Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985 27 Hjólið varlega — akiö varlega Langflestir þátttakenda eru börn á skólaaldri, en allir eru hvattir til að vera með ef þeir mögulega geta og leggja jafnframt góðu málefni lið. Hjólað verður frá skólum úthverfa og nágranna- bæja höfuðstaðarins og þaðan á Lækjartorg þar sem tekið verður á móti söfnunarfénu. í Mosfellssveit verður einnig hjólreiðadagur Hkt og í fyrra. Umferðarlögreglan verður að venju öll af vilja gerð að aðstoða og koma í veg fyrir óhöpp. Hjól- reiðafólk og fólk á ferð í bílum sínum er áminnt um að fara með gát. Auðvitað verða hjól að vera í lagi og best er að halda hópinn. Ekkert liggur á. Á Lækjartorgi verður sitthvað til skemmtunar og á heimleiðinni verður þess gætt af fremsta megni að ekkert fari úr skorðum. Um kvöldið má þess vænta, að margir stuttfættir velgerðarmenn gangi lúnir til náða, en vonandi lofa þeir daginn. Látum hjólreiðadaginn heppn- ast að öllu leyti, stuðlum að góðri skemmtun og tilbreytingu, hollri útivist og áreynslu. Sýnum þeim rausn sem ætla að hjóla í þágu þeirra sem geta ekki hjólað, svo að hinir síðarnefndu geti sem fyrst notið stærri og betri húsakynna og útivistar í Reykjadal í Mosfells- sveit. Höfundur er reðurfræóingur og befur rerió í framkræmda- og eft- irlitsnefndum bins árlega bjól- reiðadags frá byrjun 1980. Fimmti hjól- reiðadagurinn — eftir Þór Jakobsson Á laugardaginn 27. apríl nk. verður hinn árlegi hjólreiðadagur á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Kvennadeild félagsins skipuleggur daginn og vinnur nú að framkvæmd hans í samvinnu við skólastjóra og kennara, um- ferðarlögreglu, bílstjóra strætis- vagna og sendibíla o.fl. Síðast en ekki síst ber að nefna samvinnuna við skólabörnin í grunnskólum á Reykjavíkursvæði og í Mosfells- sveit, en þau safna nú fégjöfum meðal almennings til styrktar góðu málefni. { kvennadeildinni eru aðallega mæður fatlaðra barna og er þetta í annað sinn sem deildin sér um skipulagninguna. Deildin tók við stjórn dagsins af Sigurði Magn- ússyni, sem til skamms tíma var framkvæmdastjóri styrktarfé- lagsins og sá hann um fram- kvæmd þriggja fyrstu hjólreiða- daganna. Það er því fimmti hjól- reiðadagurinn, sem nú stendur fyrir dyrum. Vinnunefnd kvennadeildar hef- ur um skeið unnið ötullega að vel heppnaðri hátíð. Hjólreiðadagur- inn er margþættur dagur, en meg- intilgangurinn er að safna fé til styrktar lömuðum og fötluðum börnum og unglingum. Söfnunar- spjöld eru afhent í skólum, en tím- inn fram að hjólreiðadegi er síðan notaður til að leita eftir fjárstuðn- ingi manna. Kjöroðið er að venju: „Hjólið í þágu þeirra sem geta ekki hjólað", en söfnunarféð verður eins og undanfarið notað til að flýta mjög mikilvægu verki. Það er bygging dvalar- og hvíldarheimilis fatlaðra barna, í Reykjadal í Mosfellssveit. Því verki miðar áfram og hefur fé það vegið þungt, sem skólabörn og aðrir söfnuðu á hjólreiðadegi und- anfarin ár. Höldum hraðanum og tökum þátt í hjólreiðadegi á laug- ardaginn! Kvennadeild styrktarfélagsins fer þess á leit við fólk, og þá ekki sist aðrar mæður, að það stuðli að skilningi á málefni hjólreiðadags- ins. Frá hjólreiðadeginum á sl. ári. jgBtm frd Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! ptor^tmhluhih dágóöur kostur DalaPyi^^í^nda9sma,ur' _ fijótlagaour og ttir Búhnykksmerkinu Muridu ettir £ *slar TlMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.