Morgunblaðið - 23.04.1985, Page 3

Morgunblaðið - 23.04.1985, Page 3
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUfl 23. APRÍL 1§65 3 Sleiktu sól á sunnudag SÓL og blíAa var um allt land á sunnudaginn og notuðu margir Uekifcrið til að bregða sér í sólbað eins og stúlkan á meðfylgjandi mynd, sem tekin var í Nauthóls- vík. Spáin framundan er hins veg- ar ekki eins björt og er búist við að hann snúi sér í norðan síðdegis í dag með kólnandi veðri um allt land. Spáin fyrir sumardaginn fyrsta gerir ráð fyrir norðanátt með éljagangi fyrir norðan en björtu sunnanlands og hita við frostmark. Morgunblaðið/Július Astrid Lindgren Astrid Lindgren gestur á kvik- myndahátíð KVIKMYNDAHÁTÍÐ 1985 verður opnuð þann 18. maí með sýningu á kvikmyndinni Ronja ræningjadóttir sem gerð er eftir hinni ástsælu barnasögu eftir Astrid Lindgren. Astrid hefur notið mikilla vinsælda meðal íslenskra barna, en hún er m.a. böfundur Línu langsokks, Bróð- ur míns Ljónshjarta og Elsku Míó minn. Astrid mun koma til landsins og verða viðstödd opnunina ásamt leikstjóranum Tage Danielsson, sem er einn af þekktustu leikurum og leikstjórum Svía. Þá verður væntanlega dagskrá með verkum Astrid i Norræna húsinu á meðan á dvöl hennar stendur. Skáldkon- an og leikstjórinn koma hingað í sameiginlegu boði Listahátíðar og Norræna hússins. „Hvað er að gerast“ Lesendum Mbl. er vinsam- lega bent á að þeir sem vilja koma einhverju efni inn í þátt- inn „Hvað er að gerast um helgina*' þurfa að koma með tilkynningu fyrir klukkan 18.00 í kvðld. Dun-let Þrisvar sinnum mýkra • Þrisvar sinnum auöveldara í hverjum dropa er nefrtilega þrefalt meiri mýkt og fernk leíki, Flaskan er þrefalt minni — og þess vegna þrefalt léttari aö bera, geyma og skammta úr. MeÖ Dun-let kraftkjarna er þrisvar sinnum auðveldara aö fá þvottínn dúnmjúkan og ilmandi en með venjulequ Dun-let. afrafmaí|nar f Ijótt cirujij|lega v=vvv Ein tappafylli af Dun-let kraftkjarna gef- ur þrefalt meiri mýkt og terskleika en sama magn af venjulegu Dun-iet.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.