Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö geðdeild
Landspítalans 32 C frá 1. april nk.
Hjúkrunarfræöingar óskast viö hinar ýmsu
geðdeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri geödeildar i síma 38160.
Sérfræóingur í svæfingum og gjörgæslu
óskast í fullt starf til afleysinga frá 1.
september nk. við svæfinga- og gjörgæslu-
deild Landspítala. Reynsla í barnasvæfingum
áskilin. Umsóknir á umsóknareyðublöðum
lækna sendist stjórnarnefnd ríkis spitala fyrir
20. apríl nk.
Aöstoóarlæknar (3) óskast viö lyflækninga-
deild Landspítalans til eins árs frá 1. júni n.k.
Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna
sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 24. apríl
nk. Upplýsingar veitir forstöðumaöur lyf-
lækningadeildar í síma 29000.
Skrifstofumaóur/fuiltrúi óskast viö
áætlunar- og hagdeild ríkisspítala frá 1. maí
nk. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun
æskileg ásamt góðri velritunar- og islensku-
kunnáttu. Umsóknir sendist Skrifstofu rikis-
spítala fyrir 2. apríl nk. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri í sima 29000.
Sjúkraþjálfari óskast viö Barnaspítala
Hringsinsfrá 1. júní nk. Upplýsingar veitiryfir-
sjúkraþjálfari Barnaspitala Hringsins i síma
29000 - 675.
Hjartaskurölækningar Vegna fyrirhugaöra
hjartaskurðlækninga á Landspítala eru lausar
tii umsóknar nokkrar stöður sérmenntaðra
hjúkrunarfræðinga í skurðstofu-, svæfingar-
og gjörgæsluhjúkrun. Þjálfun þessara
starfsmanna veröur aö hluta til erlendis.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
sima 29000.
Reykjavik, 17.mars 1985.
Hafrannsóknar-
stofnunin
óskar eftir að ráöa rannsóknarmann til starfa.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 31. mars nk.
Hafrannsóknarstofnunin,
Skúlagötu4,
sími20240.
Au pair
óskast til Þýskalands, Moseldal, til eins árs.
Ekki yngri en 17 ára. Góö aðstaða.
Umsókn sendist sem fyrst ásamt mynd.
Steinunn Jóhannsdóttir,
Hauptst. 15,
5471 -Saffig,
V.-Germany.
íbúar
Bessastaðahrepps
Viljum ráða starfsfólk til að hafa umsjón með
unglingastarfi i hreppnum.
Uppl. í sima 52632.
Æskulýösnefnd Bessastaöahrepps.
Rekstrartækni-
fræðingur
óskar eftir vinnu. Er 30 ára. Hefur reynslu sem
framkvæmdastjóri. Tilboð sendist augld. Mbl.
fyrir 25. mars merkt: “B-3267“.
Ung stúlka
óskast til ungrar og geöugrar fjölskyldu, sem
býr í litlum strandbæ i nágr. Boston, til léttra
heimilisstarfa, og gæslu á tveimur börnum.
Vinsamlegast sendið bréf og mynd til:
Elayne Weiner, 37 Pleasant Street, Marble-
head, Ma. 01945.
Útflutningsmiðstöð
iðnaðarins óskar
eftir að ráða 3 nýja
starfsmenn
Markaðsstjóra.
Starf:
Vinna aö eflingu ákveöinna út-
flutningsgreina og aðstoð viö ein-
stök fyrirtæki.
Skipuleggja upplýsingadreifingu til
útflutningsfyrirtækja og fleira.
Kröfur:
Viöskiptamenntun, gott vald á
ensku og dönsku, 5 ára reynsla í
markaðsmálum og minnst 1 árs
dvöl erlendis.
Ritara framkvæmdastjóra.
Starf:
Aöstoö viö framkvæmdastjórn,
vélritun, umsjón með upplýsinga-
safni og fleira. Fjölbreytt starf.
Kröfur:
Vélritunarkunnátta, gott vald á
ensku og dönsku. Þýskukunnátta
æskileg, auk nokkurrar reynslu i
stjórnun.
Ritara markaðsstjóra
Starf:
Aðstoð við störf tveggja markaðs-
stjóra. Vélritun og alhliöa aöstoö.
Fjölbreytt starf.
Kröfur:
Vélritunarkunnátta og gott vald á
ensku og dönsku.
Umsóknir er greini frá menntun og reynslu
sendist fyrir 23. þessa mánaðar.
Útflutning^mióstöó iónaóarins
Hallveigarstig 1,
101 Reykjavík.
Atvinna óskast
Hjúkrunarfræðingur meö sérmenntun í skurö-
stofuhjúkrun óskar eftir krefjandi og vel
launaöari stööu innanlands eða erlendis.
Uppl. í sima 78129 eftir kl. 18.00.
Skeytingamann —
prentara
eða nema í prentun og mann á skuröarhníf
vantar.
Prentsmiöjan Rún sf,
Simi22133, heimas: 39892.
Au Pair
óskast til Boston Mass. Má ekki reykja. Sendu
bréf m/mynd og meðmælum til:
Frances Gold, 1 PondSt. Apt. 2N, Winthrop,
Mass. 02152, U.S.A.
JL húsið óskar eftir:
1. Starfskrafti á skrifstofu. Alhliöa
skrifstofustörf, tölvuinnsláttur og
bankaútreikningar. Þarf aö hafa bíl til
umráöa.
2. Stúlkum í matvörumarkaö.
Uppl. á skrifstofu.
Hringbraut 121 sími 10600
Sjúkrahúsið
Patreksfirði
óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing til starfa sem
fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar
hjúkrunarfræöinga og Ijósmóður til sumaraf-
leysinga. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur
Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110
eða 94-1386.
Hjúkrunarfræðingur
úr H.S.Í
meö góöa starfsreynslu óskar eftir vel
launuöu starf i i sumar hvar sem er á landinu.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „H —
2762“ fyrir 23. mars nk.
Fiskvinnslustörf
Óskum eftir aö ráöa duglegt og reglusamt
starfsfólk í snyrtingu og pökkun i frystihúsi
voru. Unnið eftir bónuskerfi og gera má ráð
fyrir mikilli vinnu. Hjá fyrirtækinu er starfrækt
gott en ódýrt mötuneyti. Vistarverur starfs-
fólks og allur aöbúnaður er góöur.
Nánari upplýsingar veitir Siguröur Arn-
þórsson yiirverkstjóri í síma 97-8891 og á
kvöldin í sima 97-8881.
Búlandstindur hf,
DJúpavogl.
BÚLANOSTINDUR H/F
Sölumaður
Vegna mikillar sölu óskum viö eftir aö ráöa
hressan og jákvæöan sölumann til starfa í
bifreiðadeild.
Upplýsingar veitir Hilmar Böövarsson,
mánudaginn 25. mars milli kl. 17-19, (ekki í
síma).
JÖFUR
NÝBÝLAVEGI 2
KÓPAVOGI
SÍMI 42600
HF
Aðalgjaldkeri
Starf aöalgjaldkera viö embætti
bæjarfógetans i Kópavogi er laust til
umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi
BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
og menntun sendist undirrituöum fyrir 25.
mars 1985.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
4. mars 1985,
Ásgeir Pétursson.