Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar einkamál Framtíö — Las Vegas Mig langar til aö kynnast menntaðri og rólegri konu meö sambúö í huga. Tek þátt í ferða- kostnaöi. A fallegt heimili og gott fyrirtæki. Skrifið bréf m/mynd og uppl. til: Fighter Pilot Jon Dorian, 2934 S. Torrey Pines Dr., Las Vegas, NV 89102, U.S.A. Skipaviögeröir — undirbúningur og framkvæmd 14. námskeiðið um undirbúning og fram- kvæmd skipaviðgerða fer fram á Hverfisgötu 105, 21.—23. mars. Námskeiðið er ætlað peim aðilum í smiðjum, sem taka á móti og skipuleggja viðgeröarverk, vélstjórum og/eða þeim, sem hafa umsjón með viðhaldi skipa hjá útgerðum. Fjallaö verður í fyrirlestrum og meö verkleg- um æfingum um: verklýsingar, áætlanagerö- ir, mat á verkum, mat á tilboöum og val viögeröarverkstæða, undirbúning fyrir fram- kvæmd viðgerða, uppgjör o.s.frv. í þessari yfirferð fá þátttakendur gott yfirlit yfir það sem nýjast er í þessum efnum og geta betur áttaö sig á eigin stöðu og því sem taka þarf á til að ná betri árangri í viðgerðum skipa, bæöi frá sjónarhóli útgerðar/skipafélaga og smiöja. Þátttökugjald er kr. 6.000 (hádegisveröur, kaffi og námskeiösgögn innifalin). Þátttöku ber að tilkynna í síma 91—621755 fyrir 20. þ.m. Meistarafélag járniönaöar- manna, samtök málmiönaöar- fyrirtækja. Skipaeigendur Viö höfum verið beðnir aö útvega fyrir góða kaupendur að stærðinni 150—300 tonn. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst ef þiö hafiö hug á aö selja. Óskum eftir öllum stæröum skipa á söluskrá. Fasteigmamiöstööin, Hátúni 2B, simi 14120. Fiskiskip Til sölu 148 tonna bátur í toppstandi, byggður í Noregi 1961. Aðalvél frá 1974. Reknetaútbúnaður, trollhlerar og togvírar geta fylgt. Upplýsingar gefur Þorsteinn Júlíusson hrl. Garöastræti 6 Reykjavík, simi 14045. Til sölu matvöruverslun meö kvöld- og helgarsöluleyfi. Selst með góðum kjörum. Tilvaliö fyrir samhenta fjölskyldu. Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. merkt: „V - 10 67 12 00“. Flatningsvél Til sölu Baader 440 og hausari. Upplýsingar í síma 92-7082 og 92-7169. Grindavík Til sölu er gott raðhús meö bílskúr. Alls 146 fm. í húsinu eru m.a: 4 svefnherb., stofa og gott sjónvarpshol. Frágengin lóð. Getur verið laust eftir 2 mánuði. Verö 2,3 millj. Uppl. í símum 92-8390 og 92-8090. Antikborðstofuhúsgögn Til sölu er borö 8—16 manna, 10 stólar, 2 skenkar. Húsgögnin eru öll mjög falleg og vel með farin. Góð greiðslukjör. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Antik — 2745“. Til sölu 23 feta mótunarhraöbátur mjög vel með farinn. Útbúinn til færaveiða, báturinn er 3ja ára gamall með 145 ha Mercruiser díselvél. Bátnum fylgja talstöðvar, dýptarmælir, vagn o.fl. Til greina kemur að skipta á bíi. Uppl. í símum 91-51911 og 96-61730. Til sölu í Skeifunni 850 fm iðnaðarhúsnæöi til sölu. Stór hleðslu- hurð, lofthæð 4,14 m. Er í leigu næstu fjögur árin. Góö fjárfesting. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt. „Skeif- an — 705“. Veitingahús í Kvosinni Meirihlutaeigin í nýjum 1. flokks veitingastað i gamla miöbænum er til sölu. Reksturinn er mjög álitlegur. Staöurinn er vel sóttur og traustum kaupendum bjóðast hagstæð greiðslukjör. Uppl. á skrifstofu. HAFNARSTRÆTI 11 E Sími 29766 ^ Prentsmiðjur Prentþjónustur Til sölu er Logabax litgreiningartæki. PRISMA RE YKJA VÍKUR VEGI64 ■ HA FNA RFIRDI - SÍMI53455 Fyrirtæki til sölu Lítiö útgáfufyrirtæki. Bílaverkstæði, vel búið tækjum. Myndbandaleiga í austurbæ. Póst- verslun. Hannyröaverslun í gamla bænum. Lítil matvöruverslun í vesturbæ. Blikksmiöja vel búin tækjum. Lítill söluturn í gamla bænum. Skyndibitastaöur í austurbæ. Leitiö upplýsinga á skrifstofunni. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun 3%. innheimtansf tantteimtuþjönusta Veróbréfasala Suóuriandsbraut lO o 31567 .OPIO OAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 fundir — mannfagnaöir Foreldrar, nemendur, kennarar og aörir sem láta sig menntamál varöa: Opin fundur í Súlnasal Hótel Sögu, sunnu- daginn 17. mars. kl. 14.00. Umræöuefni: Er menntakerfið að hrynja? Er lausn á kennaradeilunni í sjónmáli? Um hvað snýst deilan? Hiö íslenska kennarafélag. Aðalfundur 1985 Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur veröur haldinn mánudaginn 25. marz nk. kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Tillaga um breytingar á reglugerð sjúkra- sjóðs V.R. Verzlunarmannafélag Fteykjavikur. Bolvíkingafélagið í Reykjavík Árshátiö félagsins verður haldin laugardaginn 23. mars í Átthagasal Hótels Sögu. Boröhald - Skemmtíatriöi - Dans. Húsiö opnaö kl. 19.00. Sala aðgöngumiða og miðapantanir i Prent- húsinu, Barónsstíg 11A, sími 26380. Verð miöa aðeins kr. 1.400. Fjölmennum. Stjórnin. Fundur um mennta- mál fatlaðra Félag íslenskra sérkennara heldur fund um menntamál fatlaöra mánudaginn 18. mars 1985 kl. 20.30. í Borgartúni 6, 4. hæð. 1. Kynnt drög af stefnuskrá í menntamálum fatlaðra. 2. Rætt verður um greiningar- og athugunar- stöö. Allir velkomnir. Stjórn F.Í.S. kennsla Sænskunámskeið í Framnáslýðháskóla Dagana 29. júli til 9. ágúst nk. veröur haldið námskeið i sænsku fyrir íslendinga i lýð- háskólanum í Framnás í Noröur—Svíþjóð. Þeir sem hyggja á þatttöku veröa aö taka þátt i fornámskeiöi í Reykjavík sem ráðgert er aö verði 14. til 16. júní. Umsóknareyöublöð og nánari uppl. um skipulag námskeiðsins og þátttökukostnaö fást á skrifstofu Norræna félagsins i Norræna húsinu, sími 10165. Umsóknarfrestur er til 17. apríl. Undirbúningsnefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.