Morgunblaðið - 10.04.1985, Síða 27

Morgunblaðið - 10.04.1985, Síða 27
MORGVÍIPLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1,98? & og styrkja •^þannig tennur og bein Mjólk inniheldur margvísleg nœringarefni sem nýtastfólki ó öllum aldri, en tvímœla- laust gegnir kalkið þar mikilvœgustu hlutverki. Líkaminn þarf mikið af kalki ó hverjum degi til vaxtar og viðhalds beina og tanna. En mjólk gefur fleira en kalk. í henni eru einnig önnur steinefni sem eru nauðsynleg fyrir tennur og bein, þar ó meðal fosfór og magníum, svo og fjöldi vítamína, s.s. A vítamín og ýmis B vftamín. Afleiðingar kalkskorts Kalkskortur stuðlað að beinþynningu, sem getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Beinþynningar verður sjaldnast vart fyrr en miðjum aldri er nóð, en þó er of seint að bœta úr. Rannsóknir benda til þess að vinna megi gegn beinþynningu með þvf að drekka mjólk í bemsku og ó fullorðinsórum. Best er þó að drekka mjólk daglega alla œvi. Tvö til þrjú glös af mjólkurdrykkjum ó dag œvilangt eru óinhvór besta leið sem til er til þess að tryggja hœfilegt kalk í fœði. RDS Sérfrœðingar hafa metið hve daglegur skammtur af kalki mó vera stór svo það nœgi til vaxtar og viðhalds beina og annarrar líkamsstarfsemi. Þetta magn er nefnt Róðlagður dagskammtur (RDS). Af kalki er róðlagður dagskammtur fró 800 mg (0,8 g) upp í 1200 mg (1,2 g) eftir því hver aldurshópurinn er. • Með mjólk er ótt við nýmjólk. léttmjólk og undanrennu Börn 1-10 ára Lágmark2glösádag Börn þurfa á miklu kalki að halda tll að byggja upp heilbrigð bein og tennur. Á þessum árum er grunnurinn lagður að hraustum líkama ef faeðuvalið er rétt. Lfkaminn er f hröðum vexti. Áföll á borð við skort á réttum efnum til uppbyggingar geta haft alvariegar afleiðingar. Foreldrar œttu að hafa f huga að nœr vonlaust er að fullnœgja kalkþörf líkamans án þess að bamið neyti mjólkurmatar. Ófrískar konur og brjóstmæður Lágmark 3 glös á dag Það þarf meiri mjólk fyrir tvo. Fái móðirin ekki nœgilegt kalk getur líkaminn unnið það úr beinum hennar til að byggja upp fóstrið og framleiða mjólk. Nœgilegt kalk á þessum tíma sem öðrum getur unnið gegn beinþynningu sfðar á œvinni. Konur 60 ára og eldri Lágmark2glösádag Kalktap kvenna er meira en karla og er þeim því hœttara við beinþynningu. Ástceðumar eru m.a. skortur ó kalki í fœði vegna rangs fœðuvals. Dagleg neysla mjólkurdrykkja er einhver besta tryggingin sem til er gegn kalkskorti. Unglingar 11-18 ára Lágmark 3 glös á dag Líkamsvöxturinn er mjög hraður á þessum árum og hver dagur dýrmœtur. Mikið kalk f fœðu minnkar Ifkumar á áföllum síðar á œvinni. Kalkið stuðlar að fullum þroska beina og tanna og verður að vera í nœgilegu magni í beinunum þegar líður á unglingsárin, þvf eftir tvítugt er yfirieitt of seint að bœta upp kalkskort. Ungtfólk og fullorðið Lágmark 2glösádag Rannsóknir sýna að kalkneysla vinnur gegn beinþynningu og viðheldur styrk beina. Ef kalk er nœgilegt í beinunum má viðhalda fullkomnum styrk með daglegri neyslu og jafnframt spoma gegn beinþynningu. Fólk á efri árum Lágmark2glösádag Vanti kalk í líkamann kemur beinþynning yfirlertt f Ijós eftir að miðium aldri er nóð. Rannsóknir benda til að með kalkneyslu er hœgt að vmna gegn sjúKdómum. Séu beinin heilbrigð stuðlar mjólkurdrykkja að áframhaldandi heilbrigði. Helstu hamtór BæMngminn Kák og benþynrwg eftr dr. Jón Óttar Ragnaisson og Nutnton and Physed FKness, 11 utg.. efflr Bnggs og Caloway, MJÓLKURDAGSNEFND Holt ana Winston. 1984 AUOLÝSINGAPJðNUSTAN MJÓLK FB GðO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.