Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.04.1985, Blaðsíða 45
45 SAAB 90 VERÐ KR: 511.000 KOMDU OG KEYRÐANN TÖGCURHR UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI81530 GnAborg og Kolfinna við kertagerA. Blóm og Kerti flutt í miðbæinn Leitið upplýsinga SINDRA VGRZLUNIN Blóm og kerti er nú flutt f Austurstreti 1, en áður var hún til húsa í Eddufelli 2, Breiðholti. í verzluninni fást m.a. handskorin kerti og gjafavara. Eigendur eru Hlöðver Sigurðsson, Kolfinna Guð- mundsdóttir og Guðborg Kolbeins- dóttir. STALHF PÓSTHÓLF 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVlK, SÍMAR: 27222 & 21684 Þrep 900 x 230 mm 900 x 260 mm 1000 x 260 mm Þessar stærðir eru til á lager: Þrep með Pallar hálkuvörn 900x1000 mm 700 x 230 mm 900 x 230 mm 900 x 260 mm lOOOx I000 mm Ristarplötur Úr 25 x 3 mm stáli: 1000 x 6000 mm Úr 30 x 3 mm stáli: 1000 x 6000 mm Gœtum hagkvœmni - gœtum öryggis. Lausnin er Weland ristarplötur, pallar, þrep. MORQUKM^ID^BBmjpAGURZS. APRÍU985 — eftir Hrafn Sœmundsson Undanfarin ár hafa Sameinuðu þjóðirnar beint athygli að vissum þjóðfélagshópum og nú er komið að ári æskunnar. Flest virðist benda til þess að ár æskunnar muni líða á „ljúfan" hátt eins og önnur slík ár. Það verður töluvert húllumhæ á yfir- borðinu, en grundvallaratriðin munu ekki verða tekin til ná- kvæmrar athugunar og endur- skoðunar og þegar upp verður staðið mun að líkindum verða sama ástand og áður. Og hvernig er þetta ástand? Æska landsins á litla framtíð- arsýn. Þjóðfélagið er í rúst. Æsk- an býr við öryggisleysi frá vöggu. Stjórnlítið neysluþjóðfélag firrir börn eðlilegum uppvexti. Vaxandi samkeppni á vinnumarkaði. Al- gert öryggisleysi þeirra sem ekki ganga langan menntaveg. Vaxandi takmarkanir í framhalds- menntun. Flóðbylgja eiturlyfja. Þó að það kunni að virðast furðulegt þá er þó nokkur „þjóðar- sátt“ um þetta ástand. Enginn stjórnmálaflokkur, engin félaga- samtök, engir uppalendur virðast hafa vitrænar hugmyndir um að breyta þeim grundvelli sem þessar staðreyndir standa á. Þetta stafar af því að megin- þorri þjóðarinnar hefur gert gild- ismat hins óhefta neysluþjóðfé- lags að sínu gildismati. Maðurinn situr ekki í fyrirrúmi heldur óseðjandi neysluþarfir. Ár æskunnar ætti raunar að vera kærkomið tækifæri til að staldra við í hugmyndafræðinni. Hvar stöndum við? Hvaða gagn getur þjóðfélagið haft af því að beina athyglinni að málefnum æskunnar? Til þess að ár æskunnar skili einhverju, þarf að leggja nýjan grunn. Það þarf að varpa fram óþægilegum spurningum og fá svör við þeim. Það þarf ekki að búa til glansmynd af ástandi sem ekki er til, sem ekki er fyrir hendi. Það þarf hinsvegar að varpa fram óþægilegum spurningum til okkar sjálfra. Samviskuspurning- um. Foreldrar og aðstandendur æsk- unnar verða til að mynda að svara þeirri spurningu, hvort lífsstíll þeirra eigi þátt í því rótleysi sem endurspeglast í viðbrögðum margra ungmenna. í ofurölvun, í eiturlyfjaneyslu, I afbrotum, von- leysi og tilgangsleysi. Stjórnvöld, á hverjum tíma, verða að svara þeirri spurningu, hvort stefna i efnahagsmálum skapi raunhæfan grundvöll fyrir eðlilegu fjölskyldulífi og eðlilegu uppeldi barna. Verkalyðshreyfingin verður að svara þeirri spurningu, hvort bar- átta hennar beinist á raunhæfan hátt að því að launafólk hafi ein- hverja möguleika til að skapa börnum sinum frjótt og eðlilegt uppeldi. Ár æskunnar er ekki sjónvarpsauglýsing orðin, ber hluta af þessari sök. Við megum ekki freistast til að sýna það hugleysi að gera „þjóðarsátt" um þetta ástand. Æska landsins, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þetta ár, þarf á hugrekki okkar að halda. Hamingja æskunnar á að sitja i fyrirrúmi og koma á undan gervi- þörfum okkar. Ef til vill erum við komin á ystu nöf á þessu sviði. Höfundur er atrinnumálafulltrúi í Kópavogi. Verktakar Á ári æskunnar ætti að fara fram opin umræða og umbúðalaus umræða um grundvallaratriði. Um skólakerfið. Um langan vinnu- dag. Um skyldur og ábyrgð uppal- enda. Um gildismat. Um lifsstil. Um framtíðarsýn og þróun þjóð- félagsins. Á ári æskunnar þurfum við ekki fyrst og fremst að draga upp þá glansmynd yfirborðsins sem kem- ur best út í fjölmiðlum. Við þurf- um að ná tökum á málinu í heild. Eftir það sem á undan er geng- ið, eftir skinlitið neyslukapphlaup siðustu áratuga, eftir jarðarför heiðarlegra samskipta þar sem verðbólguþjóðfélagið hefur rænt eldri kynslóðina og skrifað inn- stæðulausa ávísun á það fólk sem nú hefur fengið sitt ár, eftir óheft frumskógarlögmál i mannlegum samskiptum, eftir þetta þarf mik- inn kjark til að stokka upp spilin. Meginþorri okkar, sem erum full- Vélsmiðjur Við hjá Sindia spyrjum: Eru starfsmenn ykkar að smíða stigapalla, stiga milli hæða, stiga á tanka, landgöngubrýr? Vantar ristarefni þar sem loft og Ijós þarf að komast á milli hæða? Vantar þrep og palla utan á tankinn, verkstæðisbygginguna? Er gætt fyllsta öryggis varðandi þrep og palla utan dyra t.d. vegna snjóa? Það má lengi spyrja, en við hjá Sindra Stál teljum að ristarplötur, pallar og þrep frá Weland séu svar við þessum spurningum. Framleiðsluvörur Weland eru úr gæðastáli og heitgalvaniseraðar til að tryggja þeim lengsta endingu. Hrafn Sæmundsson „Ár æskunnar ætti raunar að vera kærkom- ið tækifæri til ad staldra við í hugmyndafræð- inni. Hvar stöndum við? Hvaða gagn getur þjóð- félagið haft af því að beina athyglinni að mál- efnum æskunnar?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.