Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 Fyrirtæki - félagasamtök - skólar - einstaklingar Ævintýraferðir áís o«í snjó Vatnajökull í vetrarham Flogiö til Hornafjaröar á föstudegi, gist eina nótt í skála á jöklinum og aöra í Hótel Höfn. Fariö meö snjóbíl um jökulinn, brunaö um fannabreiöur og farið á „snjó- skíöi", snjóbíll dregur skíöamenn. Skemmtikvöld í skálanum. Mývatn í klakaböndum Njótiö hinnar stórkostlegu náttúrufeguröar í nýju Ijósi. Fariö á sleöum og skautum á vatninu og veitt í gegnum ísinn. FlogiÖ frá Reykjavík á föstudegi, gist í Hótel Reynihlíö í tvær nætur og haldið heim aft- ur sunnudagskvöld. Reykjavík — sumaraukaparadís á miðjum vetri Hitastig hærra en í helstu heimsborgum, fyrsta flokks hótel, heitar laugar, sauna og sólbaösstofur, fjörugt skemmtanalíf, leikhús, ópera, skemmtistaöir, krár, kvikmyndahús, matsölustaöir og hlaöin verslunarborð. Allt sem hugurinn girnist á einum staö. Ævintýraferðir annast allar pantanir og skipulagningu ferða innanlands sem utan Gestir sóttir og fluttir á flugvöll. Aðeins eitt símtal tryggir ævintýri sem aldrei gleymist. Langholtsvegi 111. Símar 33050 — 33093. Islandsmeistarakeppni áhugamanna í gömlu dönsunum 1985 íslandsmeistarakeppni áhugamanna í gömlu dönsunum veröur haldin á Hótel Sögu sunnudaginn 24. mars 1985 á vegum: Nýja Dansskólans, Þjóðdansafélags Reykjavíkur. Dagskrá keppnisdaginn: 8 ára og yngri og 9—10 ára keppa frá kl. 13—15, mæting kl. 12.30. Verölaunaafhending þegar þeirri keppní er lokiö. 11—15 ára keppa kl. 15.30, mcating kl. 15. Verölaunaafhending aö lokinni keppni. Fullorönir: Húsið opnar ki. 20. Keppni hefst ki. 21. kl. 24. Úrslit kynnt. Dansað tíl kl. 01. Tilhögun barna og unglinga: 8 ára og yngri dansa polka, vals og Svensk Maskerade. dansa polka, vals, skottis og vínarkruss. dansa potka, vals, skottis, vínarkruss, marzuka og skoska dansinn. 14—15 ára dansa sömu 5 dansana. 16—34 ára dansa sömu 5 dansana. 35 ára og ekfri dansa sömu 5 dansana. 9—10 ára 11—13 ára Öllum áhugamönnum (ekki atvinnudönsurum) er heimil þátttaka. Dómarar veröa fjórir. Þótttökugjöld: Börn og unglingar kr. 100.- Fullorðnir kr. 200.- Aðgangseyrir áhorfenda: Böm og unglingar Fullorðnir kr. 150.- kr. 250.- Þátttakendur tilkynni sig í síma 68-52-15 og 5-29-96 virka daga frá kl. 10—12. L Forsala aðgöngu- miða verður í Nýja Dansskólanum og hjá Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur J NýnmxóusiN !ͧtoffiaður 1979. Nýtt tölublað af Tíma- riti Máls í nýútkomnu hefti af Tímariti Máls og menningar eru meðal ann- ars ný Ijóð eftir Stefán Hörð Gríms- son og áður óbirt smásaga eftir Elías Mar. Meginefni fyrsta heftis Tíma- rits Máls og menningar eru forn- bókmenntir. Tvær fræðimenn velta fyrir sér siðfræði íslend- ingasagna út frá ólíkum sjónar- hólum, Gunnar Karlsson í grein- inni Dyggðir og lestir í þjóðfélagi íslendingasagna og Vilhjálmur Árnason í greininni Saga og sið- ferði. Vésteinn Ólason gerir grein fyrir íslendingaþáttum, frásagn- arhætti þeirra og hugmynda- heimi. Hermann Pálsson athugar hversu lengi syndin hafi verið förunautur Islendinga og Harald- ur Bessason skrifar grein um Völ- undarkviðu, sagnaljóðið um Völ- und smið og grimmúðleg örlög hans. Fyrir síðustu jól kom Glæpur og refsing út í nýrri þýðingu úr frum- málinu. Af því tilefni skrifar Árni Bergmann ítarlega grein um þetta mikla verk Dostoévskís, tilurð þess og túlkunarsögu síðan. Önnur þýðing er til umræðu í grein Helgu Kress, ÍJrvinnsla orðanna. Þar fjallar hún um þýðingu Ivars Eskeland á Leigjandanum eftir Svövu Jakobsdóttur. Þýðingar ívars á íslenskum bókmennta- verkum hafa verið til umræðu undanfarið og er grein Helgu, sem hér birtist fyrri hlutinn af, ítarleg úttekt á vinnubrögðum hans. Sigtryggur Jónsson sálfræðing- ur gerir grein fyrir þróun í fíkni- efnaneyslu hér á landi með bókina Herra terelynebuxur á 800 kr. Kokka- og bakarabuxur á 600 kr., kokkajakkar á 700 kr. Saumastofan, Barmahlíö 34, gengiö inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Auglýsing frá Menntamálaráði ísland um styrkveitingar árið 1985 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1985 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði íslands: Útgáfa tónverka Til útgáfu íslenskra tónverka veröa veittir einn eöa fleiri styrkir en heildarupphæö er kr. 50.000.00. Um- sóknum skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau sem áformað er aó gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir veröa 8 styrkir aö upphæö kr. 40.000.00 hver. Styrkir þessir eru ætlaöir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaöa skeiö og vinna þar aö listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaöa dvöl. Þeir sem ekki hafa fengiö sams konar styrk frá Menntamálaráöi síöastliöin 5 ár ganga ööru jöfnu fyrir viö úthlutun. Styrkir til fræðimanna Styrkir þessir eru til stuönings þeim sem stunda fræöistörf og náttúrufræöirannsóknir. Heildarstyrk- upphæö kr. 80.000.00. Umsóknum skulu fylgja upp- lýsingar um þau fræðiverkefni sem unniö er aö. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstíg 7 í Reykjavík ffyrir 10. apríl 1985. Nauðsynlegt er að nafn- númer umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Menningarsjóðs að Skál- holtsstíg 7, Reykjavík. menningar Ekkert mál sér við hlið. Ljóð eru eftir Kristján Árnason, Gunnar Harðarson, Magnús Skúlason og Kristján Jóh. Jónsson auk Stefáns Harðar sem áður var nefndur. Smásögurnar eru eftir Elías Mar og Onelio Jorge Cardoso, Ingibjörg Haraldsdóttir þýðir. Loks eru rit- dómar um fjórar bækur, Dreka og smáfugla eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson, 36 ljóð eftir Hannes Pét- ursson, doktorsrit Gísla Gunn- arssonar og Eðli drauma eftir Matthías Jónasson. Tímarit Máls og menningar er 136 bls. að stærð, unnið í Prent- smiðjunni Odda. Hilmar Þ. Helga- son hannaði kápuna sem sýnir Völund smið og Böðvildi kon- ungsdóttur í smiðjunni forðum. (FrétUtilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.