Morgunblaðið - 17.03.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 17.03.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 53 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Árshátíð sjálfstæöisfélaganna á Akureyrl og nágrennl veröur haldln I Lónl vlö Hrisalund laugardaglnn 23. mars kl. 20.00. Dagskrá: Boröhald, skemmtlatriöl og dans. Sala aögöngumiöa og boröapantanir veröa á skrifstofu flokksins i Kaupangi frá og meö 18. mars milli kl. 15.00 og 19.00. Slmi 21504. Sjálfstæöisfólk fjölmenniö og takiö meö ykkur gestl. Félagsfundur ty ÚTBOÐ Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Vatnsveitu Reykjavikur: 1. Ductile iron pipes. Tilboöinverðaopnuö 18. aprílnk.kl. 11.00. 2. Ductile iron fittings. Tilboöinverðaopnuö 18. aprílnk.kl. 14.00. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboð Tilboö óskast í eftirfarandi tæki: Fiskvinnsluvélar * Baader 440 flatningsvél (nýuppgerö). * Simrod hreistrari fyrir ýmsar gerðir fisks, tilvalinn fyrir frystitogara. * Tvö stk. Baader 414 hausingavélar. * Baader 33 síldarflökunarvél. * Baader 694 marningsvél. * Kassaþvottavél. Lyftarar * Caterpillar árgerö 1979, 3,5 tonn. * Fenwic árgerö 1978, 4 tonn. * Esslingen árgerö 1973, 3,5 tonn. Bifreið Fólagsfundur veröur haldlnn I Sjálfstæölsfélagi Húsavikur, þriöju- daginn 19. mars nk. kl. 20.30 I Hotel Húsavík. Dagskrá fundarins: Kosning fulltúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins dagana 11.-14. april nk. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélaganna I Kópavogi veröur I Sjálfstæöis- húsinu. Hamraborg 1, 3. hæö, þriöjudaginn 19. mars kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Vegagerð ríkisins á Austurlandi óskar eftir tilboöum í gerö Hlíöarvegar um Sleöbrjót. (Lengd 3,9 km, fylling og burðarlag 35.000 rúmmetrar.) Verkinu skal lokið 15. júlí 1985. Útboösgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík frá og meö 19. mars nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 1. apríl 1985. * Moskwitch sendibifreiö (pallur) árgerö 1980. Tækin veröa til sýnis í Fiskverkunarstöð BÚR viö Grandaveg til fimmtudagsins 21. mars. Tilboösgögn eru afhent á staönum. Bæjarútgerö Reykjavíkur. Akranes Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi heldur almennan fund I Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20, mánudaginn 18. mars kl. 20.30. Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri skýrir fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar 1985. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Stjórn fulltrúaráös. tilboö — útboö Tilboö Tilboö óskast í Range Rover árg. 1976 sem skemmst hefur í umferöaróhappi. Bifreiöin veröur til sýnis aö Suöurlandsbraut 10, mánu- daginn 18. mars nk. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 19. mars. HAGTRYGGING HF. I REYKJAVÍK Vegamálastjóri. Staða Framsóknarflokksins og samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund nk. sunnudag kl. 15 aö Hótel Hofi. Fundarefni: Staöa Framsóknarflokksins og samstarfiö viö Sjálfstæöisflokkinn. Frummælendur: Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra, Haraldur Ólafsson, alþingismaöur. Fundarstjóri: Valdimar K. Jónsaon, prófeaaor. Framóluurtéteg Reykjavíkur. Tilboð óskast Tilboö óskast í Ford Bronco II, árg. 1984 (m/overdrive), ekinn 4 þúsund mflur. Einnig óskast tilboö í AMC Jeep CJ-7, árg. 1984, (tjónabifreiö). Bifreiöirnar veröa á útboöi þriöjudaginn 19. mars kl. 12—15 aö Grens- ásvegi 9, ásamt fleiri bifreiöum og tækjum, þ.á m. Caterpillar-jaröýtu d-8 PS-H, árgerð 1972. Sala varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.