Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. MARZ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
NESCO, innanlandsdeild, óskar aö ráöa í
eftirtalin störf hiö fyrsta:
Ritari og aöstodar-
maður fjármála- og
rekstrarstjóra
Leitað er að ritara og aöstoöarmanni fjár-
málaö og rekstrarstjóra. Hér er um margþætt
ábyrgöarstarf aö ræöa, en starfsmaður þessi
þarf m.a. aö geta leyst fjármála- og rekstrar-
stjóra af í fjarveru þess síöarnefnda.
Æskileg lágmarksmenntun er stúdentsþróf,
helzt frá Verzlunarskólanum, eöa hliöstæö
menntun. Auk þess er reynsla í skrifstofu-
störfum, einkum á sviöi fjármála, bókhalds
og/eöa innheimtu, nauösynleg. Mjög góö
vélritunarkunnátta, nákvæmni og snyrti-
mennska er áskilin, svo og gott vald á ís-
lenzku og ensku, bæöi meö tilliti til bréfa-
skrifta og talaös máls.
Mikið er lagt upp úr reglusemi og áreiöan-
leika í hvívetna.
Boöin eru mjög góö launakjör, áhugavert
starf og framtíðarmöguleikar.
Útréttingamaður
Leitaö er aö röskum og samvizkusömum
manni til aö annast útréttingar á fyrirtækisbíl.
Viðkomandi þarf jafnframt aö vinna aö inn-
heimtumálum og ýms skrifstofuverkefni.
Hér er um líflegt og fjölbreytt starf aö ræöa
og þarf viðkomandi aö vera lipur og kurteis
en jafnframt traustur, ákveöinn og úrræöa-
góöur.
Mikið er lagt upp úr reglusemi og áreiöan-
leika í hvívetna.
Boöin eru mjög góö launakjör, áhugavert
starf og framtíöarmöguleikar.
Umsóknir um ofangreind störf sendist Helga
Magnússyni, viöskiptafræöingi og löggiltum
endurskoöanda, Síöumúla 33, Reykjavík, hiö
fyrsta.
Umsóknum skulu fylgja fullkomnar persónu-
og ferilsupplýsingar. Meö allar umsóknir
veröur fariö sem trúnaöarmál og öllum verö-
ur svaraö.
Skrifstofustörf
Óskum eftir starfsfólki:
1, Skrifstofumann til simavörslu
og vélritunar.
2. Fulltrúa til aö annast veröútreikning.
Verslunarskólapróf eöa sambærileg menntun
æskileg.
Uppl. veittar á skrifstofu.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.
Siöumúla 16.
PÖST- OG SiMAMALASTOFNUNIN
óskar aö ráöa
Viðskiptafræðing
til starfa hjá hagsýsludeild Umsýsludeildar.
Starfiö er aö mestu fólgiö í umsjón með
ýmiskonar hagræöingarmálum og sam-
þjónustu.
Nánari uppl. veitir Pétur Einarsson deildar-
stjóri hagsýsludeildar sími 26000.
í? Iðntæknistofnun íslands
óskar að ráöa á Rekstrartæknideild
starfsmann til
ráðgjafarstarfa
Starfið felst einkum í aöstoö viö einstaklinga
og minni fyrirtæki. Leitaö er að viöskipta-
fræöingi eöa tölvunarfræöingi. Starfiö býö-
ur upp á mikla möguleika, innsýn í íslenskt
atvinnulíf og stöðuga endurmenntun.
Umsóknir þurfa aö berast eigi síöar en 19.
apríl.
Nánari upplýsingar gefur Haukur Alfreösson
í síma 687000.
Hkitverk löntæknlstofnunar er aö vínna aö tækniþróun og aukinni fram-
leiöni í ísienskum iönaöi meö því aö veita einstökum greinum hans og
iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála, og
stuöla aö hagkvæmri nýtingu íslenskra auölinda til iönaöar.
Lagerstarf
Óskum aö ráöa röskan, lipran mann til lag-
erstarfa og útkeyrslu. Reglusemi áskilin.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur og fyrri
störf berist Pétri Aðalsteinssyni, eigi síöar en
fimmtudaginn 21. þessa mánaöar.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33,
Reykjavík.
Sími 20560.
Góð þjónusta
Viö viljum ráöa starfsmann til afgreiöslu í
gjafavöruverzlun okkar.
— Viö leitum aö starfsmanni á aldrinum
25—45 ára.
— Lipur og þægileg framkoma nauösynleg.
— Starfsreynsla æskileg.
— Vinnutími 13—18 fjóra daga vikunnar.
— Lifandi starf — Glæsileg verslun.
— Skriflegar umsóknir sendist fyrir miðviku-
dag.
KRISTJRD
SIGGEIRSSOfl HF.
LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SIMI 2S87D
Reykjavík.
Staóa
Vinnueftirlits-
manns
í Reykjavík er laus til umsóknar.
Krafist er tæknimenntunar, t.d. iönfræöi,
vélfræöi eöa jafngildrar menntunar auk
starfsreynslu.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfiö veitir Siguröur
Þórarinsson, deildarstjóri, í síma 29099.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1985.
Snyrtifræðingur
Óskum eftir aö ráöa snyrtifræöing til aö selja
og kynna
Helena Rubinstein
snyrtivörurnar.
Allar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, skulu sendast skrifstofu okkar fyrir
26. mars. nk.
TERMA SF. BOX 4241. 124 RETKJAVíK.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVlK, SlMI 25844
Laus staða
Staöa yfirverkfræöings viö Siglingamála-
stofnun ríkisins er laus til umsóknar.
Æskileg menntun umsækjanda er skipaverk-
fræöi.
Umsóknir um stööuna ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist sam-
gönguráðuneyti eöa Siglingamálastofnun
fyrir 29. mars nk.
Ný tískuverslun, sem er aö hefja starfsemi á
einum besta staö í miöbæ Reykjavíkur, leitar
aö starfskrafti er starfa á sem
Verslunar-
og innkaupastjóri
Viö leitum aö starfsmanni er starfaö hefur
minnst 5 ár viö sambærileg störf og hefur
góöa þekkingu á sporttískufatnaöi. Auk þess
aö geta haft frumkvæöi þarf viökomandi aö
eiga gott meö aö umgangast og vinna meö
öörum.
í boöi er góöur vinnustaöur og góö laun.
Umsóknir, er greina frá aldri og fyrri störfum
vinsamlegast leggist inn á auglýsingadeild
Morgunblaösins fyrir 27. mars, merktar:
„Trúnaöarmál — 2766“.
Kerfisfræðingur
Forritari
Öflugt fyrirtæki á sviöi verzlunar og viðskipta
vill ráöa kerfisfræöing og forritara til starfa í
tölvudeild þess.
Um er aö ræöa bæöi kerfishönnun og forrit-
un.
Nauösynlegt aó viókomandi hafi þekkingu
á IBM/36 og forritunarmálinu RPG II.
Góö laun og vinnuaöstaöa.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 23. marz
nk., þar sem nánari upplýsingar eru veittar.
CtUPNTIÓNSSQN
RÁDCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 StMl 621322
Starfskraftur óskast
í Sambýli fjölfatlaöra, Vesturgötu 102,
Akranesi. Umsóknarfrestur er til 1. april.
Upplýsingar veitir forstööumaöur i sima
93-2869 fyrir hádegi.
Lager/Verslun
Hagkaup óskar aö ráöa duglega og
ábyggilega starfsmenn til eftirtalinna
framtíðarstarfa:
• Á matvörulager og í pökkun.
• í kjötdeild verslunarinnar.
Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur séu
á aldrinum 20-35 ára og geti hafiö störf hiö
fyrsta.
Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki i
sima) mánudag frá kl. 16.30-18.30.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á staönum
HAGKAUP
Skeifunni 15. — Starfsmannahald.