Morgunblaðið - 17.03.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985
35
Ný bók um
setningafræði
NÝLEGA sendi Mál og menning
frá sér bókina Setningafræði eftir
Ástu Svavarsdóttur, sem er „til-
raun til að setja saman hentugt
kennsluefni í setningafræði handa
framhaldsskólanemendum", eins
og höfundur segir í formála. Setn-
ingafræði er ein af lykilgreinum
málfræðinnar og þekking á henni
er m.a. nauðsynleg undirstaða all-
rar stílfræði.
A síðustu árum hafa ný viðhorf
rutt sér rúms í setningafræði ein-
sog öðrum greinum málvísinda, og
ber rit Ástu svipmót þeirra. Hún
gerir grein fyrir setningarliðum
og innri gerð þeirra, svo og stöðu
«*# mm mm mm mm
/WtLFBEÐIRITlMl
AVOXTUNSf^y
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Landsins hagstasðasta
ávöxtunarþjónusta!
I öruggri höfn hjá
Ávöxtun sf.
Óverðtryggð
veðskuldabréf.
Verðtryggð
veðskuldabréf.
Sérhæfing í almennri flárfestingu
• • •
Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð
veðskuldabréf.
Leysum út ríkisskuldabréf fyrir
viðskiptavini okkar.
ÁVOXTUNSf^
UXlICAVKCt'R 97 - 10] RKYKJAVÍK - SÍMI 28«15
þeirra og hlutverki innan setn-
inga. Þá er gerður greinarmunur
aðal- og aukasetninga og rætt um
mismunandi hlutverk þeirra. Loks
er lýst grunngerð íslenskra setn-
inga og frávikum frá henni.
Sctningafræði eftir Ástu Svav-
arsdóttir er fyrsta verkið í flokk-
num Málfræðirit MM. Bókin er 98
bls. að stærð og unnin í Prent-
smiðjunni Odda hf.
(Fréttatilkynning)
Sérhönnuó
tölvuhúsgögn
Þar sem utlit og styrkleiki stenst allar gæðakröfur
Facit tölvuhúsgögnin eru serstaklega
honnuð meö þægilega vinnuaðstööu
í huga, þar skiptir ekki miklu þótt
vidkomapdi sé hávaxinn eða lágvax-
inn, allt er stillanlegt þanmg að það
falli sem best að sérkröfum hvers og
eins.
Raflagnir þvælast ekki fyrir þvi allt er
mnfellt og þvi aðeins ein lma fra
hverju borði.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
15. mars 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi
I Dollari 42,490 42,610 42,170
1 Stpund 45,772 45,902 45,944
Kan. doilari 30457 30,644 30,630
lDonskkr. 34022 34121 34274
1 Norsk kr. 44876 4,4000 4,4099
lScnskkr. 4,4088 4,4213 4,4755
1FL nurk 6,0475 6,0646 6,1285
1 Fr. franki 4,0915 4,1030 4,1424
1 Beijr. franki 0,6212 0,6230 0,6299
lSv. franki 14,7101 14,7516 144800
1 Holl. grllini 11,0392 11D704 11,1931
lV-þmark 12,4971 124324 12,6599
lfUíra 0D1986 0,01992 0,02035
1 Austurr. sch. 1,7789 1,7840 14010
1 Port escndo 04291 04297 04304
1 Sp. peseti 04266 04273 04283
lJap.yen 0,16286 0,16332 0,16310
1 frskt pund 38,942 39,052 39445
SDR. (SérsL
dráttur.) 40,4124 404270 414436
1 Belg. franki 0,6172 0,6189
INNLÁNSVEXTIR:
3ptri^6ð>bwkw ...................... 24,00%
Sj>an«jóðsreikningar
nwð 3ja ménaða uppsðgn
Alþýöubankinn................. 27,00%
Búnaóarbankinn................ 27,00%
lönaöarbankinn1*..............27110%
Landsbankinn................. 27,00%
Samvinnubankinn...............27110%
Sparisjóðir31................. 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn..............271)0%
mað 6 mánaða uppsðgn
Alþyðubankinn................. 30,00%
Búnaöarbankinn................31,50%
tönaöarbankinn11.............. 36,00%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóðir3*.................31,50%
Utvegsbankinn.................31,50%
Verzlunarbankinn..............301)0%
mað 12 mánaða uppsögn
Aiþýöubankinn.................321)0%
Landsbankinn..................31,50%
Sparisjóöir3)................. 32,50%
Lltvegsbankinn............... 32,00%
mað 18 mánaða upptögn
Búnaöarbankinn............... 37,00%
bmlánsalurteini
Alþýöubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn............... 31,50%
Landsbankinn................. 31,50%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóöir...................31,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Verðtryggóir reikningsr
miðað við iénakjaraviailðlu
mað 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaðarbankinn................ 2,50%
Iðnaöarbankinn1*.............. 0,00%
Landsbankinn.................. 2,50%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3)................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 11)0%
mað 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 5,50%
Búnaöarbankinn................. 3D0%
Iðnaðarbankinn1)............... 3£0%
Landsbankinn................... 3£0%
Samvinnubankinn................ 340%
Sparisjóöir3*................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 2D0%
Ámana- og hiauparaiknmgar
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn................18,00%
lönaðarbankinn................11,00%
Landsbankinn__________________ 191)0%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar....... 19,00%
— hlaupareikningar.........12,00%
Sparisjóöir...................18,00%
Útvegsbankinn................. 19,00%
Verziunarbankinn..............19,00%
Stjðmureikningar
Alþýðubankinn2*................ 81»%
Alþýðubankinn..................9,00%
Safnlán — haimiiitlán — IB-lán — piúalán
mað 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaðarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir.................. 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 27,00%
Verzlunarbankinn.............. 27,00%
6 mánaða bindingu aða lengur
lönaðarbankinn................ 30,00%
Landsbankinn_________________ 27,00%
Sparisjóðir...................31,50%
lltvegsbankinn.................291»%
Verzlunarbankinn...............301»%
Kjðrbók Landsbankant:
Nafnvextir é Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæður
eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæð er
dregin vaxtaleiðrétting 2,1%. t>ó ekki af vðxt-
um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggðum reikn-
ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matið fram á 3 mánaða fresti.
Kaakó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njótf beztu ávðxtunar sem banklnn
býöur á hverjum tima.
Sparibðk með sérvðxtum hjá Búnaðarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiðrétting
frá úttektarupphæö.
Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggðra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum.
Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin
saman vð ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Spariveitureikningar.
Samvinnubankinn.................271»%
Innlendir gjaldeyrisreikningar
Bandaríkjadoilar
Alþýöubankinn...................9,50%
Bunaöarbankinn..................8,00% •
lönaöarbankinn.......... .....81»%
Landsbankinn_________ ..........8,00%
Samvinnubankinn...... ........7D0%
Sparisjóöir.....................8,00%
Útvegsbankinn...................7,50%
Verzlunarbankinn..... ..........7D0%
Steriingspund
Alþýöubankinn...................9,50%
Búnaöarbankinn....... ......... 10D0%
lönaöarbankinn.................111»%
Landsbankinn......... ........131»%
Samvinnubankinn...... ........101»%
Sparisjóöir....................8,50%
Utvegsbankinn.................. 101»%
Verzlunarbankinn..... .........10,00%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýöubankinn.................. 4,00%
Búnaöarbankinn_________________4,00%
lönaöarbankinn................. 5,00%
Landsbankinn......... ..........5,00%
Samvinnubankinn................4,00%
Sparisjóöir....................4,00%
Útvegsbankinn..................4,00%
Verzlunarbankinn............... 4D0%
Danskarkrðnur
Alþýðubankinn...................9D0%
Bunaöarbankinn................. 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn...... ........ 10,00%
Sparisjóöir.....................8D0%
Utvegsbankinn.................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
1) Mánaðarlega er borin saman érsávðxlun
á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus-
reikningum. Aunnir vextir varða laiðréttir i
byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun
varði miðuð við það reikningsform, sem
hærri ávöxtun bor á hverjum túna.
2) Stjömureikningar aru varðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort aru eklri an 64 ára
aða yngri an 16 ára stofnað stika reikninga.
v) i rompreiKningar. inni©YlQ onroyn i o
mánuði eða lengur vaxtakjðr borin saman
við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn-
inga og hagstaðari kjðrin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir__________31,00%
Viðskiptavíxlaf
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn................. 32,00%
Búnaöarbankinn.................321»%
lönaöarbankinn............... 32.00%
Sparisjóöir____________________321»%
Samvinnubankinn................32D0%
Verzlunarbankinn...............32D0%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Viðskiptabankamir............ 32,00%
Sparisjóöir.................. 32,00%
Enduraeljanlag ián
fyrir innlendan maritað____________ 24,00%
lán í SDR vagna útflutningsframl...._ 9,50%
Skuklabrif, atnwnn:________________ 34,00%
Viöskiptaskuldabréf:--------------- 34,00%
Samvinnubankinn____________________ 35,00%
Wnrfttninnft Un niíft.ft uiA
veroiryggo tan mioao vio
|i__ L ■ aMxíniUU. ■
■MKpraWHQM
i altt aö 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár....................... 5%
Vanakilavaxtir________________________ 48%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefinfyrir 11.08. 84............. 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rikiaina:
Lánsupphæð er nú 300 þusund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess. og eins
ef eign su, sem veö er i er lítilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Lífeyríssjóöur verzlunarmanna:
Lansupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
við lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphasöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krönur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravfsitalan fyrír mars 1985 er
1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö-
aö er vió vísitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavísitala fyrir jan. til mars
1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabrðf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.