Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 íslendingar deila um réttinn til að leggja verk fram á íslenzku TIL DEILNA kom milli þrigKja ía- lenzkra fulltni* á þingi Norður- landaráte I gcr, þegar til umredu kom fyrirspurn frá Árna Johnsen al- þingismanni hvort heimilt verði að leggja fram bókmenntaverk á ís- lenzku eða að öðrum kosti ensku, frönsku eða þýzku til dómnefndar bókmenntaverðlauna Norðurlanda ráðs. - S iGMu^JO Láttu ekki nokkurn mann heyra til þín, strákur. Jafnvel beljurnar á Hallested kunna að baula á skandinavisku, góði!! í DAG er sunnudagur 17. mars, sem er 76. dagur árs- ins 1985. Miöfasta. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 4.09 og síödegisflóð kl. 16.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.39 og sólarlag kl. 19.35. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö er í suöri kl. 10.49 (Almanak Háskóla islands). í bili viröist allur agi aö vísu ekki vera gleöiefni, heldur hryggðar, en á eftir gefur hann þeim, er viö hann hafa tamist, ávöxt friöar og réttlœtis. (Hebr. 12,11.) KROSSGÁTA LÁRÉTT. - l hirsla, 5 fa, 6 fnimefni, 7 2000,8 bjggjn, 11 rómversk tala, 12 rösk, 14 grenja, 16 þjol. LÓÐRÉTT: — 1 sjivardýr, 2 þak- ghiggi, 3 skip, 4 tölustafur, 7 ambátt, 9 hlífa, 10 geó, 13 forfeóur, 15 sam- hljóðar. LAIJSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LARÉnT: — 1 skeróa, 5 dó, 6 elding, 9 lóa, 10 ia, 11 li, 12 hin, 13 ismi, 15 nu, 17 garóur. LÓÐRÉIT: - 1 skelfing, 2 Edda, 3 rói, 4 auganu, 7 lóðs, 8 nii, 12 hiró, 14 mn. 16 uu. ÁRNAÐ HEILLA fT ára afmæli. í dag, 17. I fJ þ.m., er 75 ára Gísli Guðmundsson, Austurgötu 9 i Hafnarfirði. Hann var um ára- bil forstjóri Vélsmiðjunnar Kletts hf. þar í bænum. Eig- inkona hans er Guðlaug Högnadóttir. Þau hjónin dveljast um þessar mundir á Heilsuhæli NLFl í Hvera- gerði. FRÉTTIR MIÐFASTA er í dag, 4. sunnu- dagur í sjöviknaföstu. Þá heit- ir þessi dagur Geirþrúðardagur. „Messudagur tileinkaður Geir- þrúði abbadís i Nivelles i Belgíu", segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYT- IÐ augl. í nýju Lögbirtinga- blaði embætti ráðuneytis- stjóra þar. Hann skal taka við embættinu, en það veitir for- seti Islands, hinn 1. mai næstkomandi. Umsóknarfrest- ur er til 5. apríl næstkomandi. FISKSJÚKDÓMAR. í tilk. i Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu segir að Sigurður Helgason Ph.D, sérfræðingur í fisksjúkdómum, hafi verið skipaður við Tilraunastöð há- skólans í meinafræði að Keld- um. Muni hann hefja störf þar 1. apríl næstkomandi. SAMBAND lífeyrisþega rikis og bæjar efnir til skemmtifundar í Súlnasal Hótel Sögu á mið- vikudaginn kemur kl. 15. Skemmtidagskrá verður flutt og veitingar bornar fram. Rétt er að geta þess að húsið verður opnað kl. 14. BR/EÐRAFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. KfNVERSK tónlist verður leik- in í dag í Hafnarfjarðarkirkju. Það er „Þjóðlega hljómsveitin frá kvikmyndaverinu í Pek- ing“, sem gistir landið um þessar mundir á vegum Kín- versk/ísl. félagsins sem leikur. Hefjast tónleikarnir kl. 17. Kínverjarnir munu síðar láta til sín heyra í Reykjavík. KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur fund nk. þriðju- dagskvöld, 19. þ.m. i félags- heimili bæjarins. Gestur fund- arins verður garðyrkjumaður, sem leiðbeina mun. Er fundar- mönnum bent á að hafa ílát meðferðis. KVENFÉL. Bústaðasóknar er að undirbúa ferð til Keflavik- ur. Eru félagsmenn beðnir að gera viðvart í síma: 35575 Lára, 33675 Stella eða Björg i síma 33439, sem fyrst. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju annað kvöld, mánu- daginn 18. þ.m., og hefst kl. 20.30. Fundurinn verður i um- sjá Inger Margrete Jossen læknis og Karen Eksteen hjúkr- unarfræðings frá Hollandi. Á fundinum syngur Harpa Arn- ardóttir einsöng. Fundurinn er öllum opinn* REYKJAVÍKURDEILD Hús- stjórnarkennarafélagsins held- ur aðalfund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í Laugarlækjar- skóla. Gestur fundarins verður Nanna Sigurðarldóttir félags- ráðgjafi, sem fjalla mun um samskipti heimilis og skóla — viðtöl við foreldra. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT hafði Kyndill komið úr ferð til Reykjavík- urhafnar. Langá var væntan- leg að utan laugardag svo og Grundarfoss. Hvassafell fór á miðnætti í fyrrakvöld áleiðis til útlanda. í gær fór Hekla í strandferð. Lýsistökuskipið Havström fór í gær. I dag, sunnudag, mun Ljósafoss leggja af stað til útlanda, tog- arinn Karlsefni er væntanleg- ur úr söluferð. Álafoss er væntanlegur að utan. Togar- inn Jón Baldvinsson er vænt- anlegur inn af veiðum á morg- un, laugardag, til löndunar. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Bröttukinn 20 i Hafnarfirði týndist í byrjun síðustu viku. Hann er svartur og hvítur, bringa og fætur hvít, angóra- blendingur, ómerktur. — Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 51956. FRÁ Neðstaleiti 11 hér í nýja miðbænum týndist heimilis- kötturinn um miðja síðustu viku. Hvítur og gulbröndóttur er kötturinn, sem er högni. Fundarlaunum er heitið. 1 síma 36239 eða 687471 má gera viðvart um köttinn. KvSM-, iMBtur- og h*lgidag*þjðnu*t« apótukanna í Reykjavtk dagana 15. mars til 21. mars. aö báöum dðgum meötöldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þess er Hoita ApAtok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar noma sunnudag. Uaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudoild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og trá khikkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Uaknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar j símsvara 18886. Onæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskirtelnl. Neyóarvakt Tannlæknafél. lalanda I Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga—fðstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur. Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarlnnar. 3360. gelur uppl. um vakthafandi laskni eftir kl. 17. SaHosa: Satfoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandl lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlð ofbeldl i helmahúsum eöa orðlö fyrlr nauógun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjófin Kvannahúainu viö Hallærispíaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8Aa Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp I viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. S|úkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega. Sálfræöiatööin: Ráögjöf f sáifræöilegum efnum. Sfml 687075. StuttbylgiuMndingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfráttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspitaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftfr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—'18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarifmf frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Haileuverndaratööln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingartwimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Ktappaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flúkadsild: AUa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælið: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHilaatsöaapftali: Heimsóknartím! dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhliö hjúkrunarhaimili i Kópavogl: Helmsóknartfmi kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknis- héraðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fml á helgidög- um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakóiabókatafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, siml 25088. t>|óðmin)asafnið: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16: Uataaafn fslands: Opió daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júní—ágúst. Sðrúllán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skjpum og stofnunum. Sðlheimasafn — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplö mánu- daga — tðstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövtkudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oþiö mánudaga — fðstudaga kl. 18—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju. siml 36270. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 séþt.—aþril er einnlg oþiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabðkaaafn fslande, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafnló: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opló samkvssmt umtall. Uppl. i sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Aagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonar: Oplð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Siguröeeonaf i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alia daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21640. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, síml 34039. 8undlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjariaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjariauginni: Opnunartfma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmðriaug I MosMlsaveit: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undMMI Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. 8undlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sánl 23260. J Sundlaug Soltjamarnoaa: Opln ménudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.