eigendur Fiat-bifreiöa á ad
reglubundnar skoöanir og stilling á 10.000
km fresti fyrirbyggja oft alvarlegri bilanir,
viöhalda verögildi bílsins og auka öryggi öku-
manns og farþega.
Muniö aö vel stillt vél Tímapantanir í síma
sparar bensín. 77200, 77756.
EGILL VILHJÁLMSSON HF., DAVÍO SIGURDSSON HF. OG FIAT