Morgunblaðið - 15.03.1985, Page 8

Morgunblaðið - 15.03.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1985 i DAG er föstudagur 15. mars, sem er 74. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 1.09 og síð- degisflóö kl. 13.52. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.46 og sólarlag ki. 19.29. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.37 og tungliö er í suöri kl. 9.03. (Almanak Háskóla islands.) Augu mín fljóta í tárum, af því aö mann varðveita eigi lögmál þitt. (Sálm. 119,136.). KROSSGÁTA 8 9 10 » M ■ 12 13 15 LÁRÉTT: 1 smábátur, 5 lekor, 6 sUor, 7 bvað, 8 tbtra, 11 ðaamstaeðir, 12 kraftur, 14 lengdareining, 16 skakkur. LÓÐRÉTT: 1 ærslast, 2 á, 3 aet, 4 skott, 7 sjór, 9 kjána, 10 veiAi, 13 kaaui, 15 creinir. LAIISN SIÐUSmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 göritt, 5 ám, 6 erfitt, 9 tfa, 10 ju, 11 tk, 12 lán, 13 atti, 15 csa, 17 tertan. LÓÐRÉTT: 1 glettast, 2 ráfa, 3 ómi, 4 totuna, 7 ríkt, 8 tjá, 12 list, 14 ter, 16 ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmcli. Á morgun, */V laugardaginn 16. mars, verður níræð Mildríður Sigríð- ur Falsdóttir húsfreyja og saumakona frá Bolungarvík. Vestra var hún mjög virk í fé- lagsmálum kvenna, t.d. for- maður í Kvenfélaginu Braut- inni í Bolungarvík. Þá sat hún stofnfund Sambands vest- firskra kvenna vorið 1930. í Reykjavík hefur hún starfað í Kvennadeild Sálarrannsókna- félagsins, Kvennadeild SVFÍ og Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt. Fyrri eiginmaður henn- ar var Jón Arni Elíasson sjó- maður. Hann drukknaði 1925. Síðari maður hennar er Vigfús Jóhannesson verkstjóri. Á af- mælisdaginn verður Mildríður á heimili bróðurdóttur sinnar, er býr á Silfurgötu 1, Isafirði. TVÍBURASYSTURNAR Olga og Hulda Þorbjörnsdætur frá Hafnarfirði, sem áttu 75 ára afmæli i gær, ætla að taka á móti gestum sínum í kvöld, föstudagskvöld, f Góðtempl- arahúsinu Suðurgötu 7 þar í bænum, eftir kl. 20. (Móttakan var ekki í gær.) FRÉTTIR FROST var um land allt í fyrri- nótt og langt liðið frá því að svo hart frost hefur mælst eins og var t.d. á Staðarhóli í fyrrinótL Þá var þar snjókoma og frost 14 stig og 12 stig á Raufarhöfn og f Strandhöfn. Hér í Reykjavfk fór það niður í fjögur stig í snjó- komu. Hvergi var þó mikil úr- koma um nóttina, mældist 4 millim. austur á Heiðarbæ í ÞingvallasveiL Hér í Reykjavík hafði verið sólskin í 7 klsL í fyrradag. — Norðanáttin er nú ríkjandi og sagði Veðurstofan að hann myndi kólna í veðri. Þessa sömu nótt f fyrravetur var 4 stiga hiti hér í Reykjavík. FÉL. Þjóðfélagsfræðinga heldur aðalfund á morgun, laugardag, og hefst hann i „Hugvísinda- húsi“ Háskólans kl. 15.20. — Áður en þessi fundur hefst verður fundur kl. 13 á sama stað. Þar verður rætt um möguleika á útgáfu tímarits eða ársrits. Framsöguerindi um það flytja Þórólfur Þórlindsson prófessor og Jóhann Hauksson menntaskólakennari. KVENSTTÚDENTAFÉL. íslands og Fél. isl. háskólakvenna halda hádegisverðarfund i Hallargarðinum, Húsi versl- unarinnar, á morgun, laugar- daginn 16. mars, kl. 11.30. Gestur fundarins að þessu sinni verður Þuríður Pálsdóttir og ræðir hún um „breyt- ingaskeið kvenna“. NESSÓKN: Samverustund aldraðra eða í „ungmennafé- laginu" verður á morgun, laug- ardag, kl. 15 i safnaðarheimili kirkjunnar. Guðmundur H. Garðarsson kynnir eitt og ann- að í sjávarútvegi landsmanna og sýnir kvikmynd. Sr. Frank M. Halldórsson. TVEIR söngvarar efna á morg- un, laugardag, til söng- V erkfræðingafélag teUndg: Lýsir furðu á ummælum iðn- aðarráðherra skemmtunar í Félagsbíói i Keflavik. Báðir eru þeir Kefl- vikingar, Sverrir Guðmundsson tenór og Steinn Erlingsson bari- tón, við undirleik Áslaugar Jónsdóttur. Söngskemmtunin hefst kl. 15 og láta þeir inn- gangseyri renna til styrktar kirkjukór Keflavikurkirkju. VINASAMTÖKIN Seltjarnar- nesi efna til árlegrar samveru- stundar i félgsheimili bæjar- ins nk. sunnudag 17. mars kl. 15. Þeir sem ætla að taka þátt i kaffiveitingum eru beðnir að hafa samband í síma 618126 eða 622733. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KÁRSN ESPREST A K A LL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11. Sr. Árni Pálsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkjuskóli í Álftanesskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom flóabátur- inn Baldur SH til Reykjavik- urhafnar og fór aftur sam- dægurs og þá kom Hekla úr strandferð. í gær hélt togar- inn ögri aftur til veiða. Askja fór í strandferð og danska eft- irlitsskipið Ingolf fór. Af hverju getur þetta stód ekki bara étið gras eins og önnur hross!? KvöW-, notur- ofl helgidagaþiónuata apótakanna i Reykjavík dagana 15. mars til 21. mars. að báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess er Holte Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. Lsekneetofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná samband! vlö læknl á Göngudeild Landspítelens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspúatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 81200). En styea- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (slmi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er Ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Otíæmieaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heileuvernderstöö Reykjevikur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteinl. Neyöarvakt Tannlæknafól. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónssttg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Hellsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar oplö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarf|öröur, Garóabær og Alftanes siml 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seiloet: Seffoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaattivart: OpiO allan sólarhringinn, siml 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hailveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjötin Kvennahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22. sfmi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fjmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffetota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Optn kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöistööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfróttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurtanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendepitelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringeins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningedeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Lendekotsspfteli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftatinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsepitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogehæHÖ: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilastaðaapítalí: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - 81. Jóeefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Koflavfkurlæknia- hóraöe og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn fslande: Satnahúslnu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Hóskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa í aöalsafni. siml 25088. Pjóöminjasefnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Arna Magnúeeonar Handrltasýning opin þríöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Lietasaln fslande: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, siml 27029. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlón — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sóihelmum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvellasatn — Hofs- vallagðtu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3)a—6 ára böm á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókaeafn feiands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyrtdasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einare Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Húe Jóne Siguröseonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaöir. Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavoge, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Nóttúrufræöistofa Kópavoge: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalelaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundleugar Fb. BreMhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmórtaug i Moefeilesveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópavoge: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamees: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.