Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 8

Morgunblaðið - 17.03.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 íslendingar deila um réttinn til að leggja verk fram á íslenzku TIL DEILNA kom milli þrigKja ía- lenzkra fulltni* á þingi Norður- landaráte I gcr, þegar til umredu kom fyrirspurn frá Árna Johnsen al- þingismanni hvort heimilt verði að leggja fram bókmenntaverk á ís- lenzku eða að öðrum kosti ensku, frönsku eða þýzku til dómnefndar bókmenntaverðlauna Norðurlanda ráðs. - S iGMu^JO Láttu ekki nokkurn mann heyra til þín, strákur. Jafnvel beljurnar á Hallested kunna að baula á skandinavisku, góði!! í DAG er sunnudagur 17. mars, sem er 76. dagur árs- ins 1985. Miöfasta. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 4.09 og síödegisflóð kl. 16.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.39 og sólarlag kl. 19.35. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö er í suöri kl. 10.49 (Almanak Háskóla islands). í bili viröist allur agi aö vísu ekki vera gleöiefni, heldur hryggðar, en á eftir gefur hann þeim, er viö hann hafa tamist, ávöxt friöar og réttlœtis. (Hebr. 12,11.) KROSSGÁTA LÁRÉTT. - l hirsla, 5 fa, 6 fnimefni, 7 2000,8 bjggjn, 11 rómversk tala, 12 rösk, 14 grenja, 16 þjol. LÓÐRÉTT: — 1 sjivardýr, 2 þak- ghiggi, 3 skip, 4 tölustafur, 7 ambátt, 9 hlífa, 10 geó, 13 forfeóur, 15 sam- hljóðar. LAIJSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LARÉnT: — 1 skeróa, 5 dó, 6 elding, 9 lóa, 10 ia, 11 li, 12 hin, 13 ismi, 15 nu, 17 garóur. LÓÐRÉIT: - 1 skelfing, 2 Edda, 3 rói, 4 auganu, 7 lóðs, 8 nii, 12 hiró, 14 mn. 16 uu. ÁRNAÐ HEILLA fT ára afmæli. í dag, 17. I fJ þ.m., er 75 ára Gísli Guðmundsson, Austurgötu 9 i Hafnarfirði. Hann var um ára- bil forstjóri Vélsmiðjunnar Kletts hf. þar í bænum. Eig- inkona hans er Guðlaug Högnadóttir. Þau hjónin dveljast um þessar mundir á Heilsuhæli NLFl í Hvera- gerði. FRÉTTIR MIÐFASTA er í dag, 4. sunnu- dagur í sjöviknaföstu. Þá heit- ir þessi dagur Geirþrúðardagur. „Messudagur tileinkaður Geir- þrúði abbadís i Nivelles i Belgíu", segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYT- IÐ augl. í nýju Lögbirtinga- blaði embætti ráðuneytis- stjóra þar. Hann skal taka við embættinu, en það veitir for- seti Islands, hinn 1. mai næstkomandi. Umsóknarfrest- ur er til 5. apríl næstkomandi. FISKSJÚKDÓMAR. í tilk. i Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu segir að Sigurður Helgason Ph.D, sérfræðingur í fisksjúkdómum, hafi verið skipaður við Tilraunastöð há- skólans í meinafræði að Keld- um. Muni hann hefja störf þar 1. apríl næstkomandi. SAMBAND lífeyrisþega rikis og bæjar efnir til skemmtifundar í Súlnasal Hótel Sögu á mið- vikudaginn kemur kl. 15. Skemmtidagskrá verður flutt og veitingar bornar fram. Rétt er að geta þess að húsið verður opnað kl. 14. BR/EÐRAFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. KfNVERSK tónlist verður leik- in í dag í Hafnarfjarðarkirkju. Það er „Þjóðlega hljómsveitin frá kvikmyndaverinu í Pek- ing“, sem gistir landið um þessar mundir á vegum Kín- versk/ísl. félagsins sem leikur. Hefjast tónleikarnir kl. 17. Kínverjarnir munu síðar láta til sín heyra í Reykjavík. KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur fund nk. þriðju- dagskvöld, 19. þ.m. i félags- heimili bæjarins. Gestur fund- arins verður garðyrkjumaður, sem leiðbeina mun. Er fundar- mönnum bent á að hafa ílát meðferðis. KVENFÉL. Bústaðasóknar er að undirbúa ferð til Keflavik- ur. Eru félagsmenn beðnir að gera viðvart í síma: 35575 Lára, 33675 Stella eða Björg i síma 33439, sem fyrst. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju annað kvöld, mánu- daginn 18. þ.m., og hefst kl. 20.30. Fundurinn verður i um- sjá Inger Margrete Jossen læknis og Karen Eksteen hjúkr- unarfræðings frá Hollandi. Á fundinum syngur Harpa Arn- ardóttir einsöng. Fundurinn er öllum opinn* REYKJAVÍKURDEILD Hús- stjórnarkennarafélagsins held- ur aðalfund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í Laugarlækjar- skóla. Gestur fundarins verður Nanna Sigurðarldóttir félags- ráðgjafi, sem fjalla mun um samskipti heimilis og skóla — viðtöl við foreldra. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT hafði Kyndill komið úr ferð til Reykjavík- urhafnar. Langá var væntan- leg að utan laugardag svo og Grundarfoss. Hvassafell fór á miðnætti í fyrrakvöld áleiðis til útlanda. í gær fór Hekla í strandferð. Lýsistökuskipið Havström fór í gær. I dag, sunnudag, mun Ljósafoss leggja af stað til útlanda, tog- arinn Karlsefni er væntanleg- ur úr söluferð. Álafoss er væntanlegur að utan. Togar- inn Jón Baldvinsson er vænt- anlegur inn af veiðum á morg- un, laugardag, til löndunar. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Bröttukinn 20 i Hafnarfirði týndist í byrjun síðustu viku. Hann er svartur og hvítur, bringa og fætur hvít, angóra- blendingur, ómerktur. — Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 51956. FRÁ Neðstaleiti 11 hér í nýja miðbænum týndist heimilis- kötturinn um miðja síðustu viku. Hvítur og gulbröndóttur er kötturinn, sem er högni. Fundarlaunum er heitið. 1 síma 36239 eða 687471 má gera viðvart um köttinn. KvSM-, iMBtur- og h*lgidag*þjðnu*t« apótukanna í Reykjavtk dagana 15. mars til 21. mars. aö báöum dðgum meötöldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þess er Hoita ApAtok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar noma sunnudag. Uaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum. en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudoild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og trá khikkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Uaknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar j símsvara 18886. Onæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskirtelnl. Neyóarvakt Tannlæknafél. lalanda I Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga—fðstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur. Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarlnnar. 3360. gelur uppl. um vakthafandi laskni eftir kl. 17. SaHosa: Satfoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandl lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlð ofbeldl i helmahúsum eöa orðlö fyrlr nauógun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjófin Kvannahúainu viö Hallærispíaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8Aa Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp I viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. S|úkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373. milll kl. 17—20 daglega. Sálfræöiatööin: Ráögjöf f sáifræöilegum efnum. Sfml 687075. StuttbylgiuMndingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfráttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspitaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftfr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—'18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarifmf frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Haileuverndaratööln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingartwimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Ktappaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flúkadsild: AUa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælið: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHilaatsöaapftali: Heimsóknartím! dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhliö hjúkrunarhaimili i Kópavogl: Helmsóknartfmi kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknis- héraðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fml á helgidög- um. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakóiabókatafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, siml 25088. t>|óðmin)asafnið: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16: Uataaafn fslands: Opió daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 opið mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júní—ágúst. Sðrúllán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skjpum og stofnunum. Sðlheimasafn — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplö mánu- daga — tðstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövtkudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oþiö mánudaga — fðstudaga kl. 18—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju. siml 36270. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 séþt.—aþril er einnlg oþiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabðkaaafn fslande, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafnló: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opló samkvssmt umtall. Uppl. i sfma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Aagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriójudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonar: Oplð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Siguröeeonaf i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alia daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21640. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, síml 34039. 8undlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjariaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjariauginni: Opnunartfma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmðriaug I MosMlsaveit: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undMMI Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. 8undlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sánl 23260. J Sundlaug Soltjamarnoaa: Opln ménudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.