Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985
ÚTVARP / SJÓN VARP
DRAUGASAGA
— ný íslensk sjónvarpsmynd
„Tannsi“
í Stundinni
okkar
Víða verður
00 komið við í
“ Stundinni okk-
ar í dag, kynnir er Sigur-
þóra Bergsdóttir, 12 ára.
Gestir þáttarins eru
tveir að þessu sinni, 13
ára stelpa frá Akranesi,
Sigrún Ester Guðmunds-
dóttir að nafni, og Ómar
Konráð, „tannsinn" í
söngleiknum Litla hryll-
ingsbúðin. Mun hann af-
henda verðlaunin fyrir
síðustu getraun.
En fleiri tannlæknar
koma við sögu í þættinum.
Litið er inn til Guðmund-
ar Lárussonar tannlæknis
en þar getur margt
skemmtilegt gerst. Lóló
(Elfa Gísladóttir), sem
var svo veik í þættinum
fyrir hálfum mánuði, er
nú aftur á ferðinni og
núna alveg bráðhress með
„Tannsi“ ásamt Sigrúnu
margar ýkjusögur sem
hún hefur fengið sendar
frá krökkum.
Þorvaldur Halldórsson
og börn úr sunnudaga-
skóla Grensáskirkju koma
Kster Guðmundsdóttur.
í heimsókn og taka lagið.
Sýnd verður teiknisaga af
Kalla og Villa og Smjatt-
pattarnir, sem eru alveg
ómissandi, leika lausum
hala að vanda.
■i í kvöld verður
35 sýnd í sjón-
r- varpi ný sjón-
varpsmynd eftir Odd
Björnsson og Viðar Vík-
ingsson, sem einnig er
leikstjóri, og nefnist hún
Draugasaga.
Myndin gerist að mestu
innan veggja sjónvarps-
hússins. Þar eiga sér stað
dularfullir atburðir að
næturlagi og sögur kom-
ast á kreik um ískyggi-
lega, rauðhærða aftur-
göngu. Förðunardama og
ungur næturvörður sýna
málinu sérstakan áhuga.
Með aðalhlutverk fara
Sigurjóna Sverrisdóttir,
Kristján Franklín Magn-
ús, Rúrik Haraldsson,
Þorsteinn Hannesson,
Guðmundur Ólafsson og
Kristbjörg Kjeld.
Kvikmyndatöku annað-
ist Örn Sveinsson, hljóð
Agnar Einarsson og
klippingu ísidór Her-
mannsson. Leikmynd
gerði Gunnar Baldursson.
Guðmundur Olafsson og Rúrik Haraldsson í hlutverkum
Ijósmyndarans og næturvarðarins.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
17. mars
8.00 Morgunandakt
Séra Hjálmar Jónsson flytur
ritníngarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morguniög
Hljómsveitin .101 -strengur"
leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. ,ln allen meinen Taten“,
kantata nr. 97 ettir Johann
Sebastian Bach. Wilhelm
Wiedl. Paul Esswood, Kurt
Equiluz, Philippe HOttenloch-
er og Ruud van der Meer
syngja með Tölzer-drengja-
kórnum og Concentus mus-
icus-kammersveitinni I Vln-
arborg; Nikolaus Harnon-
court stjórnar.
b. Sónata nr. 121 d-moll ,La
Follia" ettir Arcangelo Cor-
elli. Yehudi Menuhin, George
Malcolm og Robert Doning-
ton leika á fiölu, sembal og
selló.
c. Hljómsveitarkonsert I C-
dur op. 64 nr. 6 eftir Antonio
Vivaldi. Scarlatti-hljómsveitin
leikur; Thomas Schippers
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót viö Sturlunga
Einar Karl Haraidsson sér
um þáttinn.
11.00 Messa I Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir Stephen-
sen.
11.00 Orgelleik annast Helgi
Pétursson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Forvlgismaður I orði og
verki.
Minnst Jónasar Þorbergs-
sonar útvarpsstjóra á aldar-
afmæli hans. Baldur Pálma-
son tók saman dagskrá þar
sem borið er niður I út-
varpsávörp Jónasar og viö-
tðl við hann. Einnig lesiö úr
ritum hans og minningarorö-
um sem birtust að honum
látnum.
Lesarar meö Baldri: Jón Þór-
arinsson og Þorsteinn Hann-
esson.
(Aður útvarpað I janúar sl.)
14J5 Frá tónleikum kammer-
múslkklúbbsins I Bústaöa-
kirkju 25. nóv. sl.
Flytjendur: Anna Málfrlður
Sigurðardóttir, Bernharður
Wilkinson, Einar Jóhannes-
son, Daði Kolbeinsson, Jós-
eph Ogniben og Hafsteinn
Guðmundsson.
a. Flautusónata eftir Francis
Poulenc.
b. Planókvintett f Es-dúr op.
16 eftir Ludwig van Beet-
hoven.
15.15 Þáttur um Friörik Bjarna-
son tónskáld. Stefán Júllus-
son rithöfundur flytur minn-
ingarbrot og flutt veröa lög
eftir tónskáldið.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um vlsindi og fræöi
Ókunn jöklalönd.
Helgi Björnsson jaröeðlis-
fræðingur flytur sunnudags-
erindi.
17.00 Frá tónlistarhátlðinni I
Salzburg sl. sumar.
Kathleen Battle syngur lög
eftir Henry Purcell, Georg
Friedrich Hándel, Franz
Schubert, Richard Strauss,
Wolfgang Amadeus Mozart
og Gabriel Fauré. James
Levine leikur á planó.
18.00 Vetrardagar
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlustendur.
18.20 Tónlelkar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvðldfréttir. Tilkynningar.
19J5 Fjölmiðlaþátturinn
Viðtals- og umræðuþáttur
um fréttamennsku og fjöl-
miðlastörf.
Umsjón: Hallgrlmur Thor-
steinsson.
20.00 Um okkur
Jón Gústafsson stjórnar
blönduðum þætti fyrir ungl-
inga.
20.50 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.30 Útvarpssagan: .Folda"
eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (3).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Galdrar og galdramenn
Umsjón: Haraldur I. Har-
aldsson. (RÚVAK.)
23.05 Djassþáttur
— Tómas Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
18. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Vlgfús Ingvar
Ingvarsson, Egilsstöðum,
flytur (a.v.d.v.).
A virkum degi. Stefán Jök-
ulsson, Marla Marlusdóttir
og Hildur Eirlksdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónlna Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Gunnar J.
Gunnarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Agnarögn" eftir Pál H.
Jónsson. Flytjendur: Páll H.
Jónsson, Heimir Pálsson og
Hildur Heimisdóttir (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur.
Pétur Hjálmsson ræðir um
frostmerkingar hrossa og
nautgripa.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar.
11.00 .Eg man þá tlö".
Lög frá liönum árum. Um-
sjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
1130 Galdrar og galdramenn.
Endurtekinn þáttur Haralds I.
Haraldssonar frá kvöldinu
áður. (RÚVAK.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.20 Barnagaman.
Umsjón Sólveig Pálsdóttir.
13J0 Þýskir popp-listamenn
syngja og leika.
14.00 .Blessuö skepnan” eftir
James Herriot. Bryndls Vlg-
lundsdóttir les þýöingu sfna
(28).
14.30 Miödegistónleikar.
.Hádegisnornin", sinfónlskt
Ijóö op. 108 eftir Antonln
Dvorák. Tékkneska fllharm-
onlusveitin leikur; Zdenék
Chalabala stjórnar.
14.45 Popphólfið — Sigurður
Kristinsson. (RÚVAK.)
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16J0 Slðdeglstónleikar: Planó-
tónlist.
a. Sónata nr. 1 I b-moll op.
74 eftir Alexander Glasunov.
Leslie Howard leikur.
b. Rondó l C-dúr op. 73 eftir
Frédéric Chopin.
c. .Les Préludes" eftlr Franz
Liszt. Martin Berkofsky og
David Hagan leika.
17.10 Slðdegisútvarp
— Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og Einar
Kristjánsson.
— 18.00 Snerting. Umsjón:
Glsli og Arnþór Helgasynir.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Páll Theodórsson eðlisfræð-
ingur talar.
20.00 Lðg unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Spjall um þjóðfræði. Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur.
b. Úr sögu Þvottalauganna.
Hulda Pétursdóttir les eigin
samantekt.
c. Karjagrobb. Sveinbjörn
Beinteinsson kveður vlsur
eftir Valdimar Bertónýsson.
Umsjón: Helga Agústsdóttir.
21J0 Útvarpssagan: .Folda"
eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (4).
22.00 Lestur Passlusálma (37).
Lesari: Halldór Laxness.
Kristinn Hallsson syngur
upphafsvers hvers sálms viö
gömul passlusálmalög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttlr.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Úmsjónarmenn þáttarins
.I sannleika sagt" eru ön-
undur Björnsson og Ellnbórg
Björnsdóttir.
23.15 Islensk tónlist.
a. Smálög fyrir fiðlu og planó
eftir Hallgrlm Helgason.
Howard Leyton-Brown og
höfundurinn leika.
b. Blásarakvintett eftir Jón
Asgeirsson. Einar Jóhann-
esson, Bernharður Wilkin-
son, Daöi Kolbeinsson, Jos-
eph Ognibene og Hafsteinn
Guömundsson leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
17. mars
13.30—16.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Asta Ragnheiður
Jóhahnesdóttir.
16.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
MÁNUDAGUR
18. mars
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Gunnlaugui
Helgason.
14.00—15.00 Út um hvippinn
og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Sögur af sviöinu
Stjórnandi: Sigurður Þór
Salvarsson.
16.00—17.00 Nálaraugaö
Reggltónlist.
Stjórnandi: Jónatan Garö-
arsson.
17.00—18.00 Rokkrásin
Kynning á þekktri hljómsveit
eöa tónlistarmanni.
Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
17. mars
17.00 Sunnudagshugvekja
17.10 Húsið á sléttunni
Vegir réttvlsinnar
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi
Öskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmenn: Asa H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson. Stjórn upptðku:
Andrés Indriöason.
18.50 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttír og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaður Guömundur
Ingi Kristjánsson.
20.55 Stiklur
.I þessum þætti er stikl-
að um á skaganum milli
Eyjafjarðar og Skjálfanda.
Meðal annars er fariö úr
hðfðahverfi I fylgd með Har-
aldi Höskuldssyni á Réttar-
holti norður I Fjörður, en svo
eru eyðifirðlrnir Hvalvatns-
fjörður og Þorgeirsfjöröur
nefndir."
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.35 Draugasaga
Ný sjónvarpsmynd eftir Odd
Björnsson og Viðar Vlkings-
son sem einnig er leikstjóri.
Aöalhlutverk: Sigurjóna
Sverrisdóttir, Krlstján Frankl-
in Magnús. Rúrik Haralds-
son, Þorsteinn Hannesson,
Guðmundur Ölafsson og
Kristbjörg Kjeld. Kvikmynda-
taka: örn Sveinsson. Hljóð:
Agnar Einarsson. Klipping:
Isidór Hermannnsson. Leik-
mynd: Gunnar Baldursson.
Myndin gerist að mestu inn-
an veggja sjónvarpshússins.
Þar eiga sér staö dularfullir
atburðir að næturlagi og
sögur komast á kreik um
iskyggilega rauöhærða aft-
urgöngu. Förðunardama og
ungur næturvöröur sýna
málinu sérstakan áhuga.
22.45 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
18. mars
19.25 Aftanstund.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni: Tommi og
Jenni, dæmisögur, Súsl og
Tumi og sðgur frá Kirjála-
landi.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið.)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Farðu nú sæll.
4. Hún á afmæli I dag.
Breskur gamanmyndaflokk-
ur I sjö þáttum. Aðalhlutverk:
Richard Briers og Hannah
Gordon.
Þýðandi Helgi Skúli
Kjartansson.
21.10 Iþróttir.
Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.45 Leiðln til Accra.
(Kukurantumi).
Ghanlsk-þýsk sjónvarps-
mynd.
Leikstjóri: King Ampaw.
Leikendur: Evans Oma
Hunter, Amy Appiah, David
Dontoh, Dorothy Ankomah
og George Wilson.
Addey ekur bllskrjóö sem
flytur farþega og varning
milli |xirpsins Kukurantumi I
Ghana og höfuöborgarlnnar
Accra. Öhapp veldur þvl aö
hann veröur að leita sér að
nýrri atvinnu og semja sig aö
nýjum siðum l borginni.
Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
23.10 Fréttir I dagskrárlok.