Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Herrafataverslun
Ein þekktasta herrafataverslun borgarinnar
óskar eftir aö ráöa snyrtilegan ungan mann í
sölu á vönduðum og fallegum karlmanna-
fatnaöi. Þarf aö geta hafiö störf í byrjun apríl.
Umsóknir merktar: „H — 2764“ berist augl.
deild Mbl. fyrir 25. mars.
Atvinna óskast —
26 ára
Hef unnið viö heildverslun í 7 ár viö sölu-
mennsku, markaöskannanir, toll- og veröút-
reikninga, innheimtu og m.fl. Hef bíl til um-
ráöa. Stundvísi og reglusemi heitiö. Allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 25465.
Sölustjóri
Fataframleiðandi í Reykjavík vill ráöa sölu-
stjóra til starfa sem fyrst.
Starfiö felst m.a. í: kynningu á fatnaöi í fyrir-
tækjum og stofnunum ásamt sölu á vinnu-
staö. Viökomandi þarf aö þekkja til fatnaðar,
hafa reynslu í sölustörfum og koma vel fyrir.
Tilvalið fyrir húsmóöir, sem hefur starfaö í
þessari eða skyldri grein.
Vinnutími frá 2—6 daglega, nema einn morg-
un í viku frá 9—12, eöa eftir samkomulagi.
Saumakonur
Sama fyrirtæki vill ráöa saumakonur til
starfa sem allra fyrst.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar þar sem
nánari upplýsingar eru veittar, fyrir 23. marz.
frUÐNT TÓNSSON
RÁDCJÖF b RÁÐN l N CARÞJÓN U5TA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Kjötiðnaðarmaður
Stórmarkaöur á höfuöborgarsvæðinu vill
ráöa kjötiönaöarmann til starfa sem fyrst.
Starfssviö: Úrbeining, framreiösla á mat í
söluborö, eftirlit meö nýtingu hráefnis og
önnur skyld verkefni.
Þó nokkur yfirtíö fylgir þessu starfi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 23. marz
nk. þar sem nánari upplýsingar eru veittar.
gjÐNTÍÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Heildsölufyrirtæki
leitar eftir manni til aö sjá um bókhald,
áætlunargerðir, fjármál og ýmislegt annað
sem snýr aö rekstri fyrirtækisins.
Einungis menn meö reynslu í ofangreindum
störfum koma til greina. Góö laun i boöi fyrir
réttan aöila.
Tilboö merkt: „A-2759" sendist augl.deild
Mbl. fyrir 22. mars 1985.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
á Norðurlandi eystra
Vistheimilið Sólborg
Þroskaþjálfari óskast til starfa frá 1. apríl í
verkstjórn á deild. Frá 1. maí í stöðu deildar-
stjóra.
Uppl. í síma 96-21755, virka daga frá kl.
10—16.
Forstöðumaður.
Sveitarstjóri
Sveitarstjórn Ölfushrepps auglýsir starf
sveitarstjóra laust til umsóknar.
Nauðsynlegt er aö viðkomandi geti hafiö
störf sem fyrst.
Leitað er aö aöila meö góöa, almenna
menntun, reynslu í stjórnunarstörfum og fjár-
málastjórn.
Tilvaliö tækifæri fyrir aöila sem er tilbúinn aö
takast á viö krefjandi verkefni í ört vaxandi
sveitarfélagi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar
eöa hjá Stefáni Garöarssyni sveitarstjóra í
síma 99-3800.
Allar umsóknir er tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf, skulu sendast skrifstofu
okkar, fyrir 22. marz nk.
GudniIónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Rekstrarstjóri
Þekktur skyndibirtastaöur í hjartahöfuö-
borgarinnar vill ráöa rekstrarstjóra til starfa
sem fyrst.
Viökomandi þarf ekki aö vera faglærður.
Starfiö felst m.a. í: daglegri stjórnun, inn-
kaupum, starfsmannahaldi, nýtingu hráefnis,
allt unniö í samvinnu viö eigendur.
Viö leitum aö aöila, sem er stjórnsamur, hef-
ur góöa framkomu, er opinn fyrir nýjungum
og getur unnið skipulega og sjálfstætt.
Vildum gjarnan konu 30—40 ára.
Óreglulegur vinnutími, samkvæmt sam-
komulagi.
Góö laun í boöi fyrir réttan aöila.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 23. marz
nk., þar sem nánari upplýsingar eru gefnar.
Gt JÐNT Tónsson
RÁÐGJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Konurathugið!
25-35 ára kona sem er reglusöm, ákveöin,
kjarkmikil og vinnur skipulega óskast til starfa
í bifreiðavarahlutaverslun. í boöi eru góö laun
og miklir framtíöarmöguleikar fyrir rétta
manneskju.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. ásamt
meðmælum fyrir 25. mars merktar:
„H - 10 65 30 00“.
Atvinna
Dalbær, heimili aldraðra á Dalvík, óskar aö
ráöa hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa.
Upplýsingar veitir forstööumaöur Gunnar
Bergmann í síma 96-61379 virka daga frá kl.
11.00-12.00.
Laus staða
Staöa 1 lögreglumanns í lögregluliöi Hafnar-
fjarðar, Garöakaupstaöar og Kjósarsýslu er
laus til umsóknar.
Ráöiö veröur í stööuna til 1 árs.
Umsóknir um starfið, sem geröar séu á þar til
gerö eyðublöö, sem fást hjá yfirlögregluþjón-
inum í Hafnarfiröi, skulu sendar undirrituöum
fyrir 1. apríl 1985.
Lögreglustjórinn í Hafnarfiröi,
Garðakaupstað og Kjósarsýslu.
13. marz, 1985.
pc
sérfræðingur
Viö viljum ráða velmenntaðan starfsmann i
örtvaxandi einkatölvudeild okkar.
Starfiö er fólgiö í umsjón IBM PC hugbúnaðar
og vélbúnaöar:
— Sérfræöiráögjöf.
— Kynningu á nýjungum.
— Kennslu.
Háskólamenntun í tölvunarfræðum eöa raun-
greinum æskileg og góö enskukunnátta nauö-
synleg.
Hér er um mjög spennandi og sjálfstætt starf
aö ræöa. Viö bjóöum góö laun og mikla fram-
tíöarmöguleika fyrir réttan mann.
Umsóknareyðublöð fást í móttöku okkar eöa
veröa póstsend eftir ósk.
Umsóknarfrestur er til 20. mars næst-
komandi.
j gyi IBM World Trade Corporation
ES'S T 3 SKAFTAHLlÐ 24 — REYKJAVlK
Sími 27700.
Framkvæmdastjóri
Ungmennasamband Kjalarnesþings óskar
eftir framkvæmdastjóra í fuilt starf. Allar
upplýsingar fást á skrifst. sambandsins aö
Mjölnisholti 14 og í sima 16016. Umsóknar-
frestur er til 24. mars.
Vélritun - bókhald
Stúlka óskast til vélritunarstarfa 1/2 daginn,
bókhaldskunnátta æskileg. Upplýsingar
veittar frá kl. 10-12 næstu daga á skrifstofu
okkar (ekki i sima).
Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á. Magn-
ússonar sf., Lágmúla 9, 5. hæð.
Lágmúla 9,5. hæð.
Fiskvinna
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun.
Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á
staönum.
Uppl. veittar í simum 97-8200 og 97-8116.
Fiskiðjuver KASK.
Höfn, Hornafirði.
Kaffistofa
Óskum eftir aö ráöa konu til starfa, vinnutími
frá kl. 11.00-18.30 alla virka daga.
Upplýsingar eingöngu veittar á staðnum.
Kaffi-Myllan
Brauð hf. Skeifan 11.
Fóstrur
Fóstrustarf laust til umsóknar á barnaheimil-
inu Bestabæ, Húsavík.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Uppl. gefur dagvistarstjóri í síma 41255.
Tölvuvinnsla
Getum bætt viö okkur verkefnum sem vinna
má meö tölvum. Fyrirtæki okkar hefur meöal
annars sérhæft sig í aö reikna út uppmæl-
ingar. Allra handa verkefni koma til greina.
Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir til
Morgunblaösins merktar: „Tölvuvinnsla —
3264“.