Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 49

Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 -• ----—— “r-—— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna S1942 Prentsmiöjan Hólar óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf sem fyrst: 1. Offsetprentara. 2. Setjara í pappírsumbrot. Frekari uppl. gefnar í síma 628266. Matsvein vantar á mb. Faxa GK-44 til línuveiöa frá Hafnarfiröi. Upplýsingar á sunnudaginn í síma 92-3760 og á mánudaginn í síma 91-43220. Lausar stöður Félagsráögjafi óskast Vz daginn frá 1. júní. Uppl. gefur félagsráögjafi spítalans í síma 19600 - 258 frá kl. 8-12 alla virka daga. Starf á leikaðstööu barnadeildar er laust til umsóknar. Hjúkrunarfræöinga vantar á lyflækninga- deild og barnadeild. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra sem veitir nánari uppl. í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Skrifstofa hjúkrunarstjórnar. Sjúkraþjálfun 5. sjúkraþjálfaranemar sem útskrifast frá Hi í vor óska eftir atvinnutilboöum. Um er að ræöa hluta-, hálfsdags- eöa heilsdagsstörf. Starfssvið er m.a. eftirfarandi: 1. Alhliða sjúkraþjálfum, þ.e. sjúkrahús, heilsugæslustöövar og göngudeildir. 2. Öll almenn þjálfun, s.s. íþróttafélög, lík- amsræktarstöövar og starfshópar. 3. Fyrirbyggjandi þjálfun og leiöbeiningar fyrir íþróttafélög og fyrirtæki. 4. Kennsla í vinnutækni og líkamsbeitingu og sérhæfö þjálfun sem aö því lýtur. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Þjálfun — 2765“. Sölustjóri Nýstofnuö glerverksmiðja (samsetningar- verksmiöja) á höfuöborgarsvæöinu, vill ráöa sölustjóra til starfa strax. Viö leitum aö duglegum aöila, sem hefur góöa framkomu, getur unniö skipulega og sjálfstætt, meö reynslu í sölumennsku á þessu sviöi eöa húsamíði, sem vill takast á viö nýtt og krefjandi verkefni. Góö laun í boöi fyrir réttan aöila. Umsóknir, um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 23. marz, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. QiðmTónsson RÁDCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofumaður Oskum eftir aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa, m.a. til vélritunar, simavörslu og nótugeröar. Allar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast skrifstofu okkar fyrir 26. mars nk. Box 4245, 124Reykjavik. Bandaríska sendiráöiö Laufásvegi 21 óskar aö ráöa mann eða konu til aö kenna íslensku. Umsóknareyöublöð afhent í sendiráðinu og þarf aö skila þeim þangaö út- fylltum fyrir 21. mars. Lagerafgreiðsla Óskum eftir aö ráöa starfsmann til afgreiðslu af snyrtivörulager, og til nótugeröar. Allar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast skrifstofu okkar fyrir 26. mars nk. Box4245, 124Reykjavik. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Hjón með eitt barn óskaeftiraðtaka4ra-5herb. íbúö, raðhúseða einbýlishús á leigu í 1-3 ár, á Stór-Reykja- víkursvæðinu, frá og meö 1. apríl. Góöar greiðslur og fyrirframgreiðsla í boöi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „I — 10 70 37 00“ sem fyrst. Atvinnuhúsnæði óskast Heildverslun óskar aö taka á leigu 100 fm húsnæöi undir starfsemi sína, helst á miö- bæjar- eöa Múlasvæöi. Tilboð móttekur und- irritaöur og veitir upplýsingar ef óskaö er. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher HöfóabakKi 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK íbúð óskast Okkur vantar tilfinnanlega íbúö fyrir starfsmann okkar 2ja-3ja herb. Þessi kven- maður er hér um ræöir er reglusamur og skilvís. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í síma 26690 eða 14390. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir verslunarhúsnæöi í miöbæ Reykjavíkur til leigu eöa kaups. Upplýsingar i síma 10825 eöa 14730. húsnæöi í boöi Ibúð til leigu Góð 3ja herb. íbúö meö húsgögnum til leigu i Vesturbænum í Reykjavík frá maí—sept. Upplýsingar í síma 12395 eftir kl. 7. Til sölu 5 herb. skrifstofuhúsnæöi, bjart og skemmti- legt, í hjarta miðbæjarins. Upplýsingar í síma 11590 og heimasími 616290. Til leigu eða sölu vinnuvélaverkstæði sem starfrækt er í 240 fm eigin húsnæöi í Kópavogi. Uppl. í síma 687568 kl. 1—5 mánudag og þriöjudag. Iðnaðarhúsnæði til leigu Viö Skemmuveg í Kópavogi 500 fm, lofthæö 4,60 m. Laust strax. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Flókagötu 1 - Simi 24647. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæöi, annaö 50 fm og hitt 70 fm á 4. hæö, neðarlega viö Lauga- veginn. Lyfta er í húsinu. Tilboðum merkt: „L — 2689“ skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 23. mars 1985. ýmislegt Umboðsmaður fyrir veiðarfæri óskast Fyrirtæki óskar eftir aö komast í samband viö aðila á íslandi til sölu á sjálflýsandi geryi- beitu með hólk. Þetta er nýjung sem marpir hafa beöið eftir. Viö getum sýnt fram á mj|g góöa sölu í Noregi. Útbúnaöurinn er laus vlö blý- og fosfórsmitun og viðurkenndur af norskum sjómannasamtökum. Viökomandi veröur aö tala skandinavísku. Hafiö samband viö i Swiss import, £ Glemmengt. 67, t 1600 Fredrikstad, Danmark, sími 32-16739. óskast keypt Gufuketill og frystitæki óskast Vantar gufuketil fyrir gasolíu, lágmarks- gufuframleiösla 200 kg. á klst. Einnig plötu- frystitæki, 1,5 tonn, fyrir Freon 502. Sam- byggður frystiskápur fyrir ammoníak kemur til greina. Tilboð ásamt uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 1. april merkt: „GF - 3929“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.