Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 47

Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirki — framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa ungan og eitilhressan bifvélavirkja til framtíðarstarfa á verkstæði okkar. Við leitum að manni, sem er góður iðnaðar- maður, óhræddur við að vinna og góður fé- lagi. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu, frá- bæran félagsskap og mikla tekjumöguleika hjá virtu þjónustufyrirtæki. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. mars merkt: „S — 3552 Framtíð hjá Daihatsu“. Daihatsuþjónustan Ármúla 23, Reykjavík Verslun Vanur maður óskast í varahlutaverslun. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Egils Vil- hjálmssonar hf., Smiðjuvegi 4C, Kópavogi fyrir 22. mars nk. merkt: „Verslun — 2747“. Árblik hf. sem er ört vaxandi útflutningsfyrirtæki í ullar- iðnaði óskar eftir að ráða starfsmann til al- mennra skrifstofustarfa, heilsdagsstarf. Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst þess að viökomandi geti unniö sjálfstætt. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til: Árbliks hf„ Pósthólf 788, 121 Reykjavík. Umsóknum verður ekki svarað í síma. Tækniljósmyndari Staöa tækniljósmyndara hjá Landmælingum íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Landmæling- um íslands, Fjarkönnunardeild, Laugavegi 178, Reykjavík, fyrir 22. mars næstkomandi. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráöa Rafeindamenntaðan mann til starfa á rafeindastofu stofnunarinnar. Starfið er fólgið í viðgerðum og rekstri áýmis- konar rafeindabúnaði og býður upp á fjöl- breytt og áhugaverö verkefni. Leitað er aö aðila meö sveinspróf i rafeindavirkjun, símvirkjun eða sambærileg réttindi. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri rafeindadeildar i sima 91-17400. Umsóknum er greina menntun og fyrri störf ber aö skila til starfsmannahalds Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavik, fyrir 1. april 1985. Rafmagnsveitur rikisins. Skrifstofustarf Byggingarfélag á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa, þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir ásamt meömælum óskast sendar augl. Mbl. merkt: “S-3270“ fyrir 22. mars. Bókband Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bókbands- deild. Uppl. veitir verkstjóri. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg. Siöumúla 16. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Sjúkraþjáifarar Sjúkraþjálfarar óskast til starfa á Borgarspít- alann. Um er að ræða stöður á: bráðadeildir, dag- deild Geðdeildar, Grensásdeild, hjúkrunar- deildir og öldrunardeild. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200 (356 eða 315). Meinatæknar Meinatæknar óskast til afleysinga á rann- sóknadeild Borgarspítalans nk. sumar. Upp- lýsingar um ofangreindar stööur veitir yfir- meinatæknir í síma 81200. Fóstrur Fóstru vantar á Skóladagheimili Borgarspít- alans frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstöðu- maður í síma 81200-371. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á: Slysa- og sjúkravakt, Hjúkrunar- og endur- hæfingardeild Grensás, allar vaktir. Hjúkrun- ar- og endurhæfingardeild Heilsuverndar- stöö, allar vaktir. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 81200-207, milli kl. 11 —12, virka daga. Reykjavík, 17. marz 1985 BOMURSPrmUNN 081200 Vanur skrifstofu- starfskraftur óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfs- krafti á skrifstofu. Umsækjandi þarf aö vera vanur öllum al- mennum skrifstofustörfum og einnig er kraft- ist kunnáttu í reikningsútskrift á tölvu, skjala- vörslu, og ensku. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir með greinargóöum uppl. um aldur, menntun og fyrri störf inn á augl.deild Mbl. merkt: „S — 2800“. Barngóð kona Óskum að ráða barngóða konu til að gæta tveggja yndislegra barna í hjarta borgarinn- ar. Góð laun í boöi. Nánari upplýsingar í síma 27717 á kvöldin og um helgar. Bílamálarameistari Óskum að ráða bílamálarameistara. Bifreiöaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 24, Kópavogi. Heildsölufyrirtæki í Reykjavik leitar aö ungum manni til sölumennsku, lagerstarfa og annars sem til fellur. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „A-2758“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. mars 1985. Sjúkrahúsið Blönduósi óskar að ráöa deildarstjóra og hjúkrunar- fræðinga í fast starf og einnig til sumaraf- leysinga. Húsnæöi i boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i síma 95-4207. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Undanfariö hefur farið fram endurskipulagn- ing á rekstri SKÝRR í því skyni aö auka um- svif fyrirtækisins á sviöi upplýsingatækni al- mennt. í kjölfar þessarar endurskipulagn- ingar auglýsa SKÝRR lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra REKSTRARRÁÐGJAFAR- OG HUGBÚNAÐARSVIÐS SKÝRR eru sameignarfyrirtæki ríkisstjóðs og Reykjavíkurborgar og starfa á sviði upplýs- ingatækni. Meðal annars hafa SKÝRR það hlutverk: • að annast söfnun upplýsinga, úr- vinnslu og miölun þeirra • að hafa forystu um að kynna nýj- ungar á sviöi upplýsingatækni • að mennta og þjálfa starfsmenn viðskiptamanna fyrirtækisins á sviði upplýsingatækni • að veita þjónustu við gerö hug- búnaðar • að hafa umsjón meö tölvuneti fyrir viðskiptamenn fyrirtækisins • að veita viðskiptamönnum ráö- gjöf um það hvernig þeir geti nýtt sér upplýsingatækni. Til að gegna sem best þessu hlutverki hefur starfsemi SKÝRR veriö endurskipulögð og henni skipti í fimm meginsvið og verður hverf svið undir stjórn framkvæmdastjóra. Eitt þessara sviöa er: REKSTRARRÁÐGJAFAR- OG HUGBÚNAÐARSVIÐ Aöalverkefni þessa sviðs eru aö veita viö- skiptamönnum rekstrarráðgjöf og annast framleiðslu nauösynlegs hugbúnaöar. Enn- fremur að annast skipulagningu og samræm- ingu á gagnasöfnun. SKÝRR leitar aö starfsmanni sem hefur mikla skipulags- og stjórnunarhæfileika, á auðvelt með aö umgangast fólk og vill leggja metnaö sinn í þaö aö veita góða þjónustu. í boði er lifandi og fjölbreytt starf með mikla framtíðarmöguleika hjá fyrirtæki í örum vexti. Nánari upplýsingar veitir forstjóri SKÝRR, dr. Jón Þór Þórhallsson. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 2. apríl 1985. Umsóknareyöublöð liggja frammi í afgreiðslu SKÝRR aö Háaleit- isbraut 9, Reykjavík. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnað- armál. Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Ritari — 10 71 29 00“. Beitingamenn Útgerðarfélagið Barðinn hf. í Kópavogi vant- ar beitingamenn strax. Upplýsingar á mánudaginn í síma 43220.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.