Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta , Edda HArgr.ttofan Sóth. 1. S: 36775. Permanent frá 800, djúpnær. 120. Ölöf og Ellý. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VERÐBRf FAMAHKAÐUH húsi venoumnaninN*" e m*o MUPOeSAlA ¥ÍOSKUlMMÍfA Færanleg grasköggla- verksmiðja til sölu ásamt heymatara, fjórum vögnum og sláttuþeytara. Tvær dráttarvólar árg. '80 72 he og árg. '77 78 he og tveggja metra jaröþeytari. Uppl. í sima 99- 6436. Sumarbústaðaland til sölu Land vió Þingvallavatn (Viöfells- landi) og land í Grimsnesi. Vegur og heitavatnslögn aö landinu. Einnig lítiö sumarhús. Uppl. i síma 99-6436. Þangbakka 10 býöur grunnskóla- og framhalds- skólanemum aöstoó I flestum námsgreinum. Einstakllngs- kennsla - hópkennsla. Allir kenn- arar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun I sima 79233 kl. 16.30-18.30. □ MIMIR 59853187= 1. I.O.O.F. 10= 1663188'/4 = G.H. I.O.O.F.3=1663188=Sp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Snorri Óskarsson. Almenn samkoma kl. 20.00, ræöumenn Sigfús Valdimarsson o.fl. Vöfvufell 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Samkomustjóri Hafliói Krist- insson. Trú og líf Viö erum meö samveru i Há- skóiakapellunni í dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og lif. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Kristniboðsvikan Samkoma i kvöld kl. 20.30. Upphaf: Sigurbjörn Þorkelsson. .Kenýa meö eigin augum", Valdis Magnúsdóttir flytur. Söngur: Sönghópurinn Sifa. Hugleiöing: Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Tekiö á móti gjöfum til kristniboösins. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miöillinn Robin Stevens hetdur skyggnilýsingafundi á vegum félagsins aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg fimmtudaginn 4. apríl og þriöjudaginn 9. apríl kl. 20.30 Miöar eru seldir á skrifstofu fólagsins. Stjómin. Fimir fætur Dansæfing veröur I Hreyfils- húsinu sunnudag 17. þessa mán- aöar kl. 21.00. Mætiö timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir Upplýsingar i sima 74170. Skíðadeild Fram Heldur svigmót Fram I Eld- borgargili i Bláfjöllum 23.3. 1985 i flokki 13-14 ára. Brautarskoöun kl. 13.00. Keppni hefst kl. 13.45. Þátttaka tilkynnist fyrir miöviku- dagskvöld 20. mars, fyrir kl. 18.00 i simum 72166 og 78318. Þátttökugjald kr. 180 greiöist vló afhendingu rásnúmera. Verö- launaafhending aó loknu móti. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 1179eog 19533. Páskaferðir Ferðafólagsins 1. 4.-8. apríl: Landmanna- laugar — ikföaganga frá Slg- öldu inn i Laugar (um 25 km). Snjosleöar ffytja farangur. Gönguferóir og skíöagönguferöir s.s. í Hrafntinnusker, Kýtinga og viöar. Gist i sæluhúsi Fi í Land- mannalaugum. i sæluhúsinu veröa húsveröir sem taka á móti ferðamönnum og þeir sem hafa i huga aö gista i Landmanna- laugum í þáskavikunni, ættu aó hafa fyrirhyggju og panta gist- ingu á skrifstofu FÍ. 2. 4.-7. apríl: Snæfelltnes — Snæfellsjökull — ath. 4 dagar. Gist i íbúöarhúsi á Arnarstapa, frábær aöstaöa, stutt í sundlaug. Gengiö á Snæfellsjökul, fariö á Dritvik, Djúpalón og viöar. 3. 4.-8. apríl: Króksfjöróur og nágrenni. Gist á Bæ í Króksfiröi i svefnpokaplássi. Gengiö á Vaóalfjöil, um Borgartand, út á Reykjanes og víöar. Afar skemmtilegt og forvitnilegt svæói, léttar gönguferöir. 4. 4.-8. apríl: Þórsmörk (5 dagar). Gönguferóir daglega. Gist i Skagfjörösskála. 5. 6.—8. apríl: Þórsmörk (3 dagar). Faróamann athugió að Fsróafé- lagió notar allt gistirými i Skagfjörósskála um bæna- daga og páska. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Pant- iö tímanlega, takmarkaöur sætafjöldi í sumar feröirnar. Feröafélag Islands. Keflavík Aöalfundur slysavarnadeildar kvenna i Keflavik veröur 18. mars kl. 20.30 i Kirkjulundi. Konur f|öl- menniö. Stjórnin. Nýttlíf — kristið samfélag Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30 aö Brautarholti 28,3. hæö. Allir velkomnir I KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGl Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Eiöur Einarsson predikar. Allir velkomnir. Blizzard mótið sem er bikarmót S.K.I. veröur haldiö i Bláfjöllum dagana 23. og 24. mars 1985. Keppt veröur I flokkum fultoröinna þann 23. I stórsvigi og þann 24. i svigi. Keppni hefst báöa dagana kl. 10.30. Þátttðkutllkynningar skulu berast i sima 75938 (Kristin) þriöjudagskvöldið 19. mars. Fararstjórafundur veröur haldinn I fundarherbergi S.K.R.R. föstudaginn 22. mars kl. 20.30. Mótsstjórnin. Kristilegt félag heilbrigöisstétta Fundur veröur haldinn í Laugarneskirkju 18. mars kl. 20.30. Efni fundarins veröur i umsjá Inger Margrete Jossen læknis og Karen Eksteen hjúkrunarfræöings frá Hollandi. Einsöngur: Harþa Arnardóttir. Kaffíveitingar. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla f Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Laufásvegi 13 mánudaginn kl. 20.30. Alllr karlmenn eru velkomnir. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aöalfundur Feröafélags Islands veröur haldinn mánudaginn 25. marz í Risinu á Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvislega. Venjuleg aöalfundarstörf. Lagö- ar fram tillögur til lagabreytinga. Ath. Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1984 viö innganginn. Stjórnin. Sunnudag: Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hermannasamkoma kl. 17.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Anna og Daniel Óskarsson stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00 heimila- samband. Veriö velkomin. Fundarboð Aöalfundur Reykjavikurdeildar Hússtjórnarkennarafélags Is- lands veröur haldinn þriöjudag- inn 19. mars kl. 20.30 í Lauga- lækjaskóla. Fundarefni: 1. Fræösluerindi: Nanna Sigurö- ardóttir, félagsráögjafi, fjallar um samskipti heimila og skóla. Viötöl viö foreldra. 2. Venjuleg aöalfundarstörf 3. önnur mál. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagurinn 17. mars. David Richards frá Bretlandi talar á samkomunni í dag kl. 17.00. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferö 17. mars kl. 13 Grindaskörö — Langahlió (Hvirfill). Ganga f. alla. Hægt aó hafa gönguskíöi. Ekló um nýja Bláfjallaveglnn. Verö 350 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brotfför frá BSi, vestanveröu. Fjallaferð ( Auaturríki 24.mai—12. júní. Einstakt tæki- færi. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist Páskaferðir Útivistar 4.—8. apríl Eitthvaö fyrir alla: 5 daga feröir, brottfðr kl. 9 á skírdagsmorgun: 1. Þórsmðrfc. Góö gistiaöstaöa f Utivistarskálanum í Básum. 2. öræfi - Suöursveit - Vatna- jðkull. Snjóbílaferö á Skálafells- jökul og Breiöubungu. Skoöun- ar- og skíöaferöir. Gist aö Hrol- laugsstööum. 3. Snæfellsnes — Snæfells- jökull. Frábær gisting aö Lýsu- hóli. Sundlaug, heitur pottur. 4. Mýrdalur og nágr. Margt nýtt aö sjá. Gist aö Leikskálum. 5. Skiöaferð A FimmvöröuhAls. Gist i húsi. 6. Þörsmörfc 3 dagar. Brottför laugard. kl. 9. Gönguferöir og kvökdvökur i öllum feröanna. HAtfðardagskrA 6. spril f öllum ferðanna þvi þé eru 10 Ar liöin frá fyrstu Utivistargöngunni. Góöir fararstjórar. Upplýsingar og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 17. marz: 1. Kl. 13.00. Jósepsdalur — Sauöadalahnjúkar. Gengiö á Sauóadalahnjúka og í Ólafs- skaró. Gott göngusvæöi og viö allra hæfi. 2. Kl. 13.00. Skiöaganga í Jós- epsdal. Gengiö á skíðum inn i dalinn á sléttu landi. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farmiöar vió bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Verö kr. 350. Feröafélag islands. !fl UTIVISTARFERÐIR Útivist 10 ára: Árshátíð Útivistar veróur í Hlégaröi laugard. 23. mars í tilefnl þess aö 10 ár eru liöin frá stofnaöalfundi Útivistar. Dagskrá: Hátíöarfundur, borö- hald, söngur, skemmtiatrlöi og dans. Veislustjórl: Lovisa Christiansen. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aörlr. Rútu- feröir. Pantanir og miöar á skrifst. símar: 14606 og 23732. Afmnlisganga veröur sunnudaginn 24. mars kl. 14.00. Genglö frá BSl um Öskjuhliö (skógarleiö), Nauthóls- vik og Fossvog i Elllöaárdal. Rútuferöir frá Elliöaárstöö aö lokinni göngu. Leiösögn frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur veröur i Gróðrarstööinni Foss- vogi. Hægt aö sameinast göng- unni þar kl. 15.30 og vlö heita lækinn kl. 14.30. Ca. 3 klst. i heild. Fritt. Borgarbúar og aörlr eru hvattir til aö koma meö og kynnast leiöum sem koma flest- um á óvart. Sjáumstl Ferðafélagiö Útiviat raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ungir sjálfstæðismenn og XXVI. landsfundur Sjálfstæðisflokksins Akveöiö hefur veriö aö koma á fót nefnd, sem ræöa á störf Heimdallar á landstundi og drög aö landsfundarályktunum. Ahugasamir félagar skrái sig í sima 82900 fyrir miövikudaginn 20. mars. Uppl. veitir Þór Si0,ússon Heimdallur. Garöbæingar Bæjarfulltrúarnir Siguröur Sigur- jónsson og Helgi K. Hjálmsson eru til viötals i Lyngási 12, mánudaginn 18. mars kl. 18-19. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði — Hafnarfirði Kvöldveröarfundur veröur haldinn mánudaginn 18. mars nk. i Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu og hefst hann kl. 20.00 stundvislega. Matarverö kr. 400. Fundarefni: 1. Kvöldveröur. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Kosning fulltrúa á þing landssambands sjálfstæöiskvenna. 4. Almennar umræöur um félagsstarfiö. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Njarðvík Sjálfstæöisfólagiö Njarövikingur heldur fund i húsi félagsins, fimmtudaginn 25. mars kl. 20 stundvislega. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. Gestur fundarins veröur Sverrir Hermannsson iönaöarráöherra. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnin. Akureyri — Akureyri Fulltrúaráó sjálfstæöisfélaganna á Akureyri heldur fund i Kaupangi sunnudaginn 17. mars kl. 16.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. Týr Kópavogi Félagsfundur med Ólafi Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 18. mars ki. 20.30. i Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1,3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Ólafur G. Einarsson ræöir viöhorfið i stjórnmálunum. 3. Almennar umræöur. 4. Önnur mál. Fundurinn veröur öllum opinn eftir kl. 21.00 meöan húsrúm leyflr. G. Einarssyni. Stjórn Týs. Hverjir hafa horfuráðin í Ríkisstjórninni? Félag sjálfstæóismanna í Langholti heldur almennan stjórnmálafund í félagsheimili flokksins aö Langholtsvegi 124, flmmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður Styrmlr Gunnarsson, ritstjóri, sem mun ræöa störf og stefnu núverandi rikisstjórnar og stjórnmálaviö- horfiö. Sjálfstæöisfólag GarOabæjar Stjórnin. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.