Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 3 191 Vantar far? Lykilinn að farsælu ferðalagi höfum við og reynum okkar besta til að Ijúka upp fyrir þér dásemdum heimsins á ferða- lögum. KJÖRORÐ OKKAR í 30 ÁR Öryggi — Þægindi — Þjónusta — Lágt verö Æ fi* tS> \1 v ó®0’ \e' mF srf'ÍS'tf''"”*' l*H-% I MUNIÐ FRÍ + PLÚS LÁNIN! Ítalía Lignano Gullna ströndin ítölsk smekkvísi í sér- flokki. Paradís fjölskyld- unnar. Verð frá kr. 22.600 í 2 vikur Bibione Baöað í sól og sælu. Sumarleyfi þar sem þú gleymir þreytunni og streitunni. Verð frá kr. 20.950 í 2 vikur / Grikkland Halkidiki Porto Carras Einn nýjasti og glæsi- legasti sumardvalarstaður Grikklands. Feikna vinsæll hjá frændum okkar á Norðurlöndum. Fyrsta brottför 7. júní Portúgal Algarve Albufeira/Vilamoura Sannkallaðar drauma- strendur. Lægsta verðlag sólarlöndum. Verð frá kr. 22.160 í 3 vikur. Spánn Costa del Sol Torremolinos/ Benalmadena Costa Leikvangur Evrópu. Eftirsótta sólskinsparadísin með yfir 320 sólardaga áári. Verð frá kr. 20.630 í 26 daga Skólar erlendis England, Þýzkaland, Frakkland, ítalia, Spánn, USA Enska Rivieran og London Enska Rivieran er falleg, skemmtileg og ódýr! Nýr áfangi í sumarleyfinu Verð frá kr. 20.950 Flug + bíll til Luxemborgar, Amsterdam, Kaupmannahafnar, London, Zúrich. Bernkastel/ Mosel Valin sumarhús í hjarta Mið-Evrópu. Glæsilegur valkostur, sem náöi mikl- um vinsældum á síðasta ári. Verð frá kr. 20.410 í 2 vikur. Rútuferðir um Evrópu Vestur-Noregur 19. júlí Fimm landa ferð 8. júní Austur-Evrópa 10. ágúst. Heimsreisur Kenýa 11. október. Ástr- alía og Nýja Sjáland með viökomu í Bangkok og Balí 16. nóvember. Heimsborgir London — París Amsterdam New York Viku- og helgarferöir. Feröaskrifstofan UTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 25000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.