Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.03.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1985 39 „l*etta er ekki pípa,“ stendur undir myndinni af pípunni og trúi því hver sem vill. Höfundur er listamaðurinn René Magr- itte. Frægt steinprent eftir Escher. Flokkur manna á uppleið og annar á niðurleið, en allir ganga þó hring eftir hring á jafn- sléttu, að því er virðist. Önnur útfærsla af stigaþver- stæðu Eschers. Hinn forni heimspekingur Heróklítos mælti viturlega þegar hann sagði að leiðin upp og leiðin niður væru ein og hin sama. teikningu René Magritte af píp- unni með textanum „Þetta er ekki pípa“. Annað dæmi um slíka mótsögn væri skilti, sem á væri letrað: „Ekki lesa það sem hér stendur". Skilyrði þess að verða við þessari beiðni er að verða ekki við henni. Af svipuð- um toga eru setningarnar „Það eru undantekningar frá öllum reglum", „Maður skyldi aldrei segja aldrei" og „Ég hef það að reglu að vera á móti reglum". Þetta eru dæmi um mótsagnir sem fela í sér sjálfstilvísun, en þverstæður eru þær ekki í rök- fræðilegum skilningi, því þriðja einkennið vantar, vítahringinn: Vítahringur Lygaraþverstæðan er senni- lega eitt besta dæmið um þverstæðu sem til er. Hún er eignuð gríska heimspekingnum Eubulides, sem var uppi á 6. öld fyrir Krist. Ef við staðfærum þverstæðuna getum við sagt sem svo: íslendingurinn Jón Jónsson segir. „Allir fslendingar eru lyg- arar.“ Sem þýðir, að segi Jón satt, þá lýgur hann, OG ef hann er að ljúga, þá segir hann satt. Bertrand Russell samdi eftir- farandi þverstæðu árið 1918: „Rakarinn í Sevilla rakar íbúa i Sevilla ef og aðeins ef Sevillabú- inn rakar sig ekki sjálfur. Rakar rakarinn í Sevilla sjálfan sig?“ Ef hann gerir það, þá gerir hann það ekki, OG ef hann gerir það ekki þá gerir hann það. Annað dæmi er: „Þessi setn- ing er ósönn." Ef hún er sönn, er hún ósönn, og ef hún er ósönn er hún sönn. Það er tilvalið að skilja við lesandann með einni útgáfu þessarar þverstæðu sem rök- fræðingurinn Alfred Tarski er höfundur að: Við höfum í hönd- unum bók upp á 100 blaðsíður með aðeins einni setningu rit- aðri á hverja síðu. Á fyrstu síð- unni má lesa: „Setningin á bls. 2 í þessari bók er sönn.“ Á bls. 2 stendur: „Setningin á bls. 3 er sönn.“ Og þannig gengur það upp að blaðsíðu 99. En á síðu 100 er þessa setningu að finna: „Setningin á bls. 1 er ósönn.“ — GPA usgogn handa ungu fólkí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.