Morgunblaðið - 17.03.1985, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985
5
Rivieran verdur aldrei talin með ódýrustu sumarleyfisstöðum. sem bjóðast á íslenskum
markaði. Það er að vísu hægt að fara þangað og liggja á ströndinni sötrandi bjór í
þrjár vikur samfleytt. En til þess ættu menn endilega að fara eitthvað annað.
Brottfarir- 25/5 UPPSELT. 12/6. 3/7. 24/7. 14/8. 4/9. dvalartími er 3 vikur.
Verð frá kr. 31.300.-.
Barnaafsláttur: 0—1 árs greiða 10%. 2—11 ára greiða 50%. 12—16 ára greiða 70%.
nema allir 15 ára sem fá 50% afslátt vegna 15 ára afmælis Úrvals.
HIN EINA OG SANNA RIVIERA
ÞÚ FERÐ í SÓLBAD EF ÞÚ HEFUR
UM
Tif þess að njóta Rivierunnar reglulega vel og vandlega er tilvalið að leigja bflaleigubíl
um lengri eða skemmri tíma og setja stefnuna út í lífið. Það er t.d. örstutt til
nafntogaðra bæja eins og Monaco, Nice, Cannes og St, Tropez. Þar úir og grúir af
söfnum ýmis konar, matsölustöðum. mörkuðum og verslunum.
Þú mátt líka búast við því að rekast á kvikmyndastjörnu á einhverju göluhorninu, eða
þá í spilavítinu í Monaco.
VENJULEGIR DVALARSTADIR Á
RIVIERÍSKA VÍSU
Úrvalsstaðirnir St. Ijaurent du Var og Juan-les-Pins eru ósköp venjulcgir á rivierískan
mælikvarða — en það er enginn venjuiegur mælikvarði.
St. Laurent du Var er lítill, gamall, sögufrægur og fallegur bær við ána Var, aðeins 4
km frá Nice.
Úrvalsíbúðahótelið Héliotel Marine er frábærlega staðsett. aðeins 50 m frá ströndinni
og gullfallegri smábátahöfninni. A hafnarbakkanum standa sjarmerandi matsöluhús,
ísbarir, pönnukökustaðir og þess háttar forrettningar í tugatali.
Juan-les-Pins er samvaxinn Antibes á samnefndum skaga þar sem eru einhverjar bestu
baðstrendur Rivierunnar, og litskrúðugt og fjölbreytt mannlíf. Hótelið heitir Mas Du
Tanit og er slórl íbúðahótel aðeins um 5 mínútna gang frá öllu saman.
TÍMA TIL ÞESS
Allt þetta ..venjulega", sem er aðalatriði á flestum sólarströndum. eins og bjór og sól-
baðsaðstaða, alls konar íþróttaiðkun á sjó og landi, skemmtigarðar, veitingahús og
diskótek. er auðvitað líka á Rivierunni.
Lífsins á Rivierunni nýtur fólk aðeins til fulls, að það taki þátt í því. Það tilheyrir að
sitja í 4 klst. til borðs að meðaltali á kvöldin og fá sér aukakælingu á ævintýraísbar
þar á eftir. Búðaráp og kaffihúsaselur eru líka á dagskrá og á Rivierunni er að finna
fjölmörg listasöfn full af verkum eftir þekkluslu listamenn heims.
Frönsku Rivieruna lengjum við ósjálfrátt við lúxus. peninga og frægt fólk, og sannar-
lega ekki að ástæðulausu. Filmstjörnur, frægir listamenn og auðkýfingar hafa ára-
tugum saman eytt ófáum frístundum sínum á þessari frægustu strönd við Miðjarðar-
hafið og margir hafa þar fast aðselur yfir sumarið. En þótt stjörnuljóma stafi af
nöfnum bæja og borga á Rivierunni og öll ferðamannaþjónusta sé þar í heimsklassa
getum við hjá Úrvali boðið ferðir þangað, sem eru á sama verði og aðrar sólarfcrðir til
Miðjarðarhafslanda.
ÞÚ KANNAST ÖRUGGLE
LANGTUM ODYRARl
EN GÆDIN SEGJA TIL
FBRÐASKRIFSTOFAN ÚRVM
Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, sími (9U-26900.
QOTT POLK