Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirki — framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa ungan og eitilhressan bifvélavirkja til framtíðarstarfa á verkstæði okkar. Við leitum að manni, sem er góður iðnaðar- maður, óhræddur við að vinna og góður fé- lagi. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu, frá- bæran félagsskap og mikla tekjumöguleika hjá virtu þjónustufyrirtæki. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. mars merkt: „S — 3552 Framtíð hjá Daihatsu“. Daihatsuþjónustan Ármúla 23, Reykjavík Verslun Vanur maður óskast í varahlutaverslun. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Egils Vil- hjálmssonar hf., Smiðjuvegi 4C, Kópavogi fyrir 22. mars nk. merkt: „Verslun — 2747“. Árblik hf. sem er ört vaxandi útflutningsfyrirtæki í ullar- iðnaði óskar eftir að ráða starfsmann til al- mennra skrifstofustarfa, heilsdagsstarf. Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst þess að viökomandi geti unniö sjálfstætt. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til: Árbliks hf„ Pósthólf 788, 121 Reykjavík. Umsóknum verður ekki svarað í síma. Tækniljósmyndari Staöa tækniljósmyndara hjá Landmælingum íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Landmæling- um íslands, Fjarkönnunardeild, Laugavegi 178, Reykjavík, fyrir 22. mars næstkomandi. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráöa Rafeindamenntaðan mann til starfa á rafeindastofu stofnunarinnar. Starfið er fólgið í viðgerðum og rekstri áýmis- konar rafeindabúnaði og býður upp á fjöl- breytt og áhugaverö verkefni. Leitað er aö aðila meö sveinspróf i rafeindavirkjun, símvirkjun eða sambærileg réttindi. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri rafeindadeildar i sima 91-17400. Umsóknum er greina menntun og fyrri störf ber aö skila til starfsmannahalds Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavik, fyrir 1. april 1985. Rafmagnsveitur rikisins. Skrifstofustarf Byggingarfélag á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa, þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir ásamt meömælum óskast sendar augl. Mbl. merkt: “S-3270“ fyrir 22. mars. Bókband Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bókbands- deild. Uppl. veitir verkstjóri. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg. Siöumúla 16. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Sjúkraþjáifarar Sjúkraþjálfarar óskast til starfa á Borgarspít- alann. Um er að ræða stöður á: bráðadeildir, dag- deild Geðdeildar, Grensásdeild, hjúkrunar- deildir og öldrunardeild. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200 (356 eða 315). Meinatæknar Meinatæknar óskast til afleysinga á rann- sóknadeild Borgarspítalans nk. sumar. Upp- lýsingar um ofangreindar stööur veitir yfir- meinatæknir í síma 81200. Fóstrur Fóstru vantar á Skóladagheimili Borgarspít- alans frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í síma 81200-371. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á: Slysa- og sjúkravakt, Hjúkrunar- og endur- hæfingardeild Grensás, allar vaktir. Hjúkrun- ar- og endurhæfingardeild Heilsuverndar- stöö, allar vaktir. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 81200-207, milli kl. 11 —12, virka daga. Reykjavík, 17. marz 1985 BOMURSPrmUNN 081200 Vanur skrifstofu- starfskraftur óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- krafti á skrifstofu. Umsækjandi þarf aö vera vanur öllum al- mennum skrifstofustörfum og einnig er kraft- ist kunnáttu í reikningsútskrift á tölvu, skjala- vörslu, og ensku. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir með greinargóöum uppl. um aldur, menntun og fyrri störf inn á augl.deild Mbl. merkt: „S — 2800“. Barngóð kona Óskum að ráða barngóða konu til að gæta tveggja yndislegra barna í hjarta borgarinn- ar. Góð laun í boöi. Nánari upplýsingar í síma 27717 á kvöldin og um helgar. Bílamálarameistari Óskum að ráða bílamálarameistara. Bifreiöaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópavogi. Heildsölufyrirtæki í Reykjavik leitar aö ungum manni til sölumennsku, lagerstarfa og annars sem til fellur. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „A-2758“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. mars 1985. Sjúkrahúsið Blönduósi óskar að ráöa deildarstjóra og hjúkrunar- fræðinga í fast starf og einnig til sumaraf- leysinga. Húsnæöi i boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i síma 95-4207. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Undanfariö hefur farið fram endurskipulagn- ing á rekstri SKÝRR í því skyni aö auka um- svif fyrirtækisins á sviöi upplýsingatækni al- mennt. í kjölfar þessarar endurskipulagn- ingar auglýsa SKÝRR lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra REKSTRARRÁÐGJAFAR- OG HUGBÚNAÐARSVIÐS SKÝRR eru sameignarfyrirtæki ríkisstjóðs og Reykjavíkurborgar og starfa á sviði upplýs- ingatækni. Meðal annars hafa SKÝRR það hlutverk: • að annast söfnun upplýsinga, úr- vinnslu og miölun þeirra • að hafa forystu um að kynna nýj- ungar á sviöi upplýsingatækni • að mennta og þjálfa starfsmenn viðskiptamanna fyrirtækisins á sviði upplýsingatækni • að veita þjónustu við gerö hug- búnaðar • að hafa umsjón meö tölvuneti fyrir viðskiptamenn fyrirtækisins • að veita viðskiptamönnum ráö- gjöf um það hvernig þeir geti nýtt sér upplýsingatækni. Til að gegna sem best þessu hlutverki hefur starfsemi SKÝRR veriö endurskipulögð og henni skipti í fimm meginsvið og verður hverf svið undir stjórn framkvæmdastjóra. Eitt þessara sviöa er: REKSTRARRÁÐGJAFAR- OG HUGBÚNAÐARSVIÐ Aöalverkefni þessa sviðs eru aö veita viö- skiptamönnum rekstrarráðgjöf og annast framleiðslu nauösynlegs hugbúnaöar. Enn- fremur að annast skipulagningu og samræm- ingu á gagnasöfnun. SKÝRR leitar aö starfsmanni sem hefur mikla skipulags- og stjórnunarhæfileika, á auðvelt með aö umgangast fólk og vill leggja metnaö sinn í þaö aö veita góða þjónustu. í boði er lifandi og fjölbreytt starf með mikla framtíðarmöguleika hjá fyrirtæki í örum vexti. Nánari upplýsingar veitir forstjóri SKÝRR, dr. Jón Þór Þórhallsson. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 2. apríl 1985. Umsóknareyöublöð liggja frammi í afgreiðslu SKÝRR aö Háaleit- isbraut 9, Reykjavík. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnað- armál. Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Ritari — 10 71 29 00“. Beitingamenn Útgerðarfélagið Barðinn hf. í Kópavogi vant- ar beitingamenn strax. Upplýsingar á mánudaginn í síma 43220.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.